Telur ákvörðun Ólafs hafa verið rétta Höskuldur Kári Schram skrifar 9. maí 2016 22:02 Eiríkur Bergmann prófessor í stjórnmálafræði við Háskólann á Bifröst segir að það hafi verið rétt ákvörðun hjá Ólafi Ragnari Grímssyni forseta að draga framboð sitt til baka. Eiríkur segir að ákvörðun forseta muni hafa mikil áhrif á komandi kosningabaráttu. Hann segir hins vegar erfitt að meta á þessum tímapunkti hvernig atkvæði stuðningsmanna Ólafs munu dreifast yfir á aðra frambjóðendur. „Ég myndi halda að óbreyttu, og án þess að hafa séð tölurnar, að Ólafur og Davíð séu að leita á sömu mið. Þó hefði ég haldið að skírskotun Ólafs væri breiðari einfaldlega sökum þess að hann hefur verið forseti þetta lengi,“ segir Eiríkur. Af því leiði að möguleikar Davíðs séu eilítið þrengri en ella. „Hins vegar getur þetta náttúrulega breytt stöðunni þannig að menn geti stillt upp á nýjan leik.“ Að mati Eiríks ofmat sitjandi forseti stuðning við áframhaldandi setu í embætti. „Það í samblandi við þessar upplýsingar í Panama-skjölunum auk framboða fleiri aðila hafa orðið til þess að Ólafur stóð einfaldlega frammi fyrir því að sigurlíkurnar voru ekki nægjanlegar.“ „Í ljósi umræðunnar í kjölfar þess að hann sagði frá framboði sínu og talna sem kannanir sýna þá sýnist mér þetta hafa verið rétt ákvörðun hjá honum,“ segir Eiríkur að lokum. Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Ólafur Ragnar fór að efast um framboð sitt fyrir fjórum dögum Er ekki tilbúinn að lýsa yfir stuðningi við neinn frambjóðanda. 9. maí 2016 16:04 Ólafur Ragnar hættur við framboð Þetta kemur fram í tilkynningu frá embættinu. 9. maí 2016 11:35 Mest lesið Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst Innlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Mestu flokkaflakkararnir Innlent Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ Innlent Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Innlent Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Innlent Fleiri fréttir Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Mestu flokkaflakkararnir Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Sjá meira
Eiríkur Bergmann prófessor í stjórnmálafræði við Háskólann á Bifröst segir að það hafi verið rétt ákvörðun hjá Ólafi Ragnari Grímssyni forseta að draga framboð sitt til baka. Eiríkur segir að ákvörðun forseta muni hafa mikil áhrif á komandi kosningabaráttu. Hann segir hins vegar erfitt að meta á þessum tímapunkti hvernig atkvæði stuðningsmanna Ólafs munu dreifast yfir á aðra frambjóðendur. „Ég myndi halda að óbreyttu, og án þess að hafa séð tölurnar, að Ólafur og Davíð séu að leita á sömu mið. Þó hefði ég haldið að skírskotun Ólafs væri breiðari einfaldlega sökum þess að hann hefur verið forseti þetta lengi,“ segir Eiríkur. Af því leiði að möguleikar Davíðs séu eilítið þrengri en ella. „Hins vegar getur þetta náttúrulega breytt stöðunni þannig að menn geti stillt upp á nýjan leik.“ Að mati Eiríks ofmat sitjandi forseti stuðning við áframhaldandi setu í embætti. „Það í samblandi við þessar upplýsingar í Panama-skjölunum auk framboða fleiri aðila hafa orðið til þess að Ólafur stóð einfaldlega frammi fyrir því að sigurlíkurnar voru ekki nægjanlegar.“ „Í ljósi umræðunnar í kjölfar þess að hann sagði frá framboði sínu og talna sem kannanir sýna þá sýnist mér þetta hafa verið rétt ákvörðun hjá honum,“ segir Eiríkur að lokum.
Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Ólafur Ragnar fór að efast um framboð sitt fyrir fjórum dögum Er ekki tilbúinn að lýsa yfir stuðningi við neinn frambjóðanda. 9. maí 2016 16:04 Ólafur Ragnar hættur við framboð Þetta kemur fram í tilkynningu frá embættinu. 9. maí 2016 11:35 Mest lesið Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst Innlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Mestu flokkaflakkararnir Innlent Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ Innlent Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Innlent Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Innlent Fleiri fréttir Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Mestu flokkaflakkararnir Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Sjá meira
Ólafur Ragnar fór að efast um framboð sitt fyrir fjórum dögum Er ekki tilbúinn að lýsa yfir stuðningi við neinn frambjóðanda. 9. maí 2016 16:04