Fetar í fótspor stóru systur Ritstjórn skrifar 14. apríl 2016 13:30 Lottie og Lucky á forsíðunni Glamour/Instagram Litla systir ofurfyrirsætunnar Kate Moss, Charlotte Moss, fetar í fótspor stóru systur og er í fyrsta sinn á forsíðu franska Vogue. Hin 18 ára Charlotte, eða Lottie eins og hún er kölluð, situr fyrir á forsíðunni ásamt fyrirsætunni Lucky Blue Smith og var það Mario Testino sem tók myndina. Þrátt fyrir ungan aldur þá er þetta ekki í fyrsta sinn sem hún fetar í fótspor systur sinnar en hún sat fyrir í auglýsingaherferð fyrir Calvin Klein líkt og hún gerði fyrir rúmum áratug síðan. Glamour Tíska Mest lesið Drottning rauða dregilsins fagnar 70 ára afmæli í dag Glamour PETA mótmælir á hluthafafundi Hermes Glamour Myndband af óléttri Ciara að dansa slær í gegn Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Paris Hilton hannar hárvörur fyrir þýska lágvöruverslun Glamour Vogue mælir með Hrím, Noodle Station og Kiosk Glamour Balmain-veisla í Los Angeles Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Þegar Rihanna stal senunni í risavöxnum gulum kjól Glamour Grænt og vænt á heimilið Glamour
Litla systir ofurfyrirsætunnar Kate Moss, Charlotte Moss, fetar í fótspor stóru systur og er í fyrsta sinn á forsíðu franska Vogue. Hin 18 ára Charlotte, eða Lottie eins og hún er kölluð, situr fyrir á forsíðunni ásamt fyrirsætunni Lucky Blue Smith og var það Mario Testino sem tók myndina. Þrátt fyrir ungan aldur þá er þetta ekki í fyrsta sinn sem hún fetar í fótspor systur sinnar en hún sat fyrir í auglýsingaherferð fyrir Calvin Klein líkt og hún gerði fyrir rúmum áratug síðan.
Glamour Tíska Mest lesið Drottning rauða dregilsins fagnar 70 ára afmæli í dag Glamour PETA mótmælir á hluthafafundi Hermes Glamour Myndband af óléttri Ciara að dansa slær í gegn Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Paris Hilton hannar hárvörur fyrir þýska lágvöruverslun Glamour Vogue mælir með Hrím, Noodle Station og Kiosk Glamour Balmain-veisla í Los Angeles Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Þegar Rihanna stal senunni í risavöxnum gulum kjól Glamour Grænt og vænt á heimilið Glamour