Háttsettur leiðtogi al-Qaeda í Sýrlandi felldur Samúel Karl Ólason skrifar 8. september 2016 23:30 Fjölmargar fylkingar berjast um Aleppo og hafa bardagar þar verið einkar harðir á síðustu mánuðum. Vísir/AFP Einn æðsti leiðtogi Jabhat Fateh al-Sham hefur verið felldur í Sýrlandi. Abu Omar Saraqeb er sagður hafa fallið í loftárás nærri borginni Aleppo, en ekki er ljóst hverjir gerðu þá árás. Stjórnarher Sýrlands, Rússar og Bandaríkin hafa undanfarið gert loftárásir á Aleppo og nærliggjandi þorp. Jabhat Fateh al-Sham voru áður kölluð Jabhat al-Nusra, eða Nusra Front, og er í raun deild al-Qaeda hryðjuverkasamtakanna í Sýrlandi. Hópurinn breytti um nafn í júlí og leiðtogi hans sagði að öllum tengslum við hryðjuverkasamtökin yrði slitið. Þá var talið að ákvörðunin væri að mestu til sýnis, svo samtökin ættu auðveldara með að gera bandalög við uppreisnarmenn í Sýrlandi og mögulega komast hjá því að vera undanskilin mögulegum vopnahléum eins og Íslamska ríkið. Samtökin eru þó áfram talin vera hryðjuverkasamtök.Sjá einnig: Nusra front slítur sig frá al-Qaeda Í frétt Reuters segir að loftárásin hafi verið gerð á fund leiðtoga al-Sham og segir ennfremur að óstaðfestar heimildir fréttaveitunnar hermi að aðrir leiðtogar samtakanna hafi einnig fallið í árásinni. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Einn af lykilmönnum ISIS felldur við Aleppo Hafði kallað eftir árásum múslima í Evrópu. 30. ágúst 2016 21:31 Málefni Sýrlands: Vottur af bjartsýni eftir fund Obama og Pútín Forsetar Bandaríkjanna og Rússlands ræddu stöðu mála í Sýrlandi í Laos í dag. 6. september 2016 10:20 Hjálpargögn komast ekki til umsáturssvæðanna í Aleppo Fulltrúi Sameinuðu þjóðanna segja tilgangslaust að skipuleggja hjálparstarf í Sýrlandi. Aðilar átakanna verði að taka sig á og sýna svolitla mannúð. 19. ágúst 2016 07:00 Forsetaframbjóðandi spyr hvað Aleppo sé Gary Johnson, forsetaframbjóðandi Frjálshyggjuflokksins, ræddi ástandið í Sýrlandi í þætti NBC. 8. september 2016 13:03 Fimm ára drengur orðinn að andliti hörmunganna í Aleppo Hinn fimm ára Omran Daqneesh særðist í loftárás í hverfi undir stjórn uppreisnarhópa í sýrlensku borginni Aleppo. 18. ágúst 2016 09:02 Talið að klórgasi hafi verið varpað á Aleppo Tugir manna áttu í erfiðleikum með öndun eftir að tunnusprengjum var varpað á yfirráðasvæði uppreisnarmanna. 6. september 2016 17:33 Mest lesið Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst Innlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Innlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Mestu flokkaflakkararnir Innlent „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Innlent Fleiri fréttir Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Sjá meira
