Lífsglaða forsetafrúin Dorrit í máli og myndum Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 3. ágúst 2016 11:28 Dorrit og Georg, lukkudýri Íslandsbanka, kom vel saman á úrslitaleik FH og Hauka í handbolta árið 2011. Vísir/Vilhelm Nú þegar Ólafur Ragnar Grímsson hefur látið af embætti forseta Íslands kveður Dorrit Moussaieff einnig hlutverk sitt sem forsetafrú Íslands. Dorrit Moussaieff hefur glatt landsmenn mikið í gegnum tíðina með jákvæðni og húmor. Frá því að klifra yfir girðingu til mótmælenda við þingsetningu og yfir í „stórasta land í heimi.“ Vísir lumar á aragrúa af skemmtilegum myndum af fyrrverandi forsetafrúnni og þótti því tilvalið að safna nokkrum saman á þessum tímamótum.Ísland í dag gerði nærmynd af Dorrit árið 2009.Dorrit og Ólafur Ragnar giftu sig árið 2003 eftir að hafa verið trúlofuð frá árinu 2000. Það gera um 16 ár og því af nógu að taka. Hér verður því stiklað á stóru úr tíð Dorritar sem forsetafrú en myndirnar má sjá að neðan.Þeim Dorrit og Georg, lukkudýri Íslandsbanka, kom vel saman á úrslitaleik FH og Hauka í handbolta árið 2011Vísir/VilhelmDorrit heilsar Hillary Clinton, þáverandi utanríkisráðherra Bandaríkjanna, á BessastöðumVísir/VilhelmDorrit heilsar fólki við móttöku forseta Slóveníu árið 2011.Vísir/Anton BrinkDorrit heilsar fólki á Breiðholtsvöku árið 2008Vísir/Anton BrinkDorrit böðuð bleikum ljóma fyrir utan BessastaðiVísir/VilhelmDorrit er ávalt afar tignarleg.Vísir/VilhelmDorrit heilsar nýkjörnum forseta, Guðna Th. Jóhannessyni á Evrópumeistaramótinu í fótbolta í Frakklandi árið 2016.Visir/VilhelmDorrit glöð meðal barna við BessastaðiVísir/Anton BrinkDorrit og Ólafur gæddu sér á tertu á 100 ára afmæli Hafnarfjarðarbæjar.Vísir/Anton BrinkDorrit stórglæsileg á heimsmeistaramóti íslenska hestsins árið 2013Mynd/Rut SigurðardóttirDorrit er margt til lista lagt, greinilega.Mynd/Páll FriðrikssonDorrit skoðar skartgripi á Hönnunarmars 2012.Vísir/VilhelmÓlafur og Dorrit heilsa frú Vigdísi Finnbogadóttur við embættistöku Ólafs árið 2012.Vísir/StefánDorrit og Ólafur a Ólympíuleikunum í Peking árið 2008.Vísir/VilhelmDorrit hvílir sig í grasi á meðan Ólafur sinnir skyldustörfumVísir/StefánDorrit klifrar yfir til mótmælenda sem samankomnir voru við Þingsetningu árið 2011.Vísir/ValgarðurDorrit aðstoðar Slysavarnarfélagið Landsbjörg við sölu á neyðarkallinum í Smáralind árið 2012.Vísir/VilhelmDorrit við verðlaunaafhendingu nýsköpunarverðlauna Bessastaða árið 2012Vísir/StefánDorrit og Ólafur ásamt Ólafi Stefánssyni handboltamanni á Ólympíuleikunum í Peking árið 2008Vísir/VilhelmÞað er aldrei langt í hláturinn hjá DorritVísir/VilhelmDorrit var valin kona ársins árið 2006 hjá tímaritinu Nýju Lífi.Vísir/VilhelmDorrit ásamt Skúla Mogensen og Hilmari Hilmarssyni allsherjargoða við vígslu nýrrar þotu WOW air árið 2015Vísir/VilhelmDorrit mundar varagloss af kostgæfni til hjálpar söfnunarinnar á allra vörum árið 2013Vísir/ValgarðurDorrit og Ólafur á heimsmeistaramóti íslenska hestsins árið 2013Mynd/Rut SigurðardóttirDorrit heilsar skólabörnum í