Agent Fresco með flestar tilnefningar Samúel Karl Ólason skrifar 5. febrúar 2016 16:15 Agent Fresco fengu sex tilnefningar Hljómsveitin Agent Fresco eru með flestar tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna að þessu sinni. Tilnefningarnar voru kynntar fyrir skömmu og er hljómsveitin með sex tilnefningar. Agent Fresco eru tilnefndir til verðlauna í flokkunum plata ársins, lag ársins, flytjandi ársins, söngvari ársins, tónlistarviðburður ársins og upptökustjóri ársins Íslensku tónlistarverðlaunin verða afhent þann 4. mars 2016. Tilnefningarnar allar má sjá hér að neðan. Frekari upplýsingar má finna á heimasíðu verðlaunahátíðarinnar.Uppfært 17:00 - Í fyrstu stóð í fréttinni að Agent Fresco hefði verið með fimm tilnefningar. Það var ekki rétt þar sem hljómsveitin fékk, eins og segir að ofan, sex tilnefningar.POPP OG ROKKPLATA ÁRSINS - POPP Björk - Vulnicura Dj flugvél og geimskip - Nótt á hafsbotni Helgi Björnsson - Veröldin er ný Of Monsters and Men - Beneath the skin Teitur Magnússon - Tuttugu og sjöPLATA ÁRSINS – ROKK Agent Fresco - Destrier Axel Flóvent - Forest fires Fufanu - Few more days to go Meistarar dauðans - Meistarar dauðans Vio - Drive inLAG ÁRSINS - POPP Björk - Stonemilker Glowie - No more Júníus Meyvant - Hailslide: Of Monsters and Men - Crystals Úlfur Úlfur - Brennum alltLAG ÁRSINS - ROKK Agent Fresco - See hell Axel Flóvent - Forest fires Fufanu - Your collection Jónas Sigurðsson og Ritvélar framtíðarinnar - Af ávöxtunum Kaleo - Way we go downSÖNGKONA ÁRSINS Björk Guðmundsdóttir Glowie (Sara Pétursdóttir) Nanna Bryndís Salka Sól Sigríður ThorlaciusSÖNGVARI ÁRSINS Arnór Dan Friðrik Dór Helgi Björnsson Júníus Meyvant Teitur MagnússonFLYTJANDI ÁRSINS Agent Fresco dj flugvél og geimskip Jónas Sigurðsson og Ritvélar framtíðarinnar Of Monsters and Men Úlfur Úlfur Mr. SillaTEXTAHÖFUNDUR ÁRSINS Björk Bragi Valdimar Skúlason Jónas Sigurðsson Teitur Magnússon Úlfur ÚlfurTÓNLISTARVIÐBURÐUR ÁRSINS Iceland Airwaves John Grant og Sinfó Jólatónleikar Baggalúts Útgáfutónleikar Agent FrescoJASS- OG BLÚSPLATA ÁRSINS Annes - Annes Einar Scheving - Intervals K-tríó - Vindstig Stórsveit Reykjavíkur/Jóel Pálsson - Innri Sunna Gunnlaugs trio - Cielito LindoTÓNLISTARVIÐBURÐUR ÁRSINS Berlin X Reykjavík 2015 Bræðralag - Ómar Guðjónsson & Tómas R. Einarsson Jazzhátíð Reykjavíkur Reykjavík Guitarama 2015 - Gítarhátíð Björns ThoroddsenTÓNVERK ÁRSINS Einar Scheving - Intervals, plötunni Intervals Guðmundur Pétursson - Henrik, af plötunni Annes Jóel Pálsson - Tjörn, af plötunni Innri Kristján Tryggvi Martinsson - Ofsaveður, af plötunni Vindstig Sunna Gunnlaugs - Dry cycle, af plötunni Cielito LindoFLYTJANDI ÁRSINS Einar Scheving Kristján Martinsson Sigurður Flosason Sunna Gunnlaugs Þorsteinn MagnússonSÍGILD- OG SAMTÍMATÓNLISTPLATA ÁRSINS Anna Þorvaldsdóttir - In the Light of Air Einar Jóhannesson - Áskell Másson Melkorka Ólafsdóttir - Telemann-fantasíur Melodia, Kammerkór Áskirkju - Melodia Nordic Affect - ClockworkingTÓNVERK ÁRSINS Daníel Bjarnason - Collider Finnur Karlsson - Fold Hugi Guðmundsson - Absentia Karólína Eiríksdóttir - MagnusMaria Þuríður Jónsdóttir - Solid HologramSÖNGKONA ÁRSINS Sigríður Ósk Kristjánsdóttir Valgerður Guðnadóttir