Kári þurfti að yfirgefa England vegna aldurs: "Gaman að troða því“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 30. júní 2016 19:00 Það er varla á neinn hallað þegar fullyrt er að miðvarðapar íslenska landsliðsins; Ragnar Sigurðsson og Kári Árnason, hafa spilað manna best fyrir Ísland á EM. Miðað við fréttir frá Englandi virðist Ragnar vera á leið þangað að spila og uppfylla æskudrauminn. Kári, aftur á móti, þurfti að yfirgefa England síðasta sumar því hann þótti of gamall, 32 ára. Á mánudagskvöldið í Nice tók þessi "of gamli" miðvörður fyrir enska boltann ofurstjörnur úrvalsdeildarinnar og pakkaði þeim saman. „Já, það var extra gaman. Það var svolítið þannig. Það var litið á þetta þannig að ég væri of gamall og komst ekkert innan Englands. Það er bara gaman að troða því,“ segir Kári. Kári, sem samdi við Malmö í Svíþjóð síðasta sumar, vildi aldrei yfirgefa England. Honum finnst þessi aldursdýrkun þvæla og er tilbúinn að spreyta sig aftur í vöggu fótboltans. „Auðvitað. Ég hef alltaf sagt að það er lang skemmtilegast að spila á Englandi. Það er lang mest heillandi af öllum löndum þannig ef það býðst aftur myndi ég stökkva á það,“ segir Kári. Íslenska liðið var umkringt fjölmiðlamönnum á æfingasvæði liðsins í dag enda áhuginn á liðinu meiri en nokkru sinn fyrr. Kári segir liðið halda sér á jörðinni þrátt fyrir allt fjölmiðlafárið. „Þetta er svolítið annað en þegar við komum hingað fyrst. Það er aðeins fleira fólk og áhuginn meiri. Við höfum spilað vel þannig þetta er skiljanlegt en þetta er ekkert að stíga mönnum til höfuðs,“ segir Kári Árnason. Alla fréttina má sjá í spilaranum hér að ofan.kki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Ragnar: Verður að vera alvöru kall sem skammar okkur Ragnar Sigurðsson um skammirnar sem leikmenn fengu fyrir að mæta of seint í kvöldmat á hóteli íslenska landsliðsins í fyrrakvöld. 30. júní 2016 11:00 Öryggis-Víðir hjálpaði ljósmyndara Vísis og tók þessa mynd Það vantar ekki að starfslið KSÍ er tilbúið að hjálpa til eins og það getur á Evrópumótinu. 30. júní 2016 11:30 Ögmundur vann golfið á frídeginum í gær í fjarveru Gylfa Þórs Kári Árnason segir strákana hafa verið að hlaða batterín í gær en undirbúningur fyrir Frakkland í París fór á fullt í dag. 30. júní 2016 12:00 Aron Einar tók því rólega á æfingu Tók ekki þátt í hefðbundinni upphitun með félögum sínum í íslenska landsliðinu. 30. júní 2016 10:21 Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Handbolti Fleiri fréttir Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Sjá meira
Það er varla á neinn hallað þegar fullyrt er að miðvarðapar íslenska landsliðsins; Ragnar Sigurðsson og Kári Árnason, hafa spilað manna best fyrir Ísland á EM. Miðað við fréttir frá Englandi virðist Ragnar vera á leið þangað að spila og uppfylla æskudrauminn. Kári, aftur á móti, þurfti að yfirgefa England síðasta sumar því hann þótti of gamall, 32 ára. Á mánudagskvöldið í Nice tók þessi "of gamli" miðvörður fyrir enska boltann ofurstjörnur úrvalsdeildarinnar og pakkaði þeim saman. „Já, það var extra gaman. Það var svolítið þannig. Það var litið á þetta þannig að ég væri of gamall og komst ekkert innan Englands. Það er bara gaman að troða því,“ segir Kári. Kári, sem samdi við Malmö í Svíþjóð síðasta sumar, vildi aldrei yfirgefa England. Honum finnst þessi aldursdýrkun þvæla og er tilbúinn að spreyta sig aftur í vöggu fótboltans. „Auðvitað. Ég hef alltaf sagt að það er lang skemmtilegast að spila á Englandi. Það er lang mest heillandi af öllum löndum þannig ef það býðst aftur myndi ég stökkva á það,“ segir Kári. Íslenska liðið var umkringt fjölmiðlamönnum á æfingasvæði liðsins í dag enda áhuginn á liðinu meiri en nokkru sinn fyrr. Kári segir liðið halda sér á jörðinni þrátt fyrir allt fjölmiðlafárið. „Þetta er svolítið annað en þegar við komum hingað fyrst. Það er aðeins fleira fólk og áhuginn meiri. Við höfum spilað vel þannig þetta er skiljanlegt en þetta er ekkert að stíga mönnum til höfuðs,“ segir Kári Árnason. Alla fréttina má sjá í spilaranum hér að ofan.kki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Ragnar: Verður að vera alvöru kall sem skammar okkur Ragnar Sigurðsson um skammirnar sem leikmenn fengu fyrir að mæta of seint í kvöldmat á hóteli íslenska landsliðsins í fyrrakvöld. 30. júní 2016 11:00 Öryggis-Víðir hjálpaði ljósmyndara Vísis og tók þessa mynd Það vantar ekki að starfslið KSÍ er tilbúið að hjálpa til eins og það getur á Evrópumótinu. 30. júní 2016 11:30 Ögmundur vann golfið á frídeginum í gær í fjarveru Gylfa Þórs Kári Árnason segir strákana hafa verið að hlaða batterín í gær en undirbúningur fyrir Frakkland í París fór á fullt í dag. 30. júní 2016 12:00 Aron Einar tók því rólega á æfingu Tók ekki þátt í hefðbundinni upphitun með félögum sínum í íslenska landsliðinu. 30. júní 2016 10:21 Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Handbolti Fleiri fréttir Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Sjá meira
Ragnar: Verður að vera alvöru kall sem skammar okkur Ragnar Sigurðsson um skammirnar sem leikmenn fengu fyrir að mæta of seint í kvöldmat á hóteli íslenska landsliðsins í fyrrakvöld. 30. júní 2016 11:00
Öryggis-Víðir hjálpaði ljósmyndara Vísis og tók þessa mynd Það vantar ekki að starfslið KSÍ er tilbúið að hjálpa til eins og það getur á Evrópumótinu. 30. júní 2016 11:30
Ögmundur vann golfið á frídeginum í gær í fjarveru Gylfa Þórs Kári Árnason segir strákana hafa verið að hlaða batterín í gær en undirbúningur fyrir Frakkland í París fór á fullt í dag. 30. júní 2016 12:00
Aron Einar tók því rólega á æfingu Tók ekki þátt í hefðbundinni upphitun með félögum sínum í íslenska landsliðinu. 30. júní 2016 10:21