Fjöldi manna myrtur af ISIS á Sinaiskaga Samúel Karl Ólason skrifar 4. janúar 2016 19:05 Mennirnir eru myrtir á grimmilegan hátt Vígamenn Íslamska ríkisins hafa nú birt myndband af aftökum fjölda manna á Sinaiskaga í Egyptalandi. Mennirnir eru sakaðir um að njósna fyrir yfirvöld þar í landi og eru þeir myrtir á grimmilegan hátt. Samtökin birta reglulega slík myndbönd, en þetta er með þeim grimmilegri. Mennirnir eru myrtir á mismunandi hátt í myndbandinu og virðist einn þeirra vera á táningsaldri. Þeir eru allir látnir lesa upp yfirlýsingu þar sem þeir lýsa yfir sekt sinni. Undanfarna daga hefur herinn í Egyptalandi barist hart gegn vígamönnum samtakanna Wilayat Sinai, sem hafa lýst sig hliðholl ISIS, á Sinaiskaga þar sem þeir hafa haldið til um nokkurt skeið. Fjölmiðlar þar í landi sögðu frá því í gær að allt að 60 vígamenn hafi fallið í loftárásum í gær.Wilayat Sinai lýstu því yfir í nóvember að þeir hefðu komið fyrir sprengju um borð í rússnesku flugvélinni sem fórst yfir Sinaiskaga. 224 létu lífið. Í lok myndbandsins eru birtar myndir af um tuttugu mönnum, nöfn þeirra og frekari upplýsingar. Við hverja mynd stendur að samtökin óski þess að þeir láti lífið. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Sjálfsmorðsárás á vinsælum ferðamannastað í Egyptalandi Vopnaðir menn skutu á ferðamenn og lögreglu. 10. júní 2015 10:51 Birtu mynd af sprengjunni sem sögð er hafa grandað flugvélinni Íslamska ríkið birti einnig myndir af líkum tveggja gísla frá Noregi og Kína. 18. nóvember 2015 15:42 26 féllu í árás á Sinaí-skaga Ansar Beit al-Maqdis hafa lýst ábyrgð á hendur sér. 30. janúar 2015 08:09 ISIS-liðar segjast munu ráðast á Rússland „innan skamms“ ISIS hefur áður kallað eftir að árásir verði gerðar í Rússlandi og Bandaríkjunum vegna loftárása þeirra á skotmörk ISIS í Sýrlandi. 12. nóvember 2015 14:42 Mest lesið Kosningavaktin: Sögulegar kosningar að baki Innlent „Ég ætla að standa mig betur“ Innlent „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ Innlent Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi Innlent „Elstu menn muna vart eftir svo miklum ís“ Innlent Margir möguleikar á þriggja flokka stjórn Innlent Leita einstaklings sem grunaður er um líkamsárás Innlent „Vinstri vængurinn er í raun og veru úti“ Innlent Úrslit á landsvísu: Þessi sitja á þingi næsta kjörtímabil Innlent Óviss með framtíð sína innan Pírata Innlent Fleiri fréttir Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sjá meira
Vígamenn Íslamska ríkisins hafa nú birt myndband af aftökum fjölda manna á Sinaiskaga í Egyptalandi. Mennirnir eru sakaðir um að njósna fyrir yfirvöld þar í landi og eru þeir myrtir á grimmilegan hátt. Samtökin birta reglulega slík myndbönd, en þetta er með þeim grimmilegri. Mennirnir eru myrtir á mismunandi hátt í myndbandinu og virðist einn þeirra vera á táningsaldri. Þeir eru allir látnir lesa upp yfirlýsingu þar sem þeir lýsa yfir sekt sinni. Undanfarna daga hefur herinn í Egyptalandi barist hart gegn vígamönnum samtakanna Wilayat Sinai, sem hafa lýst sig hliðholl ISIS, á Sinaiskaga þar sem þeir hafa haldið til um nokkurt skeið. Fjölmiðlar þar í landi sögðu frá því í gær að allt að 60 vígamenn hafi fallið í loftárásum í gær.Wilayat Sinai lýstu því yfir í nóvember að þeir hefðu komið fyrir sprengju um borð í rússnesku flugvélinni sem fórst yfir Sinaiskaga. 224 létu lífið. Í lok myndbandsins eru birtar myndir af um tuttugu mönnum, nöfn þeirra og frekari upplýsingar. Við hverja mynd stendur að samtökin óski þess að þeir láti lífið.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Sjálfsmorðsárás á vinsælum ferðamannastað í Egyptalandi Vopnaðir menn skutu á ferðamenn og lögreglu. 10. júní 2015 10:51 Birtu mynd af sprengjunni sem sögð er hafa grandað flugvélinni Íslamska ríkið birti einnig myndir af líkum tveggja gísla frá Noregi og Kína. 18. nóvember 2015 15:42 26 féllu í árás á Sinaí-skaga Ansar Beit al-Maqdis hafa lýst ábyrgð á hendur sér. 30. janúar 2015 08:09 ISIS-liðar segjast munu ráðast á Rússland „innan skamms“ ISIS hefur áður kallað eftir að árásir verði gerðar í Rússlandi og Bandaríkjunum vegna loftárása þeirra á skotmörk ISIS í Sýrlandi. 12. nóvember 2015 14:42 Mest lesið Kosningavaktin: Sögulegar kosningar að baki Innlent „Ég ætla að standa mig betur“ Innlent „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ Innlent Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi Innlent „Elstu menn muna vart eftir svo miklum ís“ Innlent Margir möguleikar á þriggja flokka stjórn Innlent Leita einstaklings sem grunaður er um líkamsárás Innlent „Vinstri vængurinn er í raun og veru úti“ Innlent Úrslit á landsvísu: Þessi sitja á þingi næsta kjörtímabil Innlent Óviss með framtíð sína innan Pírata Innlent Fleiri fréttir Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sjá meira
Sjálfsmorðsárás á vinsælum ferðamannastað í Egyptalandi Vopnaðir menn skutu á ferðamenn og lögreglu. 10. júní 2015 10:51
Birtu mynd af sprengjunni sem sögð er hafa grandað flugvélinni Íslamska ríkið birti einnig myndir af líkum tveggja gísla frá Noregi og Kína. 18. nóvember 2015 15:42
26 féllu í árás á Sinaí-skaga Ansar Beit al-Maqdis hafa lýst ábyrgð á hendur sér. 30. janúar 2015 08:09
ISIS-liðar segjast munu ráðast á Rússland „innan skamms“ ISIS hefur áður kallað eftir að árásir verði gerðar í Rússlandi og Bandaríkjunum vegna loftárása þeirra á skotmörk ISIS í Sýrlandi. 12. nóvember 2015 14:42