Brexit kostar easyJet 26 milljarða Sæunn Gísladóttir skrifar 6. október 2016 12:39 Veikara gengi punds mun gera eldsneyti félagsins, sem keypt er í dollurum, mun dýrara. Vísir/Pjetur Forsvarsmenn lággjaldaflugfélagsins easyJet tilkynntu í dag að hagnaður félagsins muni dragast saman um meira en 25 prósent fyrir árið. Rekja má lækkunina til ákvörðun Breta að yfirgefa Evrópusambandið, svo kallað Brexit, sem hafði mjög slæm áhrif á síðasta ársfjórðung hjá félaginu. Pundið hefur lækkað gríðarlega gagnvart bandaríkjadal, og náði 31 ára lægð í vikunni. Lækkun á gengi pundsins mun hafa 90 milljón punda, 13 milljarða króna, neikvæð áhrif á reksturinn rekstrarárinu. Forsvarsmenn easyJet segja að lækkun pundsins muni líklega hafa neikvæð áhrif á reksturinn næstu tólf mánuði, veikara gengi punds mun gera eldsneyti félagsins, sem keypt er í dollurum, mun dýrara. Áætlað er að kostnaðurinn af þessu muni nema 180 milljón punda, jafnvirði 26 milljarða króna, næstu tvö árin. Gengi hlutabréfa í easyJet lækkuðu um yfir fimm prósent í kjölfar frétta af þessu í dag. Brexit Mest lesið „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Atvinnulíf Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent Haukur kveður íþróttafréttamennskuna Viðskipti innlent Uppsagnir hjá þjónustumiðstöð Íslenskrar erfðagreiningar Viðskipti innlent Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira
Forsvarsmenn lággjaldaflugfélagsins easyJet tilkynntu í dag að hagnaður félagsins muni dragast saman um meira en 25 prósent fyrir árið. Rekja má lækkunina til ákvörðun Breta að yfirgefa Evrópusambandið, svo kallað Brexit, sem hafði mjög slæm áhrif á síðasta ársfjórðung hjá félaginu. Pundið hefur lækkað gríðarlega gagnvart bandaríkjadal, og náði 31 ára lægð í vikunni. Lækkun á gengi pundsins mun hafa 90 milljón punda, 13 milljarða króna, neikvæð áhrif á reksturinn rekstrarárinu. Forsvarsmenn easyJet segja að lækkun pundsins muni líklega hafa neikvæð áhrif á reksturinn næstu tólf mánuði, veikara gengi punds mun gera eldsneyti félagsins, sem keypt er í dollurum, mun dýrara. Áætlað er að kostnaðurinn af þessu muni nema 180 milljón punda, jafnvirði 26 milljarða króna, næstu tvö árin. Gengi hlutabréfa í easyJet lækkuðu um yfir fimm prósent í kjölfar frétta af þessu í dag.
Brexit Mest lesið „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Atvinnulíf Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent Haukur kveður íþróttafréttamennskuna Viðskipti innlent Uppsagnir hjá þjónustumiðstöð Íslenskrar erfðagreiningar Viðskipti innlent Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira