Klæða af sér kuldann með litum og munstrum Ritstjórn skrifar 2. febrúar 2016 10:00 Glamour/Getty Tískuvikan í Stokkhólmi rúllaði af stað í gær en frændur okkar í Svíþjóð eru þekktir fyrir góða og smekklega tískuvitund. Skandinavíski tískuherinn var að sjálfsögðu mættur í sænsku höfuðborgina þar sem er fimbulkuldi á þessu árstíma en gestir tískuvikunnar létu kuldan ekki á sig fá og er ekki annað að sjá en að þeir klæddu sig í litum og munstrum gagngert til að lífga upp á skammdegið. Eitthvað sem við getum tekið okkur til fyrirmyndar - hér eru nokkrar götutískumyndir frá fyrsta degi tískuvikunnar í Stokkhólmi:Munstur á munstrur á munstur.Gallabuxur og dúnúlpa.Stuttar buxur og gulur pels.Bleikur pels og snákaskinnskór.Rautt, blóma og galla.Rautt og dökkblátt.Marglitur pels. Glamour Tíska Mest lesið Drottning rauða dregilsins fagnar 70 ára afmæli í dag Glamour Myndband af óléttri Ciara að dansa slær í gegn Glamour Paris Hilton hannar hárvörur fyrir þýska lágvöruverslun Glamour Vogue mælir með Hrím, Noodle Station og Kiosk Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Airwaves dressið er klárt! Glamour 60 ára gamlir skór eru komnir aftur með stæl Glamour Skipuleggjendur tískuvikunnar í New York ósáttir með Kanye West Glamour Varalitur um hálsinn Glamour Leikararnir úr Stranger Things mættir á rauða dregilinn á Emmy-hátíðinni Glamour
Tískuvikan í Stokkhólmi rúllaði af stað í gær en frændur okkar í Svíþjóð eru þekktir fyrir góða og smekklega tískuvitund. Skandinavíski tískuherinn var að sjálfsögðu mættur í sænsku höfuðborgina þar sem er fimbulkuldi á þessu árstíma en gestir tískuvikunnar létu kuldan ekki á sig fá og er ekki annað að sjá en að þeir klæddu sig í litum og munstrum gagngert til að lífga upp á skammdegið. Eitthvað sem við getum tekið okkur til fyrirmyndar - hér eru nokkrar götutískumyndir frá fyrsta degi tískuvikunnar í Stokkhólmi:Munstur á munstrur á munstur.Gallabuxur og dúnúlpa.Stuttar buxur og gulur pels.Bleikur pels og snákaskinnskór.Rautt, blóma og galla.Rautt og dökkblátt.Marglitur pels.
Glamour Tíska Mest lesið Drottning rauða dregilsins fagnar 70 ára afmæli í dag Glamour Myndband af óléttri Ciara að dansa slær í gegn Glamour Paris Hilton hannar hárvörur fyrir þýska lágvöruverslun Glamour Vogue mælir með Hrím, Noodle Station og Kiosk Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Airwaves dressið er klárt! Glamour 60 ára gamlir skór eru komnir aftur með stæl Glamour Skipuleggjendur tískuvikunnar í New York ósáttir með Kanye West Glamour Varalitur um hálsinn Glamour Leikararnir úr Stranger Things mættir á rauða dregilinn á Emmy-hátíðinni Glamour