heimsókn í SkagafirðiVísir/GVAÓlafur og Dorrit á verðlaunaafhendingu Eddunnar árið 2014.Vísir/DaníelHér skoða hjónin greinilega eitthvað æsispennandi.Vísir/Anton BrinkDorrit með börnum á Öskudegi á Bessastöðum.Vísir/GVADorrit við þingsetningu árið 2009Vísir/GVADorrit er greinilega mikið jólabarnVísir/VilhelmDorrit sést hér nudda Loga Geirsson handboltamann á Ólympíuleikunum í Peking árið 2008Vísir/VilhelmDorrit og Ólafur virða fyrir sér veiðistangir með George H.W. Bush, fyrrverandi forseta Bandaríkjanna.Vísir/Stefán Ólafur Ragnar Grímsson Tengdar fréttir Ólafur Ragnar: Dorrit lítur svona vel út því hún hefur aldrei reykt „Við Dorrit eigum það sameiginlegt eins og margt annað, að við höfum hvorugt okkar nokkru sinni reykt," sagði Ólafur Rangar Grímsson, forseti Íslands, í erindi sem hann flutti í Lækjarskóla í Hafnarfirði á dögunum. 24. febrúar 2011 16:18 Dorrit missti af messunni Dorrit Moussieff forsetafrú tók sér stöðu meðal almennings og ræddi við mótmælendur fyrir setningu Alþingis í dag. Svo upptekin var hún af samskiptum við fólkið að hún missti af guðsþjónustunni. 1. október 2011 13:29 Nei, Dorrit! - forsetahjónin í Iðnó Viðtalið í tímaritinu Condé Nast, sem Ólafur Ragnar og Dorrit hnakkrifust í, lifnar við á mánudaginn. 8. apríl 2010 15:46 Dorrit týnd á Indlandi - fór að versla og í heilsulind Lögreglan Í Mumbai á Indlandi varð heldur brugðið þegar Dorrit Moussaieff hvarf í sex klukkustundir án þess að gera vart við sig. Dorrit er stödd í Indlandi ásamt Ólafi Ragnari Grímssyni, forseta Íslands, í opinberri heimsókn vegna afhendingar Nehrud verðlaunanna sem Ólafur Ragnar fékk afhent í gær. 15. janúar 2010 11:37 „Þegar Ólafur sagði "no, no, no, no“ heyrði ég "yes, yes, yes““ Forsetaframbjóðandinn Ástþór Magnússon segir að Dorrit Moussaieff hafi logið að þjóðinni. 26. apríl 2016 22:50 Forsetahjónin í konunglegu brúðkaupi Forseti Íslands Ólafur Ragnar Grímsson og Dorrit Moussaieff forsetafrú verða viðstödd brúðkaup Alberts II og Charlène Wittstock sem fram fer í Mónakó í dag. 2. júlí 2011 11:45 Mest lesið Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst Innlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Innlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ Innlent Mestu flokkaflakkararnir Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Fleiri fréttir Mestu flokkaflakkararnir Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sjá meira
Nú þegar Ólafur Ragnar Grímsson hefur látið af embætti forseta Íslands kveður Dorrit Moussaieff einnig hlutverk sitt sem forsetafrú Íslands. Dorrit Moussaieff hefur glatt landsmenn mikið í gegnum tíðina með jákvæðni og húmor. Frá því að klifra yfir girðingu til mótmælenda við þingsetningu og yfir í „stórasta land í heimi.“ Vísir lumar á aragrúa af skemmtilegum myndum af fyrrverandi forsetafrúnni og þótti því tilvalið að safna nokkrum saman á þessum tímamótum.Ísland í dag gerði nærmynd af Dorrit árið 2009.Dorrit og Ólafur Ragnar giftu sig árið 2003 eftir að hafa verið trúlofuð frá árinu 2000. Það gera um 16 ár og því af nógu að taka. Hér verður því stiklað á stóru úr tíð Dorritar sem forsetafrú en myndirnar má sjá að neðan.