Einn æðsti leiðtogi Jabhat Fateh al-Sham hefur verið felldur í Sýrlandi. Abu Omar Saraqeb er sagður hafa fallið í loftárás nærri borginni Aleppo, en ekki er ljóst hverjir gerðu þá árás. Stjórnarher Sýrlands, Rússar og Bandaríkin hafa undanfarið gert loftárásir á Aleppo og nærliggjandi þorp. Jabhat Fateh al-Sham voru áður kölluð Jabhat al-Nusra, eða Nusra Front, og er í raun deild al-Qaeda hryðjuverkasamtakanna í Sýrlandi. Hópurinn breytti um nafn í júlí og leiðtogi hans sagði að öllum tengslum við hryðjuverkasamtökin yrði slitið. Þá var talið að ákvörðunin væri að mestu til sýnis, svo samtökin ættu auðveldara með að gera bandalög við uppreisnarmenn í Sýrlandi og mögulega komast hjá því að vera undanskilin mögulegum vopnahléum eins og Íslamska ríkið. Samtökin eru þó áfram talin vera hryðjuverkasamtök.Sjá einnig: Nusra front slítur sig frá al-Qaeda Í frétt Reuters segir að loftárásin hafi verið gerð á fund leiðtoga al-Sham og segir ennfremur að óstaðfestar heimildir fréttaveitunnar hermi að aðrir leiðtogar samtakanna hafi einnig fallið í árásinni.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Einn af lykilmönnum ISIS felldur við Aleppo Hafði kallað eftir árásum múslima í Evrópu. 30. ágúst 2016 21:31 Málefni Sýrlands: Vottur af bjartsýni eftir fund Obama og Pútín Forsetar Bandaríkjanna og Rússlands ræddu stöðu mála í Sýrlandi í Laos í dag. 6. september 2016 10:20 Hjálpargögn komast ekki til umsáturssvæðanna í Aleppo Fulltrúi Sameinuðu þjóðanna segja tilgangslaust að skipuleggja hjálparstarf í Sýrlandi. Aðilar átakanna verði að taka sig á og sýna svolitla mannúð. 19. ágúst 2016 07:00 Forsetaframbjóðandi spyr hvað Aleppo sé Gary Johnson, forsetaframbjóðandi Frjálshyggjuflokksins, ræddi ástandið í Sýrlandi í þætti NBC. 8. september 2016 13:03 Fimm ára drengur orðinn að andliti hörmunganna í Aleppo Hinn fimm ára Omran Daqneesh særðist í loftárás í hverfi undir stjórn uppreisnarhópa í sýrlensku borginni Aleppo. 18. ágúst 2016 09:02 Talið að klórgasi hafi verið varpað á Aleppo Tugir manna áttu í erfiðleikum með öndun eftir að tunnusprengjum var varpað á yfirráðasvæði uppreisnarmanna. 6. september 2016 17:33 Mest lesið Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst Innlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Innlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Mestu flokkaflakkararnir Innlent „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Innlent Fleiri fréttir Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Sjá meira
Einn af lykilmönnum ISIS felldur við Aleppo Hafði kallað eftir árásum múslima í Evrópu. 30. ágúst 2016 21:31
Málefni Sýrlands: Vottur af bjartsýni eftir fund Obama og Pútín Forsetar Bandaríkjanna og Rússlands ræddu stöðu mála í Sýrlandi í Laos í dag. 6. september 2016 10:20
Hjálpargögn komast ekki til umsáturssvæðanna í Aleppo Fulltrúi Sameinuðu þjóðanna segja tilgangslaust að skipuleggja hjálparstarf í Sýrlandi. Aðilar átakanna verði að taka sig á og sýna svolitla mannúð. 19. ágúst 2016 07:00
Forsetaframbjóðandi spyr hvað Aleppo sé Gary Johnson, forsetaframbjóðandi Frjálshyggjuflokksins, ræddi ástandið í Sýrlandi í þætti NBC. 8. september 2016 13:03
Fimm ára drengur orðinn að andliti hörmunganna í Aleppo Hinn fimm ára Omran Daqneesh særðist í loftárás í hverfi undir stjórn uppreisnarhópa í sýrlensku borginni Aleppo. 18. ágúst 2016 09:02
Talið að klórgasi hafi verið varpað á Aleppo Tugir manna áttu í erfiðleikum með öndun eftir að tunnusprengjum var varpað á yfirráðasvæði uppreisnarmanna. 6. september 2016 17:33