Uppljóstrari Panama-skjalana: Reiðubúinn að aðstoða stjórnvöld við skattrannsóknir gegn friðhelgi Birgir Örn Steinarsson skrifar 6. maí 2016 16:02 Búist er við enn fleiri uppljóstrunum úr gögnum Mossack Fonseca sem uppljóstrarinn lak til fjölmiðla. Vísir Uppljóstrarinn sem lak gögnum lögmannsstofunnar Mossack Fonseca til þýska blaðsins Suddeutsche Zeitung og alþjóðasamtaka rannsóknarblaðamanna ICIJ, sem hafa verið kölluð Panama-skjölin, sendi frá sér tilkynningu í dag þar sem hann segist vera reiðubúinn til þess að leggja sitt af mörkum við að aðstoða skattayfirvöld þjóða heims við að vinna úr þeim upplýsingum sem þar er að finna svo fremi sem hann hljóti friðhelgi.Reykjavík Media birti fréttina kl. 15 í dag en bréfið birtist samtímis í fjölmiðlum um allan heim sem koma að rannsókn Panama-skjalana. Ritstjórn Suddeutsche Zeitung sem og talsmenn alþjóðasamtaka rannsóknarblaðamanna hafa hingað til neitað að afhenda skjölin áfram en uppljóstrarinn segist vera reiðubúinn til þess grípi Evrópuráðið, breska og bandaríska þingið og aðrar þjóðir til aðgerða sem verndi uppljóstrara frá fangelsun eða annars konar réttindarskerðingu.Uppljóstrarar eigi skilið friðhelgi ríkisstjórnaUppljóstrarinn nefnir Edward Snowden, Bradley Birkenfeld og Antoine Deltour sem dæmi um uppljóstrara sem ríkisstjórnir hafa lagt líf í rúst eftir að þeir láku mikilvægum gögnum til fjölmiðla og almennings. Hann segir að uppljóstrarar sem fletti ofan af óumdeilanlegum misgjörðum eigi skilið friðhelgi frá refsingum ríkisstjórna. Uppljóstrarinn nýtur nafnleyndar og gefur út tilkynninguna undir nafninu John Doe.Mossack Fonseca braut vísvitandi lögUppljóstrarinn segir ráðandi stef í fjölmiðlaumfjöllun eftir að fyrstu greinunum var sleppt hafa verið umræða um hvað sé löglegt og leyfilegt í kapitalsíkum stjórnarkerfum. Hann biður þó fjölmiðla að gleyma því ekki að Mossack Fonseca hafi vísvitandi brotið fjölda laga um allan heim. Hann segist þess fullviss að verði stjórnvöldum afhent Panamagögnin muni það leiða að þúsunda málsókna og segist reiðubúinn til samstarfs við lögregluvöld eftir því sem hann geti. Panama-skjölin Tengdar fréttir Skattrannsóknarstjóri skoðar ný mál eftir Panama-umfjöllun Bryndísi Kristjánsdóttur skattrannsóknarstjóri leiðist að fylla út eigin skattskýrslu en segir skattamál að öðru leyti spennandi. 4. maí 2016 11:06 Faðir Bjarna Ben átti félag á Tortóla Félagið Greenlight Holdind var stofnað um aldamótin. 5. maí 2016 09:45 Gert að yfirfara hagsmunaskráningar í kjölfar uppljóstrana Panama-skjalanna FME hefur hvatt lífeyrissjóði, fjármálafyrirtæki og tryggingafélög til að yfirfara hagsmunaskráningar starfsmanna og stjórnarmanna. 2. maí 2016 12:47 Mest lesið Kosningavaktin: Sögulegar kosningar að baki Innlent „Ég ætla að standa mig betur“ Innlent „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ Innlent Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi Innlent „Elstu menn muna vart eftir svo miklum ís“ Innlent Margir möguleikar á þriggja flokka stjórn Innlent „Vinstri vængurinn er í raun og veru úti“ Innlent Úrslit á landsvísu: Þessi sitja á þingi næsta kjörtímabil Innlent Óviss með framtíð sína innan Pírata Innlent Bjarni og Sigmundur segja eðlilegt að Kristrún fái fyrst umboð Innlent Fleiri fréttir Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sjá meira
