Lagerbäck: Eiður kom með sterk skilaboð á liðsfundi Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 24. júní 2016 19:30 Lars Lagerbäck segir að samheldnin sé mikil í íslenska landsliðinu og að það þurfi engin brögð til að undirbúa liðið fyrir leikinn mikilvæga gegn Englandi á mánudag. „Mikilvægast er að standa sig á vellinum og ef að liðið er vel skipulagt þá er viðhorfið og sjálfstraustið gott,“ sagði hann á blaðamannafundi íslenska liðsins í Annecy í morgun. „En það eru margir góðir karakterar á fundinum. Eiður tók til máls á liðsfundi í gær og lét nokkur orð falla um að vera ekki saddur og vilja meira. Að við værum bara búnir að taka fyrsta skrefið,“ sagði hann enn fremur. Og hann undirstrikaði að strákarnir vildu ná lengra og sýna betri frammistöðu, sérstaklega í sóknarleiknum. „Við tókum framfarakref gegn Austurríki en við viljum gera meira og halda áfram að bæta okkur í leiknum gegn Englandi.“ Sjá einnig: Svona var blaðamannafundur strákanna í Annecy í dag Theodór Elmar Bjarnason tók í sama streng og sagði að íslensku leikmennirnir væru ekki búnir að fá nóg af því að vera á EM. „Við höfum náð frábærum árangri og náð markmiðum okkar. En það er enginn saddur og við viljum gera enn betur. Trúin er það mikil og við sjáum fyrir okkur að við eigum möguleika.“ „Ef einbeitingin verður 100 prósent þá eigum við möguleika. Það er hugarfar allra að ná enn lengra.“ Fréttina alla má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Lars: Sérstakara að vera með Íslandi á stórmóti Landsliðsþjálfarinn er á sjöunda stórmótinu með þriðja liðinu en þessi upplifun er sú besta hjá Svíanum. 24. júní 2016 09:21 Lars vísaði til Einstein og Emmi horfir á smáhund elta nashyrning "Ég beiti engum brögðum en á fundum finnum við stundum kvót í nálgun okkar hvað varðar hugarfar,“ segir Lars Lagerbäck. 24. júní 2016 09:22 Arnór Ingvi telur að Ísland geti „tekið Leicester“ á EM Hetjan frá París hefur fulla trú á íslenska liðinu á Evrópumótinu en strákarnir mæta næst Englandi. 24. júní 2016 09:29 Elmar: Ætlum að ná enn lengra Íslensku leikmennirnir eru staðráðnir í að vinna England í Nice á mánudagskvöldið. 24. júní 2016 16:30 „Ég er orðinn stjörnublaðamaðurinn sem fjallar um Ísland“ Robert Laul hefur fjallað um Lars Lagerbäck í fimmtán ár og segir að hann sé eins og ný manneskja sem landsliðsþjálfari Íslands. 24. júní 2016 20:15 Strákarnir upplifa áreiti vegna miðaskorts gegn Englandi "Ég er bara með minn fjölda af miðum og mitt fólk sem er hérna fær miða,“ segir Theodór Elmar Bjarnason. 24. júní 2016 11:00 Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Sjá meira
Lars Lagerbäck segir að samheldnin sé mikil í íslenska landsliðinu og að það þurfi engin brögð til að undirbúa liðið fyrir leikinn mikilvæga gegn Englandi á mánudag. „Mikilvægast er að standa sig á vellinum og ef að liðið er vel skipulagt þá er viðhorfið og sjálfstraustið gott,“ sagði hann á blaðamannafundi íslenska liðsins í Annecy í morgun. „En það eru margir góðir karakterar á fundinum. Eiður tók til máls á liðsfundi í gær og lét nokkur orð falla um að vera ekki saddur og vilja meira. Að við værum bara búnir að taka fyrsta skrefið,“ sagði hann enn fremur. Og hann undirstrikaði að strákarnir vildu ná lengra og sýna betri frammistöðu, sérstaklega í sóknarleiknum. „Við tókum framfarakref gegn Austurríki en við viljum gera meira og halda áfram að bæta okkur í leiknum gegn Englandi.“ Sjá einnig: Svona var blaðamannafundur strákanna í Annecy í dag Theodór Elmar Bjarnason tók í sama streng og sagði að íslensku leikmennirnir væru ekki búnir að fá nóg af því að vera á EM. „Við höfum náð frábærum árangri og náð markmiðum okkar. En það er enginn saddur og við viljum gera enn betur. Trúin er það mikil og við sjáum fyrir okkur að við eigum möguleika.“ „Ef einbeitingin verður 100 prósent þá eigum við möguleika. Það er hugarfar allra að ná enn lengra.“ Fréttina alla má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Lars: Sérstakara að vera með Íslandi á stórmóti Landsliðsþjálfarinn er á sjöunda stórmótinu með þriðja liðinu en þessi upplifun er sú besta hjá Svíanum. 24. júní 2016 09:21 Lars vísaði til Einstein og Emmi horfir á smáhund elta nashyrning "Ég beiti engum brögðum en á fundum finnum við stundum kvót í nálgun okkar hvað varðar hugarfar,“ segir Lars Lagerbäck. 24. júní 2016 09:22 Arnór Ingvi telur að Ísland geti „tekið Leicester“ á EM Hetjan frá París hefur fulla trú á íslenska liðinu á Evrópumótinu en strákarnir mæta næst Englandi. 24. júní 2016 09:29 Elmar: Ætlum að ná enn lengra Íslensku leikmennirnir eru staðráðnir í að vinna England í Nice á mánudagskvöldið. 24. júní 2016 16:30 „Ég er orðinn stjörnublaðamaðurinn sem fjallar um Ísland“ Robert Laul hefur fjallað um Lars Lagerbäck í fimmtán ár og segir að hann sé eins og ný manneskja sem landsliðsþjálfari Íslands. 24. júní 2016 20:15 Strákarnir upplifa áreiti vegna miðaskorts gegn Englandi "Ég er bara með minn fjölda af miðum og mitt fólk sem er hérna fær miða,“ segir Theodór Elmar Bjarnason. 24. júní 2016 11:00 Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Sjá meira
Lars: Sérstakara að vera með Íslandi á stórmóti Landsliðsþjálfarinn er á sjöunda stórmótinu með þriðja liðinu en þessi upplifun er sú besta hjá Svíanum. 24. júní 2016 09:21
Lars vísaði til Einstein og Emmi horfir á smáhund elta nashyrning "Ég beiti engum brögðum en á fundum finnum við stundum kvót í nálgun okkar hvað varðar hugarfar,“ segir Lars Lagerbäck. 24. júní 2016 09:22
Arnór Ingvi telur að Ísland geti „tekið Leicester“ á EM Hetjan frá París hefur fulla trú á íslenska liðinu á Evrópumótinu en strákarnir mæta næst Englandi. 24. júní 2016 09:29
Elmar: Ætlum að ná enn lengra Íslensku leikmennirnir eru staðráðnir í að vinna England í Nice á mánudagskvöldið. 24. júní 2016 16:30
„Ég er orðinn stjörnublaðamaðurinn sem fjallar um Ísland“ Robert Laul hefur fjallað um Lars Lagerbäck í fimmtán ár og segir að hann sé eins og ný manneskja sem landsliðsþjálfari Íslands. 24. júní 2016 20:15
Strákarnir upplifa áreiti vegna miðaskorts gegn Englandi "Ég er bara með minn fjölda af miðum og mitt fólk sem er hérna fær miða,“ segir Theodór Elmar Bjarnason. 24. júní 2016 11:00