Auddi skemmdi töfluna hjá Nantes er hann skrifaði skilaboð til Kolbeins Stefán Árni Pálsson skrifar 20. janúar 2016 14:36 Skemmtilegt atvik vísir Kolbeinn Sigþórsson var til umfjöllunar í síðasta þætti sjónvarpsþáttaraðarinnar Atvinnumennirnir okkar í umsjón Auðuns Blöndal á Stöð 2 á sunnudagskvöldið. Kolbeinn leikur knattspyrnu með franska liðinu Nantes og hefur verið þar frá því síðasta sumar. Áður var hann hjá Ajax í Hollandi og sló rækilega í gegn hjá hollenska liðinu. Í Frakklandi hefur ekki gengið eins vel og hann verið í vandræðum með að finna markanefið. Hjá Nantes er hefð fyrir því að leikmenn hittist á fundi á hóteli fyrir leiki og ræði málin. Á meðan Kolbeinn fór á fundinn fékk Auðunn Blöndal að skoða völlinn, búningsherbergið og aðstæðurnar sem leikmenn Nantes búa við. Inni í búningsklefanum er tafla og greip Auðunn í tússpenna og krotaði á hana „Áfram Kolbeinn, kv. Auddi“ á töfluna. Svo þegar hann ætlaði sér að stroka þetta út kom í ljós að um „permanent marker“ að ræða og skilaboðin því föst á töflunni. Í samtali við Vísi segist Auðunn hafa fengið Snapchat frá Kolbeini töluvert síðar og enn stóðu skilaboðin á töflunni. Atvinnumennirnir okkar Tengdar fréttir Aron um líkamsárásina: Langar að hitta manninn og spyrja „af hverju?“ "Það var bara einhver algjör snillingur sem ákvað að kýla mig í andlitið.“ 4. janúar 2016 10:59 Alfreð um Aron Pálmarsson: "Ég var búinn að segja honum að hann verður buffaður í dag“ Fyrrverandi þjálfari Arons var kokhraustur fyrir leik þeirra. Brot úr Atvinnumönnunum okkar. 2. janúar 2016 17:15 Sýnishorn úr Atvinnumönnunum okkar 2: Aron Einar hefur betur gegn Audda í go-kart Þáttaröðin Atvinnumennirnir okkar 2 hefst á sunnudaginn klukkan 20.05 á Stöð 2. 11. desember 2015 18:43 Emil um föður sinn heitinn: „Ég náði honum varla áður en hann dó“ Emil Hallfreðsson opnaði sig í Atvinnumönnunum okkar sem sýndur var á Stöð 2 í gær. 11. janúar 2016 10:08 Auðunn Blöndal fellir grímuna: Ímyndaði sér að vinir sínir baktöluðu sig Fjölmiðlamaðurinn segist hafa óttast mikið hvað öðrum fannst um sig og hefur eytt löngum stundum í að uppfæra athugasemdakerfi í leit að neikvæðum ummælum um sjálfan sig 22. nóvember 2015 17:15 Gunnar Nelson í Las Vegas: Þátturinn sem allir hafa beðið eftir Á sunnudagskvöldið verður sérstakur þáttur um bardagakappann Gunnar Nelson á Stöð 2. 26. nóvember 2015 14:00 Fjarvera Jóns Arnórs í Atvinnumönnunum: „Ég bauð Jóni Arnóri að vera með sem var skrýtið fyrir mig“ "Það hefði verið mjög steikt að labba um einhverja tveggja hæða villu á Spáni og segja: Jæja Lilja, það má segja að þú hafir valið rétt,“ segir Auðunn Blöndal. 10. desember 2015 11:47 Mest lesið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur Lífið Auðir og ógildir með kosningakaffi Lífið „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Lífið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið Fleiri fréttir „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Sjá meira
Kolbeinn Sigþórsson var til umfjöllunar í síðasta þætti sjónvarpsþáttaraðarinnar Atvinnumennirnir okkar í umsjón Auðuns Blöndal á Stöð 2 á sunnudagskvöldið. Kolbeinn leikur knattspyrnu með franska liðinu Nantes og hefur verið þar frá því síðasta sumar. Áður var hann hjá Ajax í Hollandi og sló rækilega í gegn hjá hollenska liðinu. Í Frakklandi hefur ekki gengið eins vel og hann verið í vandræðum með að finna markanefið. Hjá Nantes er hefð fyrir því að leikmenn hittist á fundi á hóteli fyrir leiki og ræði málin. Á meðan Kolbeinn fór á fundinn fékk Auðunn Blöndal að skoða völlinn, búningsherbergið og aðstæðurnar sem leikmenn Nantes búa við. Inni í búningsklefanum er tafla og greip Auðunn í tússpenna og krotaði á hana „Áfram Kolbeinn, kv. Auddi“ á töfluna. Svo þegar hann ætlaði sér að stroka þetta út kom í ljós að um „permanent marker“ að ræða og skilaboðin því föst á töflunni. Í samtali við Vísi segist Auðunn hafa fengið Snapchat frá Kolbeini töluvert síðar og enn stóðu skilaboðin á töflunni.