Uppljóstrarinn sem lak gögnum lögmannsstofunnar Mossack Fonseca til þýska blaðsins Suddeutsche Zeitung og alþjóðasamtaka rannsóknarblaðamanna ICIJ, sem hafa verið kölluð Panama-skjölin, sendi frá sér tilkynningu í dag þar sem hann segist vera reiðubúinn til þess að leggja sitt af mörkum við að aðstoða skattayfirvöld þjóða heims við að vinna úr þeim upplýsingum sem þar er að finna svo fremi sem hann hljóti friðhelgi.Reykjavík Media birti fréttina kl. 15 í dag en bréfið birtist samtímis í fjölmiðlum um allan heim sem koma að rannsókn Panama-skjalana. Ritstjórn Suddeutsche Zeitung sem og talsmenn alþjóðasamtaka rannsóknarblaðamanna hafa hingað til neitað að afhenda skjölin áfram en uppljóstrarinn segist vera reiðubúinn til þess grípi Evrópuráðið, breska og bandaríska þingið og aðrar þjóðir til aðgerða sem verndi uppljóstrara frá fangelsun eða annars konar réttindarskerðingu.Uppljóstrarar eigi skilið friðhelgi ríkisstjórnaUppljóstrarinn nefnir Edward Snowden, Bradley Birkenfeld og Antoine Deltour sem dæmi um uppljóstrara sem ríkisstjórnir hafa lagt líf í rúst eftir að þeir láku mikilvægum gögnum til fjölmiðla og almennings. Hann segir að uppljóstrarar sem fletti ofan af óumdeilanlegum misgjörðum eigi skilið friðhelgi frá refsingum ríkisstjórna. Uppljóstrarinn nýtur nafnleyndar og gefur út tilkynninguna undir nafninu John Doe.Mossack Fonseca braut vísvitandi lögUppljóstrarinn segir ráðandi stef í fjölmiðlaumfjöllun eftir að fyrstu greinunum var sleppt hafa verið umræða um hvað sé löglegt og leyfilegt í kapitalsíkum stjórnarkerfum. Hann biður þó fjölmiðla að gleyma því ekki að Mossack Fonseca hafi vísvitandi brotið fjölda laga um allan heim. Hann segist þess fullviss að verði stjórnvöldum afhent Panamagögnin muni það leiða að þúsunda málsókna og segist reiðubúinn til samstarfs við lögregluvöld eftir því sem hann geti.
Panama-skjölin Tengdar fréttir Skattrannsóknarstjóri skoðar ný mál eftir Panama-umfjöllun Bryndísi Kristjánsdóttur skattrannsóknarstjóri leiðist að fylla út eigin skattskýrslu en segir skattamál að öðru leyti spennandi. 4. maí 2016 11:06 Faðir Bjarna Ben átti félag á Tortóla Félagið Greenlight Holdind var stofnað um aldamótin. 5. maí 2016 09:45 Gert að yfirfara hagsmunaskráningar í kjölfar uppljóstrana Panama-skjalanna FME hefur hvatt lífeyrissjóði, fjármálafyrirtæki og tryggingafélög til að yfirfara hagsmunaskráningar starfsmanna og stjórnarmanna. 2. maí 2016 12:47 Mest lesið Kosningavaktin: Sögulegar kosningar að baki Innlent „Ég ætla að standa mig betur“ Innlent „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ Innlent Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi Innlent „Elstu menn muna vart eftir svo miklum ís“ Innlent Margir möguleikar á þriggja flokka stjórn Innlent „Vinstri vængurinn er í raun og veru úti“ Innlent Úrslit á landsvísu: Þessi sitja á þingi næsta kjörtímabil Innlent Óviss með framtíð sína innan Pírata Innlent Bjarni og Sigmundur segja eðlilegt að Kristrún fái fyrst umboð Innlent Fleiri fréttir Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sjá meira
Skattrannsóknarstjóri skoðar ný mál eftir Panama-umfjöllun Bryndísi Kristjánsdóttur skattrannsóknarstjóri leiðist að fylla út eigin skattskýrslu en segir skattamál að öðru leyti spennandi. 4. maí 2016 11:06
Faðir Bjarna Ben átti félag á Tortóla Félagið Greenlight Holdind var stofnað um aldamótin. 5. maí 2016 09:45
Gert að yfirfara hagsmunaskráningar í kjölfar uppljóstrana Panama-skjalanna FME hefur hvatt lífeyrissjóði, fjármálafyrirtæki og tryggingafélög til að yfirfara hagsmunaskráningar starfsmanna og stjórnarmanna. 2. maí 2016 12:47