Þóra EinarsóttirSÖNGVARI ÁRSINS Benedikt Kristjánsson Bjarni Thor Kristinsson Oddur Arnþór JónssonFLYTJANDI ÁRSINS Daníel Bjarnason, Sinfóníuhljómsveit Íslands og Íslenska Óperan fyrir Peter Grimes Davíð Þór Jónsson fyrir flutning á Reykjavík Midsummer Music Mótettukór Hallgrímskirkju og Hörður Áskelsson fyrir Salómon Nicola Lolli og Domenico Codispoti fyrir tónleika sína á Listahátíð í Reykjavík Nordic Affect fyrir tónleikahald á árinuTÓNLISTARVIÐBURÐUR ÁRSINS Cycle Music and Art Festival MagnusMaria: Ópera um rétt kyn Óratorían Salómon Peter Grimes á Listahátíð Philharmonia Orchestra og Daniil TrifonovOPINN FLOKKURPLATA ÁRSINS Memfismafían og Bragi Valdimar Skúlason - Karnevalía President Bongo and the Emotional Carpenters - Serengeti Red Barnett - Shine Sinfóníuhljómsveit Íslands - JólalögUPPTÖKUSTJÓRI ÁRSINS Björk Guðmundsdóttir, Frank Arthur Blöndahl Cassata og Chris Elms fyrir Vulnicura með Björk Georg Magnússon og Valgeir Sigurðsson fyrir Clockworking með Nordic Affect Guðmundur Kristinn Jónsson fyrir Karnevalíu með Memfismafíunni og Braga Valdimar Skúlasyni Ólafur Arnalds fyrir Broadchurch með Ólafi Arnalds Styrmir Haukssson og Agent Fresco fyrir Destrier með Agent FrescoBJARTASTA VONIN, tilnefningar frá Rás 2. Axel Flóvent Fufanu Glowie Pink Street Boys Sturla Atlas Airwaves Tónlist Mest lesið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur Lífið „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Lífið Auðir og ógildir með kosningakaffi Lífið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Fleiri fréttir Kunna ekki að slaka á og heyrðu í Svölu Björgvins Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Sjá meira
Hljómsveitin Agent Fresco eru með flestar tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna að þessu sinni. Tilnefningarnar voru kynntar fyrir skömmu og er hljómsveitin með sex tilnefningar. Agent Fresco eru tilnefndir til verðlauna í flokkunum plata ársins, lag ársins, flytjandi ársins, söngvari ársins, tónlistarviðburður ársins og upptökustjóri ársins Íslensku tónlistarverðlaunin verða afhent þann 4. mars 2016. Tilnefningarnar allar má sjá hér að neðan. Frekari upplýsingar má finna á heimasíðu verðlaunahátíðarinnar.Uppfært 17:00 - Í fyrstu stóð í fréttinni að Agent Fresco hefði verið með fimm tilnefningar. Það var ekki rétt þar sem hljómsveitin fékk, eins og segir að ofan, sex tilnefningar.POPP OG ROKKPLATA ÁRSINS - POPP Björk - Vulnicura Dj flugvél og geimskip - Nótt á hafsbotni Helgi Björnsson - Veröldin er ný Of Monsters and Men - Beneath the skin Teitur Magnússon - Tuttugu og sjöPLATA ÁRSINS – ROKK Agent Fresco - Destrier Axel Flóvent - Forest fires Fufanu - Few more days to go Meistarar dauðans - Meistarar dauðans Vio - Drive inLAG ÁRSINS - POPP Björk - Stonemilker Glowie - No more Júníus Meyvant - Hailslide: Of Monsters and Men - Crystals Úlfur Úlfur - Brennum alltLAG ÁRSINS - ROKK Agent Fresco - See hell Axel Flóvent - Forest fires Fufanu - Your collection Jónas Sigurðsson og Ritvélar framtíðarinnar - Af ávöxtunum Kaleo - Way we go downSÖNGKONA ÁRSINS Björk Guðmundsdóttir Glowie (Sara Pétursdóttir) Nanna Bryndís Salka Sól Sigríður ThorlaciusSÖNGVARI ÁRSINS Arnór Dan Friðrik Dór Helgi Björnsson Júníus