Óþekkjanlegur Letterman Birgir Örn Steinarsson skrifar 23. mars 2016 20:54 Svona leit David Letterman út áður en hann rakaði af sér hárið. Visir/Getty Fyrrum spjallþáttastjórnandinn David Letterman þykir nær óþekkjanlegur þessa daganna. Hann er kominn langleiðina með að skarta trúverðugu jólasveinaskegg og hefur nýlega rakað af sér allt hárið. Ítrekað hefur sést til hans gleraugnalausann á strandhlaupi eyjunnar St. Barns en aðeins glöggir aðdáendur kappans eru líklegir til þess að bera á hann kennsl. Bandaríska blaðið NY Daily News birti nýlega myndir af honum að skokka þar og óhætt er að fullyrða að hann er gjörbreyttur. Talað er um að aldurinn sé loksins byrjaður að segja til sín en fyrrum spjallþáttastjórnandinn vinsæli er orðinn 68 ára gamall. Letterman sá um „Late Night“-þættina á CBS sjónvarpsstöðinni en hætti á síðasta ári eftir að hafa sinnt starfinu í 33 ár. Letterman á víst að hafa byrjað að safna skegginu daginn eftir að lokaþáttur hans fór í loftið í maí á síðasta ári. Í viðtali við Whitefish review greindi Letterman frá því að hann sjálfur sem og fjölskylda hans séu síður en svo hrifinn af skegginu. Engu að síður segir hann þar að neikvæð viðbrögð flestra í kringum sig valdi mótþróa í því að raka sig.#DavidLetterman debuts bearded retirement look in St. Barts https://t.co/E8zVpBeVhw #Celebrity pic.twitter.com/gujKq512Y6— Zesty Celebrity News (@zesty_celebrity) March 23, 2016 Einu sinni var... Mest lesið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Gellur tóku yfir Gamla bíó Lífið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið „Ekki gera mér þetta“ Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Fleiri fréttir „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Sjá meira
Fyrrum spjallþáttastjórnandinn David Letterman þykir nær óþekkjanlegur þessa daganna. Hann er kominn langleiðina með að skarta trúverðugu jólasveinaskegg og hefur nýlega rakað af sér allt hárið. Ítrekað hefur sést til hans gleraugnalausann á strandhlaupi eyjunnar St. Barns en aðeins glöggir aðdáendur kappans eru líklegir til þess að bera á hann kennsl. Bandaríska blaðið NY Daily News birti nýlega myndir af honum að skokka þar og óhætt er að fullyrða að hann er gjörbreyttur. Talað er um að aldurinn sé loksins byrjaður að segja til sín en fyrrum spjallþáttastjórnandinn vinsæli er orðinn 68 ára gamall. Letterman sá um „Late Night“-þættina á CBS sjónvarpsstöðinni en hætti á síðasta ári eftir að hafa sinnt starfinu í 33 ár. Letterman á víst að hafa byrjað að safna skegginu daginn eftir að lokaþáttur hans fór í loftið í maí á síðasta ári. Í viðtali við Whitefish review greindi Letterman frá því að hann sjálfur sem og fjölskylda hans séu síður en svo hrifinn af skegginu. Engu að síður segir hann þar að neikvæð viðbrögð flestra í kringum sig valdi mótþróa í því að raka sig.#DavidLetterman debuts bearded retirement look in St. Barts https://t.co/E8zVpBeVhw #Celebrity pic.twitter.com/gujKq512Y6— Zesty Celebrity News (@zesty_celebrity) March 23, 2016
Einu sinni var... Mest lesið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Gellur tóku yfir Gamla bíó Lífið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið „Ekki gera mér þetta“ Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Fleiri fréttir „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Sjá meira