Magabolir í uppáhaldi hjá ofurfyrirsætum Ritstjórn skrifar 11. ágúst 2016 12:15 Kendall Jenner og Gigi Hadid GLAMOUR/GETTY Magabolir hafa verið verulega áberandi klæðnaður á árinu og virðist ekki vera neitt lát á vinsældum þeirra meðal fræga fólksins. Að minnsta kosti láta bestu vinkonurnar, þær Kendall Jenner og Gigi Hadid varla sjá sig úti á götu nema í magabol. Kannski ekki trend sem alla líkar við eða treysta sér í en vissulega eitthvað sem við munum sjá meira af. Kendall Jenner og Hailey Baldwin flottar í magabolumFyrirsætan Gigi Hadid í magabol og með falleg sólglerauguKendall glæsileg á rauða dreglinum. Mest lesið Er Mondler í alvöru par? Glamour Hvítir sokkar taka við af þeim skrautlegu Glamour Brad Pitt og Sienna Miller nýjasta stjörnuparið? Glamour Litrík augu hjá Chanel Glamour Geysir frumsýnir vetrarlínuna með pompi og pragt Glamour Náttúruleg og látlaus förðun á Golden Globe Glamour Viðskiptavinir Kylie Cosmetis fengu tómar snyrtivörur Glamour Leikararnir úr Stranger Things mættir á rauða dregilinn á Emmy-hátíðinni Glamour Rihanna neglir hvert vetrar trendið á eftir öðru Glamour Michelle Williams á tískusýningu Louis Vuitton Glamour
Magabolir hafa verið verulega áberandi klæðnaður á árinu og virðist ekki vera neitt lát á vinsældum þeirra meðal fræga fólksins. Að minnsta kosti láta bestu vinkonurnar, þær Kendall Jenner og Gigi Hadid varla sjá sig úti á götu nema í magabol. Kannski ekki trend sem alla líkar við eða treysta sér í en vissulega eitthvað sem við munum sjá meira af. Kendall Jenner og Hailey Baldwin flottar í magabolumFyrirsætan Gigi Hadid í magabol og með falleg sólglerauguKendall glæsileg á rauða dreglinum.
Mest lesið Er Mondler í alvöru par? Glamour Hvítir sokkar taka við af þeim skrautlegu Glamour Brad Pitt og Sienna Miller nýjasta stjörnuparið? Glamour Litrík augu hjá Chanel Glamour Geysir frumsýnir vetrarlínuna með pompi og pragt Glamour Náttúruleg og látlaus förðun á Golden Globe Glamour Viðskiptavinir Kylie Cosmetis fengu tómar snyrtivörur Glamour Leikararnir úr Stranger Things mættir á rauða dregilinn á Emmy-hátíðinni Glamour Rihanna neglir hvert vetrar trendið á eftir öðru Glamour Michelle Williams á tískusýningu Louis Vuitton Glamour