Clarkson, Hammond og May koma sér ekki saman um nafn Finnur Thorlacius skrifar 8. apríl 2016 14:34 Nýju bílaþættirn þríeykisins Jeremy Clarkson, Richard Hammond og James May hjá Amazon Prime hafa ekki enn fengið nafn og þeir félagar liggja nú undir feldi við að finna nafn sem hæfir. Til að gera þetta ástand enn pínlegra hafa þeir þrír gert myndskeið þar sem þeir ræða þetta ófremdarástand og stinga þar uppá misömurlegum nöfnum. Engum tekst þó ver til með nafngiftina í þessu myndskeiði en Jermey Clarkson sem hér sést fara á kostum við það að henda fram tómri vitleysu. Eins og fyrri daginn er þetta allt til gamans gert og árangurinn skiptir minnstu máli, heldur húmorinn sem fylgir. Þríeykið hefur leitað til áhangenda sinna á Twitter og beðið sig aðstoðar við að finna gott nafn á þættina væntanlegu, en benda á að orðið “gear” megi ekki vera í nafninu, það sé lögverndað. Margar tillögur höfðu nefnilega borist um nafnið “Gear Knob”. Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Innlent Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Innlent Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Innlent Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Erlent Var að reyna að hjálpa en sýndi af sér stórfellt gáleysi Innlent Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Innlent Launmorð á götum New York Erlent
Nýju bílaþættirn þríeykisins Jeremy Clarkson, Richard Hammond og James May hjá Amazon Prime hafa ekki enn fengið nafn og þeir félagar liggja nú undir feldi við að finna nafn sem hæfir. Til að gera þetta ástand enn pínlegra hafa þeir þrír gert myndskeið þar sem þeir ræða þetta ófremdarástand og stinga þar uppá misömurlegum nöfnum. Engum tekst þó ver til með nafngiftina í þessu myndskeiði en Jermey Clarkson sem hér sést fara á kostum við það að henda fram tómri vitleysu. Eins og fyrri daginn er þetta allt til gamans gert og árangurinn skiptir minnstu máli, heldur húmorinn sem fylgir. Þríeykið hefur leitað til áhangenda sinna á Twitter og beðið sig aðstoðar við að finna gott nafn á þættina væntanlegu, en benda á að orðið “gear” megi ekki vera í nafninu, það sé lögverndað. Margar tillögur höfðu nefnilega borist um nafnið “Gear Knob”.
Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Innlent Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Innlent Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Innlent Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Erlent Var að reyna að hjálpa en sýndi af sér stórfellt gáleysi Innlent Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Innlent Launmorð á götum New York Erlent