Aron Einar um víkingafagnið: „Þetta er bara grjóthart“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 1. júlí 2016 15:30 Aron Einar Gunnarsson leiðir íslensku þjóðina í víkingaklappinu eftir sigurinn á Englandi. vísir/Vilhelm Víkingaklappið eða víkingaherópið sem íslenskir stuðningsmenn taka nokkrum sinnum í hverjum leik strákanna okkar á EM 2016 hefur vakið mikla athygli. Ekki vakti minni athygli þegar Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, leiddi leikmennina, stuðningsmennina og íslensku þjóðina í víkingaklappinu eftir leikina gegn Austurríki og sérstaklega gegn Englandi. Í afslöppuðu og áhugaverðu viðtali við íslenska fjölmiðla á hóteli í Annecy í dag sagðist Aron Einar varla geta lýst því hvernig það hefði verið að standa fyrir framan nokkur þúsund manns eftir sigur á Englandi og leiða íslensku þjóðina í sigurvímu. „Þetta er náttúrlega bara grjóthart,“ sagði Aron Einar. „Þetta er stolið frá Skotlandi og Silfurskeiðin kemur með þetta inn í Tólfuna. Við erum bara búnir að eigna okkur þetta.“Þvílíkur árangur! Ævintýrið heldur bara áfram. Sjáðu landsliðið fagna með bláa hafinu! Smá gæsahúð. #EMÍslandhttps://t.co/Fki1vsWIRl — Síminn (@siminn) June 27, 2016Það var rafmagnað andrúmsloft við Arnarhól. Sjáið víkingafagnið í bláa hafinu hérna heima. #EMÍslandhttps://t.co/dDYhDYAfyB — Síminn (@siminn) June 27, 2016 „Menn eru smeykir við þetta. Þetta sýnir bara hvernig við erum. Þetta er fullkomið fyrir okkur. Að vera þarna fremst og stjórna þessu er grjóthart. Það er eina orðið yfir þetta,“ sagði Aron Einar. Einstaka erlendir fjölmiðlar hafa líkt þessu við Haka-dans nýjsjálenska landsliðsins í ruðningi. Fyrir leik dansa leikmenn liðsins Haka sem er heróp Máranna, frumbyggja Nýja-Sjálands. Eitthvað svipað með víkingaklappið er ekki að fara að gerast hjá Íslandi. „Nei, það held ég ekki. Þá erum við komnir í smá rugl,“ sagði Aron Einar Gunnarsson léttur og kátur í dag. Allt viðtalið má sjá hér að neðan.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Fékk kökk í hálsinn yfir myndbandinu með Óliver Breka Aron Einar Gunnarsson segist hafa ákveðið að standa sig "nógu andskoti vel“ eftir að hafa misst af fæðingu sonar síns. 1. júlí 2016 14:30 Aron um meiðslin: Aðrir vöðvar gefa sig Segist vera í góðu sambandi við sjúkraþjálfara Cardiff sem voru ekki bjartsýnir á þátttöku Arons Einar á EM. 1. júlí 2016 14:30 „Fannst svo geðveikt töff að sjá Kára Kristján og Robba Gunn vel skeggjaða á stórmóti“ Aron Einar Gunnarsson íhugaði að raka af sér skeggið eftir fyrsta leik en nú er það ekki á leið af. 1. júlí 2016 14:30 Vonast eftir veislu við heimkomu en helst sigurveislu „Maður sér þetta náttúrulega í hyllingum,“ segir Aron Einar Gunnarsson. 1. júlí 2016 15:00 Sjáðu allt viðtalið við Aron Einar | Myndband Stórskemmtilegt viðtal við Aron Einar Gunnarsson sem tók sér tíma til að ræða allt mögulegt við íslenska fjölmiðla síðdegis. 1. júlí 2016 14:37 „Lars sendi okkur pillu og það er allt í góðu“ Segir að það hafi verið smá misskilingur að baki því þegar leikmenn mættu of seint í kvöldmat. 1. júlí 2016 14:30 Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Sjá meira
