Zika-veiran: 2,2 milljarðar jarðarbúa búa á hættusvæðum Tryggvi Páll Trygggvason skrifar 20. apríl 2016 23:41 Vísindamenn hafa kortlagt hvaða svæði heimsins stafar mest ógn af Zika-veirunni. Samsett/Getty/Oxford-háskóli 2.2 milljarðar jarðarbúa búa á svæðum í heiminum þar sem aðstæður fyrir útbreiðslu Zika-veirunnar eru hagstæðar. Þetta kemur fram í ítarlegri kortlagningu vísindamanna sem birtist í vísindatímaritinu eLife.Zika-veiran, sem dreifist með ákveðinni tegund moskító-flugna, hefur orsakað alþjóðlegan heilbrigðisvanda síðastliðið ár en staðfest hefur verið að vírusinn getur orsakað alvarlegan fósturskaða.Vísindamenn hafa útbúið ítarleg kort til þess að finna út hvar Zika-veiran getur þrifist vel svo betur megi bregðast við vandanum. Kortin byggja á ítarlegri greiningu en vísindamennirnir nýttu sér nákvæm landfræðileg gögn og gögn um umhverfisaðstæður auk greiningu á útbreiðslu Zika-veirunnar til þess að komast að því hvaða svæði heimsins væri í mestri hættu. Svæði í kringum miðbauginn í Suður-Ameríku, Afríku og Asíu, auk Mexíkó og hluta af Ástralíu og Bandaríkjunum eru talin vera í mestri hættu. Alls búa um 2,2 milljarðar jarðarbúa á þeim svæðum sem skilgreind hafa verið sem hættusvæðin. Stór hluti Suður-Ameríku telst vera hættusvæði en þar hafa langflest tilfelli greinst til þessa en þúsundir barna hafa greinst með fósturskaða af völdum Zika-veirunnar. Vísindamennirnir segja að moskító-flugan sé ekki eina skilyrðið, einnig þurfi að vera nógu heitt til þess að Zika-veiran geti fjölgað sér innan í flugunum auk þess sem að ákveðin fjölda fólks þarf til þess að veiran smitist hratt.Rauðu svæðin á kortinu hér fyrir neðan eru þau svæði sem talin eru vera í mestri hættu.Mynd/Oxford-háskóli Zíka Tengdar fréttir Zika-veiran hættulegri en áður var talið Smitsjúkdómalæknir útskýrir Zika-faraldurinn. 14. apríl 2016 10:36 Vísindamenn staðfesta að Zika-veiran valdi fósturskaða Hingað til nú var ekki búið að sýna fram á tengsl á milli veirunnar og fósturskaða. 13. apríl 2016 22:41 Zika vírusinn ógnar Bandaríkjamönnum Zika vírusinn er mun skaðlegri en áður var talið og áhrif hans í Bandaríkjunum gætu orðið mun meiri en áður hafði verið talið. Þetta kemur fram í nýrri yfirlýsingu frá sóttvarnarlækni Bandaríkjanna. Áður var talið að sjúkdómurinn orsaki aðallega eina tegund fæðingargalla, svokallað dverghöfuð. 12. apríl 2016 08:03 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Kennaraverkfalli frestað Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Fleiri fréttir Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Sjá meira
2.2 milljarðar jarðarbúa búa á svæðum í heiminum þar sem aðstæður fyrir útbreiðslu Zika-veirunnar eru hagstæðar. Þetta kemur fram í ítarlegri kortlagningu vísindamanna sem birtist í vísindatímaritinu eLife.Zika-veiran, sem dreifist með ákveðinni tegund moskító-flugna, hefur orsakað alþjóðlegan heilbrigðisvanda síðastliðið ár en staðfest hefur verið að vírusinn getur orsakað alvarlegan fósturskaða.Vísindamenn hafa útbúið ítarleg kort til þess að finna út hvar Zika-veiran getur þrifist vel svo betur megi bregðast við vandanum. Kortin byggja á ítarlegri greiningu en vísindamennirnir nýttu sér nákvæm landfræðileg gögn og gögn um umhverfisaðstæður auk greiningu á útbreiðslu Zika-veirunnar til þess að komast að því hvaða svæði heimsins væri í mestri hættu. Svæði í kringum miðbauginn í Suður-Ameríku, Afríku og Asíu, auk Mexíkó og hluta af Ástralíu og Bandaríkjunum eru talin vera í mestri hættu. Alls búa um 2,2 milljarðar jarðarbúa á þeim svæðum sem skilgreind hafa verið sem hættusvæðin. Stór hluti Suður-Ameríku telst vera hættusvæði en þar hafa langflest tilfelli greinst til þessa en þúsundir barna hafa greinst með fósturskaða af völdum Zika-veirunnar. Vísindamennirnir segja að moskító-flugan sé ekki eina skilyrðið, einnig þurfi að vera nógu heitt til þess að Zika-veiran geti fjölgað sér innan í flugunum auk þess sem að ákveðin fjölda fólks þarf til þess að veiran smitist hratt.Rauðu svæðin á kortinu hér fyrir neðan eru þau svæði sem talin eru vera í mestri hættu.Mynd/Oxford-háskóli
Zíka Tengdar fréttir Zika-veiran hættulegri en áður var talið Smitsjúkdómalæknir útskýrir Zika-faraldurinn. 14. apríl 2016 10:36 Vísindamenn staðfesta að Zika-veiran valdi fósturskaða Hingað til nú var ekki búið að sýna fram á tengsl á milli veirunnar og fósturskaða. 13. apríl 2016 22:41 Zika vírusinn ógnar Bandaríkjamönnum Zika vírusinn er mun skaðlegri en áður var talið og áhrif hans í Bandaríkjunum gætu orðið mun meiri en áður hafði verið talið. Þetta kemur fram í nýrri yfirlýsingu frá sóttvarnarlækni Bandaríkjanna. Áður var talið að sjúkdómurinn orsaki aðallega eina tegund fæðingargalla, svokallað dverghöfuð. 12. apríl 2016 08:03 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Kennaraverkfalli frestað Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Fleiri fréttir Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Sjá meira
Zika-veiran hættulegri en áður var talið Smitsjúkdómalæknir útskýrir Zika-faraldurinn. 14. apríl 2016 10:36
Vísindamenn staðfesta að Zika-veiran valdi fósturskaða Hingað til nú var ekki búið að sýna fram á tengsl á milli veirunnar og fósturskaða. 13. apríl 2016 22:41
Zika vírusinn ógnar Bandaríkjamönnum Zika vírusinn er mun skaðlegri en áður var talið og áhrif hans í Bandaríkjunum gætu orðið mun meiri en áður hafði verið talið. Þetta kemur fram í nýrri yfirlýsingu frá sóttvarnarlækni Bandaríkjanna. Áður var talið að sjúkdómurinn orsaki aðallega eina tegund fæðingargalla, svokallað dverghöfuð. 12. apríl 2016 08:03