Meyvant Teitur MagnússonFLYTJANDI ÁRSINS Agent Fresco dj flugvél og geimskip Jónas Sigurðsson og Ritvélar framtíðarinnar Of Monsters and Men Úlfur Úlfur Mr. SillaTEXTAHÖFUNDUR ÁRSINS Björk Bragi Valdimar Skúlason Jónas Sigurðsson Teitur Magnússon Úlfur ÚlfurTÓNLISTARVIÐBURÐUR ÁRSINS Iceland Airwaves John Grant og Sinfó Jólatónleikar Baggalúts Útgáfutónleikar Agent FrescoJASS- OG BLÚSPLATA ÁRSINS Annes - Annes Einar Scheving - Intervals K-tríó - Vindstig Stórsveit Reykjavíkur/Jóel Pálsson - Innri Sunna Gunnlaugs trio - Cielito LindoTÓNLISTARVIÐBURÐUR ÁRSINS Berlin X Reykjavík 2015 Bræðralag - Ómar Guðjónsson & Tómas R. Einarsson Jazzhátíð Reykjavíkur Reykjavík Guitarama 2015 - Gítarhátíð Björns ThoroddsenTÓNVERK ÁRSINS Einar Scheving - Intervals, plötunni Intervals Guðmundur Pétursson - Henrik, af plötunni Annes Jóel Pálsson - Tjörn, af plötunni Innri Kristján Tryggvi Martinsson - Ofsaveður, af plötunni Vindstig Sunna Gunnlaugs - Dry cycle, af plötunni Cielito LindoFLYTJANDI ÁRSINS Einar Scheving Kristján Martinsson Sigurður Flosason Sunna Gunnlaugs Þorsteinn MagnússonSÍGILD- OG SAMTÍMATÓNLISTPLATA ÁRSINS Anna Þorvaldsdóttir - In the Light of Air Einar Jóhannesson - Áskell Másson Melkorka Ólafsdóttir - Telemann-fantasíur Melodia, Kammerkór Áskirkju - Melodia Nordic Affect - ClockworkingTÓNVERK ÁRSINS Daníel Bjarnason - Collider Finnur Karlsson - Fold Hugi Guðmundsson - Absentia Karólína Eiríksdóttir - MagnusMaria Þuríður Jónsdóttir - Solid HologramSÖNGKONA ÁRSINS Sigríður Ósk Kristjánsdóttir Valgerður Guðnadóttir Þóra EinarsóttirSÖNGVARI ÁRSINS Benedikt Kristjánsson Bjarni Thor Kristinsson Oddur Arnþór JónssonFLYTJANDI ÁRSINS Daníel Bjarnason, Sinfóníuhljómsveit Íslands og Íslenska Óperan fyrir Peter Grimes Davíð Þór Jónsson fyrir flutning á Reykjavík Midsummer Music Mótettukór Hallgrímskirkju og Hörður Áskelsson fyrir Salómon Nicola Lolli og Domenico Codispoti fyrir tónleika sína á Listahátíð í Reykjavík Nordic Affect fyrir tónleikahald á árinuTÓNLISTARVIÐBURÐUR ÁRSINS Cycle Music and Art Festival MagnusMaria: Ópera um rétt kyn Óratorían Salómon Peter Grimes á Listahátíð Philharmonia Orchestra og Daniil TrifonovOPINN FLOKKURPLATA ÁRSINS Memfismafían og Bragi Valdimar Skúlason - Karnevalía President Bongo and the Emotional Carpenters - Serengeti Red Barnett - Shine Sinfóníuhljómsveit Íslands - JólalögUPPTÖKUSTJÓRI ÁRSINS Björk Guðmundsdóttir, Frank Arthur Blöndahl Cassata og Chris Elms fyrir Vulnicura með Björk Georg Magnússon og Valgeir Sigurðsson fyrir Clockworking með Nordic Affect Guðmundur Kristinn Jónsson fyrir Karnevalíu með Memfismafíunni og Braga Valdimar Skúlasyni Ólafur Arnalds fyrir Broadchurch með Ólafi Arnalds Styrmir Haukssson og Agent Fresco fyrir Destrier með Agent FrescoBJARTASTA VONIN, tilnefningar frá Rás 2. Axel Flóvent Fufanu Glowie Pink Street Boys Sturla Atlas
Airwaves Tónlist Mest lesið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur Lífið „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Lífið Auðir og ógildir með kosningakaffi Lífið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Fleiri fréttir Kunna ekki að slaka á og heyrðu í Svölu Björgvins Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Sjá meira