Víkingaklappið eða víkingaherópið sem íslenskir stuðningsmenn taka nokkrum sinnum í hverjum leik strákanna okkar á EM 2016 hefur vakið mikla athygli. Ekki vakti minni athygli þegar Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, leiddi leikmennina, stuðningsmennina og íslensku þjóðina í víkingaklappinu eftir leikina gegn Austurríki og sérstaklega gegn Englandi. Í afslöppuðu og áhugaverðu viðtali við íslenska fjölmiðla á hóteli í Annecy í dag sagðist Aron Einar varla geta lýst því hvernig það hefði verið að standa fyrir framan nokkur þúsund manns eftir sigur á Englandi og leiða íslensku þjóðina í sigurvímu. „Þetta er náttúrlega bara grjóthart,“ sagði Aron Einar. „Þetta er stolið frá Skotlandi og Silfurskeiðin kemur með þetta inn í Tólfuna. Við erum bara búnir að eigna okkur þetta.“Þvílíkur árangur! Ævintýrið heldur bara áfram. Sjáðu landsliðið fagna með bláa hafinu! Smá gæsahúð. #EMÍslandhttps://t.co/Fki1vsWIRl — Síminn (@siminn) June 27, 2016Það var rafmagnað andrúmsloft við Arnarhól. Sjáið víkingafagnið í bláa hafinu hérna heima. #EMÍslandhttps://t.co/dDYhDYAfyB — Síminn (@siminn) June 27, 2016 „Menn eru smeykir við þetta. Þetta sýnir bara hvernig við erum. Þetta er fullkomið fyrir okkur. Að vera þarna fremst og stjórna þessu er grjóthart. Það er eina orðið yfir þetta,“ sagði Aron Einar. Einstaka erlendir fjölmiðlar hafa líkt þessu við Haka-dans nýjsjálenska landsliðsins í ruðningi. Fyrir leik dansa leikmenn liðsins Haka sem er heróp Máranna, frumbyggja Nýja-Sjálands. Eitthvað svipað með víkingaklappið er ekki að fara að gerast hjá Íslandi. „Nei, það held ég ekki. Þá erum við komnir í smá rugl,“ sagði Aron Einar Gunnarsson léttur og kátur í dag. Allt viðtalið má sjá hér að neðan.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Fékk kökk í hálsinn yfir myndbandinu með Óliver Breka Aron Einar Gunnarsson segist hafa ákveðið að standa sig "nógu andskoti vel“ eftir að hafa misst af fæðingu sonar síns. 1. júlí 2016 14:30 Aron um meiðslin: Aðrir vöðvar gefa sig Segist vera í góðu sambandi við sjúkraþjálfara Cardiff sem voru ekki bjartsýnir á þátttöku Arons Einar á EM. 1. júlí 2016 14:30 „Fannst svo geðveikt töff að sjá Kára Kristján og Robba Gunn vel skeggjaða á stórmóti“ Aron Einar Gunnarsson íhugaði að raka af sér skeggið eftir fyrsta leik en nú er það ekki á leið af. 1. júlí 2016 14:30 Vonast eftir veislu við heimkomu en helst sigurveislu „Maður sér þetta náttúrulega í hyllingum,“ segir Aron Einar Gunnarsson. 1. júlí 2016 15:00 Sjáðu allt viðtalið við Aron Einar | Myndband Stórskemmtilegt viðtal við Aron Einar Gunnarsson sem tók sér tíma til að ræða allt mögulegt við íslenska fjölmiðla síðdegis. 1. júlí 2016 14:37 „Lars sendi okkur pillu og það er allt í góðu“ Segir að það hafi verið smá misskilingur að baki því þegar leikmenn mættu of seint í kvöldmat. 1. júlí 2016 14:30 Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Sjá meira
Fékk kökk í hálsinn yfir myndbandinu með Óliver Breka Aron Einar Gunnarsson segist hafa ákveðið að standa sig "nógu andskoti vel“ eftir að hafa misst af fæðingu sonar síns. 1. júlí 2016 14:30
Aron um meiðslin: Aðrir vöðvar gefa sig Segist vera í góðu sambandi við sjúkraþjálfara Cardiff sem voru ekki bjartsýnir á þátttöku Arons Einar á EM. 1. júlí 2016 14:30
„Fannst svo geðveikt töff að sjá Kára Kristján og Robba Gunn vel skeggjaða á stórmóti“ Aron Einar Gunnarsson íhugaði að raka af sér skeggið eftir fyrsta leik en nú er það ekki á leið af. 1. júlí 2016 14:30
Vonast eftir veislu við heimkomu en helst sigurveislu „Maður sér þetta náttúrulega í hyllingum,“ segir Aron Einar Gunnarsson. 1. júlí 2016 15:00
Sjáðu allt viðtalið við Aron Einar | Myndband Stórskemmtilegt viðtal við Aron Einar Gunnarsson sem tók sér tíma til að ræða allt mögulegt við íslenska fjölmiðla síðdegis. 1. júlí 2016 14:37
„Lars sendi okkur pillu og það er allt í góðu“ Segir að það hafi verið smá misskilingur að baki því þegar leikmenn mættu of seint í kvöldmat. 1. júlí 2016 14:30