Þeim Dorrit og Georg, lukkudýri Íslandsbanka, kom vel saman á úrslitaleik FH og Hauka í handbolta árið 2011Vísir/VilhelmDorrit heilsar Hillary Clinton, þáverandi utanríkisráðherra Bandaríkjanna, á BessastöðumVísir/VilhelmDorrit heilsar fólki við móttöku forseta Slóveníu árið 2011.Vísir/Anton BrinkDorrit heilsar fólki á Breiðholtsvöku árið 2008Vísir/Anton BrinkDorrit böðuð bleikum ljóma fyrir utan BessastaðiVísir/VilhelmDorrit er ávalt afar tignarleg.Vísir/VilhelmDorrit heilsar nýkjörnum forseta, Guðna Th. Jóhannessyni á Evrópumeistaramótinu í fótbolta í Frakklandi árið 2016.Visir/VilhelmDorrit glöð meðal barna við BessastaðiVísir/Anton BrinkDorrit og Ólafur gæddu sér á tertu á 100 ára afmæli Hafnarfjarðarbæjar.Vísir/Anton BrinkDorrit stórglæsileg á heimsmeistaramóti íslenska hestsins árið 2013Mynd/Rut SigurðardóttirDorrit er margt til lista lagt, greinilega.Mynd/Páll FriðrikssonDorrit skoðar skartgripi á Hönnunarmars 2012.Vísir/VilhelmÓlafur og Dorrit heilsa frú Vigdísi Finnbogadóttur við embættistöku Ólafs árið 2012.Vísir/StefánDorrit og Ólafur a Ólympíuleikunum í Peking árið 2008.Vísir/VilhelmDorrit hvílir sig í grasi á meðan Ólafur sinnir skyldustörfumVísir/StefánDorrit klifrar yfir til mótmælenda sem samankomnir voru við Þingsetningu árið 2011.Vísir/ValgarðurDorrit aðstoðar Slysavarnarfélagið Landsbjörg við sölu á neyðarkallinum í Smáralind árið 2012.Vísir/VilhelmDorrit við verðlaunaafhendingu nýsköpunarverðlauna Bessastaða árið 2012Vísir/StefánDorrit og Ólafur ásamt Ólafi Stefánssyni handboltamanni á Ólympíuleikunum í Peking árið 2008Vísir/VilhelmÞað er aldrei langt í hláturinn hjá DorritVísir/VilhelmDorrit var valin kona ársins árið 2006 hjá tímaritinu Nýju Lífi.Vísir/VilhelmDorrit ásamt Skúla Mogensen og Hilmari Hilmarssyni allsherjargoða við vígslu nýrrar þotu WOW air árið 2015Vísir/VilhelmDorrit mundar varagloss af kostgæfni til hjálpar söfnunarinnar á allra vörum árið 2013Vísir/ValgarðurDorrit og Ólafur á heimsmeistaramóti íslenska hestsins árið 2013Mynd/Rut SigurðardóttirDorrit heilsar skólabörnum í heimsókn í SkagafirðiVísir/GVAÓlafur og Dorrit á verðlaunaafhendingu Eddunnar árið 2014.Vísir/DaníelHér skoða hjónin greinilega eitthvað æsispennandi.Vísir/Anton BrinkDorrit með börnum á Öskudegi á Bessastöðum.Vísir/GVADorrit við þingsetningu árið 2009Vísir/GVADorrit er greinilega mikið jólabarnVísir/VilhelmDorrit sést hér nudda Loga Geirsson handboltamann á Ólympíuleikunum í Peking árið 2008Vísir/VilhelmDorrit og Ólafur virða fyrir sér veiðistangir með George H.W. Bush, fyrrverandi forseta Bandaríkjanna.Vísir/Stefán
