Fríar skráningar á sjalfsalinn.is Finnur Thorlacius skrifar 4. febrúar 2016 14:17 Einn af þeim bílum sem til sölu er á sjalfsalinn.is núna. Vefsíðan sjalfsalinn.is er vettvangur þeirra sem kjósa að selja bíla sína beint til annarra kaupenda. Nú eru þar á skrá á sjönda hundrað bílar og fer þeim ört fjölgandi og viðskipti lífleg. Í samtali við Stefán Þór Sigfússon hjá sjalfsalinn.is segir hann; “Við erum líka byrjaðir með 2 nýjar auglýsingaleiðir ásamt því að hafa eina leið sem kostar ekkert en í þeirri leið er faratækið ekki eins sýnilegt og er farartækið einungis í leitarvél og birtist ekki á forsíðu." “Nú geta notendur keypt 30 daga auglýsingu inn á vefnum okkar og smáauglýsingu í helgablaði Fréttablaðsins í einum pakka fyrir 4.990.- kr. Helgarblað Fréttablaðsins er prentað í sirka 90.000 eintökum." “Einnig bjóðum við notendum upp á að auglýsa farartæki á Facebook sem er nýjung og hefur gefist ákvaflega vel. Þar ráða notendur hversu miklu fé þeir eru til í að nota í auglýsinguna, og þá hversu mikla dekkun auglýsingin fær. Auk þess getum við stýrt því hver markhópur auglýsingarinnar er hverju sinni." Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Innlent Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Innlent Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Innlent Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Erlent Var að reyna að hjálpa en sýndi af sér stórfellt gáleysi Innlent Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Innlent Launmorð á götum New York Erlent
Vefsíðan sjalfsalinn.is er vettvangur þeirra sem kjósa að selja bíla sína beint til annarra kaupenda. Nú eru þar á skrá á sjönda hundrað bílar og fer þeim ört fjölgandi og viðskipti lífleg. Í samtali við Stefán Þór Sigfússon hjá sjalfsalinn.is segir hann; “Við erum líka byrjaðir með 2 nýjar auglýsingaleiðir ásamt því að hafa eina leið sem kostar ekkert en í þeirri leið er faratækið ekki eins sýnilegt og er farartækið einungis í leitarvél og birtist ekki á forsíðu." “Nú geta notendur keypt 30 daga auglýsingu inn á vefnum okkar og smáauglýsingu í helgablaði Fréttablaðsins í einum pakka fyrir 4.990.- kr. Helgarblað Fréttablaðsins er prentað í sirka 90.000 eintökum." “Einnig bjóðum við notendum upp á að auglýsa farartæki á Facebook sem er nýjung og hefur gefist ákvaflega vel. Þar ráða notendur hversu miklu fé þeir eru til í að nota í auglýsinguna, og þá hversu mikla dekkun auglýsingin fær. Auk þess getum við stýrt því hver markhópur auglýsingarinnar er hverju sinni."
Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Innlent Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Innlent Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Innlent Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Erlent Var að reyna að hjálpa en sýndi af sér stórfellt gáleysi Innlent Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Innlent Launmorð á götum New York Erlent