Vann ferð á úrslitaleik EM Finnur Thorlacius skrifar 4. júlí 2016 09:08 Lilja Dögg Vilbergsdóttir tekur hér við vinningnum hjá Brimborg Akureyri. Lilja Dögg Vilbergsdóttir var dregin út í EM-leik notaðra bíla hjá Brimborg og er nú á leiðinni á úrslitaleikinn á EM í knattspyrnu 2016. Allir sem keyptu notaðan bíl af Brimborg á tímabilinu 8. til 30. júní fóru í pott. Einn heppinn vinningshafi var svo dreginn út. Í vinning var ferð fyrir tvo á úrslitaleik EM sem fram fer sunnudaginn 10. júlí. Innifalið er flug með Icelandair, gisting á glæsilegu hóteli og miðar á úrslitaleikinn. Mest lesið Kosningavaktin: Sögulegar kosningar að baki Innlent Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ Innlent Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Innlent Úrslit á landsvísu: Þessi sitja á þingi næsta kjörtímabil Innlent Dagur strikaður niður um sæti Innlent „Þessi aðgerð lukkaðist vel“ Innlent Upp á líf og dauða fyrir bæði Bjarna og Kristrúnu Innlent Ástand á Reykjanesbrautinni Innlent Kanónurnar sem eru að hverfa Innlent
Lilja Dögg Vilbergsdóttir var dregin út í EM-leik notaðra bíla hjá Brimborg og er nú á leiðinni á úrslitaleikinn á EM í knattspyrnu 2016. Allir sem keyptu notaðan bíl af Brimborg á tímabilinu 8. til 30. júní fóru í pott. Einn heppinn vinningshafi var svo dreginn út. Í vinning var ferð fyrir tvo á úrslitaleik EM sem fram fer sunnudaginn 10. júlí. Innifalið er flug með Icelandair, gisting á glæsilegu hóteli og miðar á úrslitaleikinn.
Mest lesið Kosningavaktin: Sögulegar kosningar að baki Innlent Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ Innlent Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Innlent Úrslit á landsvísu: Þessi sitja á þingi næsta kjörtímabil Innlent Dagur strikaður niður um sæti Innlent „Þessi aðgerð lukkaðist vel“ Innlent Upp á líf og dauða fyrir bæði Bjarna og Kristrúnu Innlent Ástand á Reykjanesbrautinni Innlent Kanónurnar sem eru að hverfa Innlent