Heimsmeistarinn Júlían: Þetta var uppskeruárið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. september 2016 19:15 „Þetta var ekkert mál, þetta var fislétt. Í raun var lítil keppni fyrir mig en titilinn var eitthvað sem mig langaði í og þurfti að fá,“ sagði kraftlyftingakappinn Júlían J.K. Jóhannsson í samtali við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2.Júlían varði um helgina heimsmeistaratitil sinn í flokki 23 ára og yngri á HM í Póllandi. Júlían keppti í +120 kg flokki og vann öruggan sigur. „Ég lyfti 1080 kg í samanlögðu, var tæpum 200 kg á undan næsta manni, þannig að þetta voru miklir yfirburðir. En ég var alveg tilbúinn í þetta mót og tilbúinn í opna flokkinn sem ég er búinn að undirbúa mig fyrir undanfarin ár,“ sagði Júlían sem er á sínu síðasta ári í U-23 ára flokki. „Þetta átti að vera svona uppskeruár. Það er búið að ganga á ýmsu undanfarin ár. Stundum hefur gengið vel og stundum mjög illa.“ Svona árangur næst ekki nema með þrotlausum æfingum. En hvað æfir Júlían oft í viku? „Það er mismunandi og fer eftir æfingatímabilum en að meðaltali svona 5-6 sinnum. Þar af eru þrjár mjög langar æfingar sem standa í 4-5 tíma,“ sagði Júlían sem keppir á HM fullorðina í Bandaríkjunum í lok árs. „Aðalmarkmiðið er að komast inn á Heimsleikana sem eru svona Ólympíuleikar kraftlyftinganna. Þetta er fjölgreina mót sem er haldið á fjögurra ára fresti og verður í Póllandi á næsta ári,“ sagði Júlían.Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan. Aðrar íþróttir Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Hörkuleikur í Garðabæ á kjördegi Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig „Þetta var stórt og allir sigrar í þessari deild eru mikilvægir“ Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Sjá meira
„Þetta var ekkert mál, þetta var fislétt. Í raun var lítil keppni fyrir mig en titilinn var eitthvað sem mig langaði í og þurfti að fá,“ sagði kraftlyftingakappinn Júlían J.K. Jóhannsson í samtali við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2.Júlían varði um helgina heimsmeistaratitil sinn í flokki 23 ára og yngri á HM í Póllandi. Júlían keppti í +120 kg flokki og vann öruggan sigur. „Ég lyfti 1080 kg í samanlögðu, var tæpum 200 kg á undan næsta manni, þannig að þetta voru miklir yfirburðir. En ég var alveg tilbúinn í þetta mót og tilbúinn í opna flokkinn sem ég er búinn að undirbúa mig fyrir undanfarin ár,“ sagði Júlían sem er á sínu síðasta ári í U-23 ára flokki. „Þetta átti að vera svona uppskeruár. Það er búið að ganga á ýmsu undanfarin ár. Stundum hefur gengið vel og stundum mjög illa.“ Svona árangur næst ekki nema með þrotlausum æfingum. En hvað æfir Júlían oft í viku? „Það er mismunandi og fer eftir æfingatímabilum en að meðaltali svona 5-6 sinnum. Þar af eru þrjár mjög langar æfingar sem standa í 4-5 tíma,“ sagði Júlían sem keppir á HM fullorðina í Bandaríkjunum í lok árs. „Aðalmarkmiðið er að komast inn á Heimsleikana sem eru svona Ólympíuleikar kraftlyftinganna. Þetta er fjölgreina mót sem er haldið á fjögurra ára fresti og verður í Póllandi á næsta ári,“ sagði Júlían.Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan.
Aðrar íþróttir Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Hörkuleikur í Garðabæ á kjördegi Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig „Þetta var stórt og allir sigrar í þessari deild eru mikilvægir“ Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Sjá meira