Kim Kardashian snýr aftur á samfélagsmiðla Ritstjórn skrifar 13. október 2016 20:00 Kim er um þessar mundir að vinna úr áfallinu frá því í París. Mynd/Getty Þrátt fyrir að það hafi ekkert heyrst í Kim Kardashian frá því að hún var rænd í París í seinustu viku þá er ljóst að hún hafi gert tiltekt á Twitter aðganginum sínum. Glöggir aðdáendur tóku eftir því að Kim hefur nú eytt um 13 manns af twitter fylgjendalistanum sínum. Líklegast hefur hún verið að eyða twitteraðgöngum sem hafa verið með neikvæð komment í hennar garð. Fjölskyldumeðlimir og vinir hafa sagt opinberlega að Kim sé ekki á góðum stað og að hún sé að sækja sér meðferð til þess að vinna á áfallinu. Þá er vel skiljanlegt að hún hafi ekki viljað sjá neikvæðar raddir á Twitter aðganginum sínum ofan á alltsaman. Hún hefur einnig hætt við afmælisfögnuðinn sinn sem átti að fara fram í Las Vegas í nóvember sem og förðunarnámskeið sem átti að fara fram í Dubai. Mest lesið Drottning rauða dregilsins fagnar 70 ára afmæli í dag Glamour PETA mótmælir á hluthafafundi Hermes Glamour Myndband af óléttri Ciara að dansa slær í gegn Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Paris Hilton hannar hárvörur fyrir þýska lágvöruverslun Glamour Vogue mælir með Hrím, Noodle Station og Kiosk Glamour Balmain-veisla í Los Angeles Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Þegar Rihanna stal senunni í risavöxnum gulum kjól Glamour Grænt og vænt á heimilið Glamour
Þrátt fyrir að það hafi ekkert heyrst í Kim Kardashian frá því að hún var rænd í París í seinustu viku þá er ljóst að hún hafi gert tiltekt á Twitter aðganginum sínum. Glöggir aðdáendur tóku eftir því að Kim hefur nú eytt um 13 manns af twitter fylgjendalistanum sínum. Líklegast hefur hún verið að eyða twitteraðgöngum sem hafa verið með neikvæð komment í hennar garð. Fjölskyldumeðlimir og vinir hafa sagt opinberlega að Kim sé ekki á góðum stað og að hún sé að sækja sér meðferð til þess að vinna á áfallinu. Þá er vel skiljanlegt að hún hafi ekki viljað sjá neikvæðar raddir á Twitter aðganginum sínum ofan á alltsaman. Hún hefur einnig hætt við afmælisfögnuðinn sinn sem átti að fara fram í Las Vegas í nóvember sem og förðunarnámskeið sem átti að fara fram í Dubai.
Mest lesið Drottning rauða dregilsins fagnar 70 ára afmæli í dag Glamour PETA mótmælir á hluthafafundi Hermes Glamour Myndband af óléttri Ciara að dansa slær í gegn Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Paris Hilton hannar hárvörur fyrir þýska lágvöruverslun Glamour Vogue mælir með Hrím, Noodle Station og Kiosk Glamour Balmain-veisla í Los Angeles Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Þegar Rihanna stal senunni í risavöxnum gulum kjól Glamour Grænt og vænt á heimilið Glamour