Dóttir og barnsmóðir Depp koma honum til varnar Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 30. maí 2016 09:09 Johnny Depp sést hér með Amber Heard og börnum sínum tveimur sem hann á með Vanessa Paradis. vísir/getty „Pabbi minn er elskulegasta manneskja sem ég þekki, hann hefur bara verið yndislegur faðir fyrir mig mig og litla bróður minn, og allir sem ég þekki myndu segja það sama.“ Þetta skrifar Lily-Rose Depp, 17 ára dóttir leikarans Johnny Depp, á Instagram-síðu sinni við mynd sem hún deilir af sér og pabba sínum frá því hún var lítil. Mikið hefur verið fjallað um Depp í fjölmiðlum seinustu daga og meinta líkamsárás hans á eiginkonu sína Amber Heard. Heard hefur sótt um skilnað frá Depp eftir 15 mánaða hjónaband og fékk fyrir helgi dæmt nálgunarbann á Depp. Samkvæmt skjölum sem Heard lagði fram fyrir dómi segist hún lifa í stöðugum ótta við að Depp komi heim til hennar og ógni henni, bæði líkamlega og andlega. Barnsmóðir Depp, Vanessa Paradis, hefur sagt að ásakanir Heard um að Depp hafi ráðist á hana séu fráleitar. Paradis og Depp voru gift í 14 ár og eiga tvö börn saman. „Hann er viðkvæmur og elskuleg manneskja og ég trúi af öllu hjarta að þessar ásakanir séu fráleitar,“ var haft eftir Paradis í fjölmiðlum í gær. Með mynd sinni sýnir dóttir Depp honum síðan stuðning þó að hún nefni ekki ásakanir Heard beint í Instagram-færslu sinni. My dad is the sweetest most loving person I know, he's been nothing but a wonderful father to my little brother and I, and everyone who knows him would say the same A photo posted by Lily-Rose Depp (@lilyrose_depp) on May 29, 2016 at 4:57am PDT Deilur Johnny Depp og Amber Heard Tengdar fréttir Lögregla sá engin merki ofbeldis Lögreglan í Los Angeles var kölluð á heimili þeirra Amber Heard og Johnny Depp kvöldið sem hún segir eiginmann sinn hafa kastað í sig síma. 29. maí 2016 20:31 Segir Johnny Depp hafa barið sig Amber Heard fer fram á nálgunarbann gegn eiginmanni sínum og er búin að sækja um skilnað. 27. maí 2016 16:55 Dómari samþykkti nálgunarbann Dómari í Los Angeles hefur samþykkt nálgunarbann á leikarann Johnny Depp. Eiginkona hans, leikkonan Amber Heard, fór fram á bannið í gær en hún hefur sótt um skilnað við Depp og segir hann hafa ítrekað beitt sig ofbeldi. 28. maí 2016 16:11 Mest lesið Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst Innlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Innlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Mestu flokkaflakkararnir Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Innlent Fleiri fréttir Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Sjá meira
„Pabbi minn er elskulegasta manneskja sem ég þekki, hann hefur bara verið yndislegur faðir fyrir mig mig og litla bróður minn, og allir sem ég þekki myndu segja það sama.“ Þetta skrifar Lily-Rose Depp, 17 ára dóttir leikarans Johnny Depp, á Instagram-síðu sinni við mynd sem hún deilir af sér og pabba sínum frá því hún var lítil. Mikið hefur verið fjallað um Depp í fjölmiðlum seinustu daga og meinta líkamsárás hans á eiginkonu sína Amber Heard. Heard hefur sótt um skilnað frá Depp eftir 15 mánaða hjónaband og fékk fyrir helgi dæmt nálgunarbann á Depp. Samkvæmt skjölum sem Heard lagði fram fyrir dómi segist hún lifa í stöðugum ótta við að Depp komi heim til hennar og ógni henni, bæði líkamlega og andlega. Barnsmóðir Depp, Vanessa Paradis, hefur sagt að ásakanir Heard um að Depp hafi ráðist á hana séu fráleitar. Paradis og Depp voru gift í 14 ár og eiga tvö börn saman. „Hann er viðkvæmur og elskuleg manneskja og ég trúi af öllu hjarta að þessar ásakanir séu fráleitar,“ var haft eftir Paradis í fjölmiðlum í gær. Með mynd sinni sýnir dóttir Depp honum síðan stuðning þó að hún nefni ekki ásakanir Heard beint í Instagram-færslu sinni. My dad is the sweetest most loving person I know, he's been nothing but a wonderful father to my little brother and I, and everyone who knows him would say the same A photo posted by Lily-Rose Depp (@lilyrose_depp) on May 29, 2016 at 4:57am PDT
Deilur Johnny Depp og Amber Heard Tengdar fréttir Lögregla sá engin merki ofbeldis Lögreglan í Los Angeles var kölluð á heimili þeirra Amber Heard og Johnny Depp kvöldið sem hún segir eiginmann sinn hafa kastað í sig síma. 29. maí 2016 20:31 Segir Johnny Depp hafa barið sig Amber Heard fer fram á nálgunarbann gegn eiginmanni sínum og er búin að sækja um skilnað. 27. maí 2016 16:55 Dómari samþykkti nálgunarbann Dómari í Los Angeles hefur samþykkt nálgunarbann á leikarann Johnny Depp. Eiginkona hans, leikkonan Amber Heard, fór fram á bannið í gær en hún hefur sótt um skilnað við Depp og segir hann hafa ítrekað beitt sig ofbeldi. 28. maí 2016 16:11 Mest lesið Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst Innlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Innlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Mestu flokkaflakkararnir Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Innlent Fleiri fréttir Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Sjá meira
Lögregla sá engin merki ofbeldis Lögreglan í Los Angeles var kölluð á heimili þeirra Amber Heard og Johnny Depp kvöldið sem hún segir eiginmann sinn hafa kastað í sig síma. 29. maí 2016 20:31
Segir Johnny Depp hafa barið sig Amber Heard fer fram á nálgunarbann gegn eiginmanni sínum og er búin að sækja um skilnað. 27. maí 2016 16:55
Dómari samþykkti nálgunarbann Dómari í Los Angeles hefur samþykkt nálgunarbann á leikarann Johnny Depp. Eiginkona hans, leikkonan Amber Heard, fór fram á bannið í gær en hún hefur sótt um skilnað við Depp og segir hann hafa ítrekað beitt sig ofbeldi. 28. maí 2016 16:11