Framboð Davíðs kostaði 28 milljónir króna Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 26. september 2016 14:26 Forsetaframbjóðendurnir Guðni Th. Jóhannesson, sagnfræðingur, og Davíð Oddsson, ritstjóri Morgunblaðsins. Vísir/Anton Brink Davíð Oddsson varði tæplega 28 milljónum og Halla Tómasdóttir tæplega níu milljónum króna í framboð sín til forseta Íslands. Framboð Davíðs er það dýrasta af frambjóðendunum átta sem skilað hafa uppgjöri. Frestur til þess rann út á miðnætti í gær. Andri Snær Magnason, Ástþór Magnússon, Elísabet Jökulsdóttir og Sturla Jónsson eiga eftir að skila uppgjöri til ríkisendurskoðunar. Ástþór og Sturla sögðu framboð sín hafa kostað undir 400 þúsund krónum í samtali við fréttastofu á dögunum. Þeir áttu þó að skila staðfestingu þess efnis til ríkisendurskoðunar í gær. Framboð Hildar Þórðardóttur kostaði undir 400 þúsund krónum og var hún fyrst til að skila uppgjöri til ríkisendurskoðunar. Halla Tómasdóttir varði átta milljónum króna. Andri Snær á enn eftir að skila uppgjöri.vísir/hanna Davíð lagði sjálfur til 11,4 milljónir króna en 8,2 milljónir voru styrkir frá lögaðilum og 8,1 milljón komu frá einstaklingum. Meðal einstaklinga sem styrktu Davíð um 400 þúsund krónur eru eiginkona hans Ástríður Thorarensen, Kristján Loftsson hvalveiðimaður og Þórólfur Gíslason hjá Kaupfélagi Skagfirðinga.Halla lagði rúmar tvær milljónir króna úr eigin sjóðum í framboð sitt. Lögaðilar styrktu hana um tæpar fjórar milljónir og einstaklingar um rúmar þrjár. Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, varði 25 milljónum króna í framboð sitt. Ein milljón kom úr eigin sjóði. Að neðan má sjá samanburð á þeim forsetaframbjóðendum sem hafa skilað uppgjöri til ríkisendurskoðunar.Untitled chartCreate column charts Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Guðni eyddi meiru en fimm frambjóðendur til samans Kostnaður við framboð Guðna Th. Jóhannessonar forseta nam tuttugu og fimm milljónum króna. Þrír frambjóðendur vörðu undir fjögur hundruð þúsundum. 14. september 2016 09:00 Einn frambjóðandi hefur skilað uppgjöri Guðrún Margrét Pálsdóttir, hefur ein forsetaframbjóðenda skilað inn uppgjöri um kostnað við framboð sitt. Aðrir hafa til 25. september. 13. ágúst 2016 07:00 Guðni setti sjálfur milljón í framboð sitt Kosningabarátta Guðna Th. Jóhannessonar forseta kostaði 25 milljónir en þegar upp var staðið reyndist hagnaður afgangs sem nemur 1,2 milljónum. 12. september 2016 14:31 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Kennaraverkfalli frestað Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Fleiri fréttir Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Sjá meira
Davíð Oddsson varði tæplega 28 milljónum og Halla Tómasdóttir tæplega níu milljónum króna í framboð sín til forseta Íslands. Framboð Davíðs er það dýrasta af frambjóðendunum átta sem skilað hafa uppgjöri. Frestur til þess rann út á miðnætti í gær. Andri Snær Magnason, Ástþór Magnússon, Elísabet Jökulsdóttir og Sturla Jónsson eiga eftir að skila uppgjöri til ríkisendurskoðunar. Ástþór og Sturla sögðu framboð sín hafa kostað undir 400 þúsund krónum í samtali við fréttastofu á dögunum. Þeir áttu þó að skila staðfestingu þess efnis til ríkisendurskoðunar í gær. Framboð Hildar Þórðardóttur kostaði undir 400 þúsund krónum og var hún fyrst til að skila uppgjöri til ríkisendurskoðunar. Halla Tómasdóttir varði átta milljónum króna. Andri Snær á enn eftir að skila uppgjöri.vísir/hanna Davíð lagði sjálfur til 11,4 milljónir króna en 8,2 milljónir voru styrkir frá lögaðilum og 8,1 milljón komu frá einstaklingum. Meðal einstaklinga sem styrktu Davíð um 400 þúsund krónur eru eiginkona hans Ástríður Thorarensen, Kristján Loftsson hvalveiðimaður og Þórólfur Gíslason hjá Kaupfélagi Skagfirðinga.Halla lagði rúmar tvær milljónir króna úr eigin sjóðum í framboð sitt. Lögaðilar styrktu hana um tæpar fjórar milljónir og einstaklingar um rúmar þrjár. Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, varði 25 milljónum króna í framboð sitt. Ein milljón kom úr eigin sjóði. Að neðan má sjá samanburð á þeim forsetaframbjóðendum sem hafa skilað uppgjöri til ríkisendurskoðunar.Untitled chartCreate column charts
Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Guðni eyddi meiru en fimm frambjóðendur til samans Kostnaður við framboð Guðna Th. Jóhannessonar forseta nam tuttugu og fimm milljónum króna. Þrír frambjóðendur vörðu undir fjögur hundruð þúsundum. 14. september 2016 09:00 Einn frambjóðandi hefur skilað uppgjöri Guðrún Margrét Pálsdóttir, hefur ein forsetaframbjóðenda skilað inn uppgjöri um kostnað við framboð sitt. Aðrir hafa til 25. september. 13. ágúst 2016 07:00 Guðni setti sjálfur milljón í framboð sitt Kosningabarátta Guðna Th. Jóhannessonar forseta kostaði 25 milljónir en þegar upp var staðið reyndist hagnaður afgangs sem nemur 1,2 milljónum. 12. september 2016 14:31 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Kennaraverkfalli frestað Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Fleiri fréttir Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Sjá meira
Guðni eyddi meiru en fimm frambjóðendur til samans Kostnaður við framboð Guðna Th. Jóhannessonar forseta nam tuttugu og fimm milljónum króna. Þrír frambjóðendur vörðu undir fjögur hundruð þúsundum. 14. september 2016 09:00
Einn frambjóðandi hefur skilað uppgjöri Guðrún Margrét Pálsdóttir, hefur ein forsetaframbjóðenda skilað inn uppgjöri um kostnað við framboð sitt. Aðrir hafa til 25. september. 13. ágúst 2016 07:00
Guðni setti sjálfur milljón í framboð sitt Kosningabarátta Guðna Th. Jóhannessonar forseta kostaði 25 milljónir en þegar upp var staðið reyndist hagnaður afgangs sem nemur 1,2 milljónum. 12. september 2016 14:31