Íslenskt danspar vann gríðarlega sterkt dansmót í Englandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. október 2016 22:00 Kristinn Þór Sigurðsson og Lilja Rún Gísladóttir með sigurlaunin. Mynd/DSÍ Kristinn Þór Sigurðsson og Lilja Rún Gísladóttir eru verðandi stjörnur í dansheiminum ef þau eru ekki orðin það nú þegar. Þau eru aðeins fimmtán gömul en þegar farinn að láta til sína taka á alþjóðlegum mótum. Í dag voru hinsvegar stór tímamót hjá krökkunum. Kristinn Þór og Lilja Rún unnu þá til gullverðlauna í suður-amerískum dönsum í flokki Unglinga II á gríðarlega sterku móti í Brentwood á Englandi. Þessi keppni er haldin árlega og er ein af allra sterkustu keppnunum sem haldnar eru í heiminum. Það voru 125 pör sem hófu leikinn í þessari keppni og hófst keppnin snemma í morgun. Kristinn Þór og Lilja Rún eru búin að dansa saman síðan í sumar en hafa stundað dans hvort um sig í áraraðir. Það er ljóst á árangri þeirra á þessu móti að þau eru búin að finna draumadansfélagann. Annað íslenskt par, Pétur Fannar Gunnarsson og Polina Oddr unnu til silfurverðlauna í flokki undir 21 árs keppninni í suður-amerískum dönsum á sama móti. Árangur þessara íslensku para er gríðarlega góður og í fréttatilkynningu frá DSÍ þá líkja menn þar á bæ þessum árangri, Kristins og Lilju annarsvegar og Péturs og Polinu hinsvegar, við það að við Íslendingar ættum gull- og silfurverðlaunahafa í tennis á Wimbledon.Mynd/DSÍMynd/DSÍMynd/DSÍMynd/DSÍ Aðrar íþróttir Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Hörkuleikur í Garðabæ á kjördegi Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig „Þetta var stórt og allir sigrar í þessari deild eru mikilvægir“ Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Sjá meira
Kristinn Þór Sigurðsson og Lilja Rún Gísladóttir eru verðandi stjörnur í dansheiminum ef þau eru ekki orðin það nú þegar. Þau eru aðeins fimmtán gömul en þegar farinn að láta til sína taka á alþjóðlegum mótum. Í dag voru hinsvegar stór tímamót hjá krökkunum. Kristinn Þór og Lilja Rún unnu þá til gullverðlauna í suður-amerískum dönsum í flokki Unglinga II á gríðarlega sterku móti í Brentwood á Englandi. Þessi keppni er haldin árlega og er ein af allra sterkustu keppnunum sem haldnar eru í heiminum. Það voru 125 pör sem hófu leikinn í þessari keppni og hófst keppnin snemma í morgun. Kristinn Þór og Lilja Rún eru búin að dansa saman síðan í sumar en hafa stundað dans hvort um sig í áraraðir. Það er ljóst á árangri þeirra á þessu móti að þau eru búin að finna draumadansfélagann. Annað íslenskt par, Pétur Fannar Gunnarsson og Polina Oddr unnu til silfurverðlauna í flokki undir 21 árs keppninni í suður-amerískum dönsum á sama móti. Árangur þessara íslensku para er gríðarlega góður og í fréttatilkynningu frá DSÍ þá líkja menn þar á bæ þessum árangri, Kristins og Lilju annarsvegar og Péturs og Polinu hinsvegar, við það að við Íslendingar ættum gull- og silfurverðlaunahafa í tennis á Wimbledon.Mynd/DSÍMynd/DSÍMynd/DSÍMynd/DSÍ
Aðrar íþróttir Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Hörkuleikur í Garðabæ á kjördegi Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig „Þetta var stórt og allir sigrar í þessari deild eru mikilvægir“ Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Sjá meira