Hlustendaverðlaunin: Hvaða lag er það besta á árinu? Stefán Árni Pálsson skrifar 25. janúar 2016 17:30 Full af góðum lögum árið 2015. Hlustendaverðlaunin 2016 verða haldin í Háskólabíói þann 29. janúar og má búast við frábæru kvöldi en þau verða í beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi. Næstu daga mun Lífið á Vísi kynna til leiks þá sem tilnefndir eru í hverjum flokki fyrir sig. Í flokknum Lag ársins eru sex lög tilnefnd. Skál fyrir þér - Friðrik Dór Friðrik Dór sendi frá sér lagið 'Skál fyrir þér' síðla árs 2015 en lagið samdi hann til kærustu sinnar, Lísu Hafliðadóttur. Hailslide - Júníus Meyvant Júníus Meyvant sendi frá sér lagið Hailslide snemmsumars 2015 en lagið var að finna á 4 laga þröngskífu sem vestmanneyingurinn sendi frá sér á síðasta ári. Ást sem endist - Páll Óskar Páll Óskar sendi frá sér þrjú ný lög á síðasta ári en lagið Ást sem endist var það fyrsta sem hann gaf út og er eitt vinsælasta lag siðasta árs. See Hell - Agent Fresco See Hell er að finna á annarri breiðskífu Agent Fresco, Destrier, sem hefur fengið einróma lof gagnrýnenda um allan heim. Crystals - Of Monsters and Men Crystals var fyrsta lagið sem Of Monsters and Men sendu frá sér af plötunni Beneath The Skin sem að aðdáendur sveitarinnar höfðu beðið með mikilli eftirvæntingu. No More - Glowie feat. Stony No More er fyrsta lagið sem söngkonan Glowie sendi frá sér ásamt Stony en það sló allrækilega í gegn á síðasta ári. Lagið er unnið í samvinnu við upptökuteymið StopWaitGo. Hlustendaverðlaunin Tengdar fréttir Hlustendaverðlaunin 2016: Hver verður nýliði ársins? Hlustendaverðlaunin 2016 verða haldin í Háskólabíói þann 29. janúar og má búast við frábæru kvöldi en þau verða í beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi. 20. janúar 2016 15:30 Mest lesið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur Lífið Auðir og ógildir með kosningakaffi Lífið „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Lífið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið Fleiri fréttir „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Sjá meira
Hlustendaverðlaunin 2016 verða haldin í Háskólabíói þann 29. janúar og má búast við frábæru kvöldi en þau verða í beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi. Næstu daga mun Lífið á Vísi kynna til leiks þá sem tilnefndir eru í hverjum flokki fyrir sig. Í flokknum Lag ársins eru sex lög tilnefnd. Skál fyrir þér - Friðrik Dór Friðrik Dór sendi frá sér lagið 'Skál fyrir þér' síðla árs 2015 en lagið samdi hann til kærustu sinnar, Lísu Hafliðadóttur. Hailslide - Júníus Meyvant Júníus Meyvant sendi frá sér lagið Hailslide snemmsumars 2015 en lagið var að finna á 4 laga þröngskífu sem vestmanneyingurinn sendi frá sér á síðasta ári. Ást sem endist - Páll Óskar Páll Óskar sendi frá sér þrjú ný lög á síðasta ári en lagið Ást sem endist var það fyrsta sem hann gaf út og er eitt vinsælasta lag siðasta árs. See Hell - Agent Fresco See Hell er að finna á annarri breiðskífu Agent Fresco, Destrier, sem hefur fengið einróma lof gagnrýnenda um allan heim. Crystals - Of Monsters and Men Crystals var fyrsta lagið sem Of Monsters and Men sendu frá sér af plötunni Beneath The Skin sem að aðdáendur sveitarinnar höfðu beðið með mikilli eftirvæntingu. No More - Glowie feat. Stony No More er fyrsta lagið sem söngkonan Glowie sendi frá sér ásamt Stony en það sló allrækilega í gegn á síðasta ári. Lagið er unnið í samvinnu við upptökuteymið StopWaitGo.
Hlustendaverðlaunin Tengdar fréttir Hlustendaverðlaunin 2016: Hver verður nýliði ársins? Hlustendaverðlaunin 2016 verða haldin í Háskólabíói þann 29. janúar og má búast við frábæru kvöldi en þau verða í beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi. 20. janúar 2016 15:30 Mest lesið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur Lífið Auðir og ógildir með kosningakaffi Lífið „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Lífið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið Fleiri fréttir „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Sjá meira
Hlustendaverðlaunin 2016: Hver verður nýliði ársins? Hlustendaverðlaunin 2016 verða haldin í Háskólabíói þann 29. janúar og má búast við frábæru kvöldi en þau verða í beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi. 20. janúar 2016 15:30