Ólafur Ragnar Grímsson Tengdar fréttir Ólafur Ragnar: Dorrit lítur svona vel út því hún hefur aldrei reykt „Við Dorrit eigum það sameiginlegt eins og margt annað, að við höfum hvorugt okkar nokkru sinni reykt," sagði Ólafur Rangar Grímsson, forseti Íslands, í erindi sem hann flutti í Lækjarskóla í Hafnarfirði á dögunum. 24. febrúar 2011 16:18 Dorrit missti af messunni Dorrit Moussieff forsetafrú tók sér stöðu meðal almennings og ræddi við mótmælendur fyrir setningu Alþingis í dag. Svo upptekin var hún af samskiptum við fólkið að hún missti af guðsþjónustunni. 1. október 2011 13:29 Nei, Dorrit! - forsetahjónin í Iðnó Viðtalið í tímaritinu Condé Nast, sem Ólafur Ragnar og Dorrit hnakkrifust í, lifnar við á mánudaginn. 8. apríl 2010 15:46 Dorrit týnd á Indlandi - fór að versla og í heilsulind Lögreglan Í Mumbai á Indlandi varð heldur brugðið þegar Dorrit Moussaieff hvarf í sex klukkustundir án þess að gera vart við sig. Dorrit er stödd í Indlandi ásamt Ólafi Ragnari Grímssyni, forseta Íslands, í opinberri heimsókn vegna afhendingar Nehrud verðlaunanna sem Ólafur Ragnar fékk afhent í gær. 15. janúar 2010 11:37 „Þegar Ólafur sagði "no, no, no, no“ heyrði ég "yes, yes, yes““ Forsetaframbjóðandinn Ástþór Magnússon segir að Dorrit Moussaieff hafi logið að þjóðinni. 26. apríl 2016 22:50 Forsetahjónin í konunglegu brúðkaupi Forseti Íslands Ólafur Ragnar Grímsson og Dorrit Moussaieff forsetafrú verða viðstödd brúðkaup Alberts II og Charlène Wittstock sem fram fer í Mónakó í dag. 2. júlí 2011 11:45 Mest lesið Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst Innlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Innlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ Innlent Mestu flokkaflakkararnir Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Fleiri fréttir Mestu flokkaflakkararnir Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sjá meira
Ólafur Ragnar: Dorrit lítur svona vel út því hún hefur aldrei reykt „Við Dorrit eigum það sameiginlegt eins og margt annað, að við höfum hvorugt okkar nokkru sinni reykt," sagði Ólafur Rangar Grímsson, forseti Íslands, í erindi sem hann flutti í Lækjarskóla í Hafnarfirði á dögunum. 24. febrúar 2011 16:18
Dorrit missti af messunni Dorrit Moussieff forsetafrú tók sér stöðu meðal almennings og ræddi við mótmælendur fyrir setningu Alþingis í dag. Svo upptekin var hún af samskiptum við fólkið að hún missti af guðsþjónustunni. 1. október 2011 13:29
Nei, Dorrit! - forsetahjónin í Iðnó Viðtalið í tímaritinu Condé Nast, sem Ólafur Ragnar og Dorrit hnakkrifust í, lifnar við á mánudaginn. 8. apríl 2010 15:46
Dorrit týnd á Indlandi - fór að versla og í heilsulind Lögreglan Í Mumbai á Indlandi varð heldur brugðið þegar Dorrit Moussaieff hvarf í sex klukkustundir án þess að gera vart við sig. Dorrit er stödd í Indlandi ásamt Ólafi Ragnari Grímssyni, forseta Íslands, í opinberri heimsókn vegna afhendingar Nehrud verðlaunanna sem Ólafur Ragnar fékk afhent í gær. 15. janúar 2010 11:37
„Þegar Ólafur sagði "no, no, no, no“ heyrði ég "yes, yes, yes““ Forsetaframbjóðandinn Ástþór Magnússon segir að Dorrit Moussaieff hafi logið að þjóðinni. 26. apríl 2016 22:50
Forsetahjónin í konunglegu brúðkaupi Forseti Íslands Ólafur Ragnar Grímsson og Dorrit Moussaieff forsetafrú verða viðstödd brúðkaup Alberts II og Charlène Wittstock sem fram fer í Mónakó í dag. 2. júlí 2011 11:45