Atvinnumennirnir okkar Tengdar fréttir Aron um líkamsárásina: Langar að hitta manninn og spyrja „af hverju?“ "Það var bara einhver algjör snillingur sem ákvað að kýla mig í andlitið.“ 4. janúar 2016 10:59 Alfreð um Aron Pálmarsson: "Ég var búinn að segja honum að hann verður buffaður í dag“ Fyrrverandi þjálfari Arons var kokhraustur fyrir leik þeirra. Brot úr Atvinnumönnunum okkar. 2. janúar 2016 17:15 Sýnishorn úr Atvinnumönnunum okkar 2: Aron Einar hefur betur gegn Audda í go-kart Þáttaröðin Atvinnumennirnir okkar 2 hefst á sunnudaginn klukkan 20.05 á Stöð 2. 11. desember 2015 18:43 Emil um föður sinn heitinn: „Ég náði honum varla áður en hann dó“ Emil Hallfreðsson opnaði sig í Atvinnumönnunum okkar sem sýndur var á Stöð 2 í gær. 11. janúar 2016 10:08 Auðunn Blöndal fellir grímuna: Ímyndaði sér að vinir sínir baktöluðu sig Fjölmiðlamaðurinn segist hafa óttast mikið hvað öðrum fannst um sig og hefur eytt löngum stundum í að uppfæra athugasemdakerfi í leit að neikvæðum ummælum um sjálfan sig 22. nóvember 2015 17:15 Gunnar Nelson í Las Vegas: Þátturinn sem allir hafa beðið eftir Á sunnudagskvöldið verður sérstakur þáttur um bardagakappann Gunnar Nelson á Stöð 2. 26. nóvember 2015 14:00 Fjarvera Jóns Arnórs í Atvinnumönnunum: „Ég bauð Jóni Arnóri að vera með sem var skrýtið fyrir mig“ "Það hefði verið mjög steikt að labba um einhverja tveggja hæða villu á Spáni og segja: Jæja Lilja, það má segja að þú hafir valið rétt,“ segir Auðunn Blöndal. 10. desember 2015 11:47 Mest lesið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur Lífið Auðir og ógildir með kosningakaffi Lífið „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Lífið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið Fleiri fréttir „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Sjá meira
Aron um líkamsárásina: Langar að hitta manninn og spyrja „af hverju?“ "Það var bara einhver algjör snillingur sem ákvað að kýla mig í andlitið.“ 4. janúar 2016 10:59
Alfreð um Aron Pálmarsson: "Ég var búinn að segja honum að hann verður buffaður í dag“ Fyrrverandi þjálfari Arons var kokhraustur fyrir leik þeirra. Brot úr Atvinnumönnunum okkar. 2. janúar 2016 17:15
Sýnishorn úr Atvinnumönnunum okkar 2: Aron Einar hefur betur gegn Audda í go-kart Þáttaröðin Atvinnumennirnir okkar 2 hefst á sunnudaginn klukkan 20.05 á Stöð 2. 11. desember 2015 18:43
Emil um föður sinn heitinn: „Ég náði honum varla áður en hann dó“ Emil Hallfreðsson opnaði sig í Atvinnumönnunum okkar sem sýndur var á Stöð 2 í gær. 11. janúar 2016 10:08
Auðunn Blöndal fellir grímuna: Ímyndaði sér að vinir sínir baktöluðu sig Fjölmiðlamaðurinn segist hafa óttast mikið hvað öðrum fannst um sig og hefur eytt löngum stundum í að uppfæra athugasemdakerfi í leit að neikvæðum ummælum um sjálfan sig 22. nóvember 2015 17:15
Gunnar Nelson í Las Vegas: Þátturinn sem allir hafa beðið eftir Á sunnudagskvöldið verður sérstakur þáttur um bardagakappann Gunnar Nelson á Stöð 2. 26. nóvember 2015 14:00
Fjarvera Jóns Arnórs í Atvinnumönnunum: „Ég bauð Jóni Arnóri að vera með sem var skrýtið fyrir mig“ "Það hefði verið mjög steikt að labba um einhverja tveggja hæða villu á Spáni og segja: Jæja Lilja, það má segja að þú hafir valið rétt,“ segir Auðunn Blöndal. 10. desember 2015 11:47