BL innkallar 8 Renault Kadjar Finnur Thorlacius skrifar 11. október 2016 14:10 Renault Kadjar. Neytendastofu hefur borist tilkynning frá BL ehf. varðandi innköllun á 8 Renault bifreiðum af gerðinni Kadjar, framleiðsluár 2015. Komið hefur fram í gæðaeftirliti Renault röng kvörðunar stilling á vélarstjórnboxi sem getur orsakað ranga virkni hvarfakúts og Nox gildru bifreiðar. Vegna rangrar kvörðunar nær vélarstjórnbox ekki að reikna rétt magn brennisteins skilið frá eldsneyti sem safnast fyrir í Nox gildru. Vegna þessa gæti hreinsunarferli Nox gildru virkjast á röngum tíma. Haft verður samband við eigendur með pósti. Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Innlent Dagur strikaður niður um sæti Innlent „Þessi aðgerð lukkaðist vel“ Innlent Ástand á Reykjanesbrautinni Innlent Upp á líf og dauða fyrir bæði Bjarna og Kristrúnu Innlent Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Erlent Steina sakfelld fyrir manndráp af gáleysi Innlent Biden náðar son sinn Erlent „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ Innlent
Neytendastofu hefur borist tilkynning frá BL ehf. varðandi innköllun á 8 Renault bifreiðum af gerðinni Kadjar, framleiðsluár 2015. Komið hefur fram í gæðaeftirliti Renault röng kvörðunar stilling á vélarstjórnboxi sem getur orsakað ranga virkni hvarfakúts og Nox gildru bifreiðar. Vegna rangrar kvörðunar nær vélarstjórnbox ekki að reikna rétt magn brennisteins skilið frá eldsneyti sem safnast fyrir í Nox gildru. Vegna þessa gæti hreinsunarferli Nox gildru virkjast á röngum tíma. Haft verður samband við eigendur með pósti.
Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Innlent Dagur strikaður niður um sæti Innlent „Þessi aðgerð lukkaðist vel“ Innlent Ástand á Reykjanesbrautinni Innlent Upp á líf og dauða fyrir bæði Bjarna og Kristrúnu Innlent Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Erlent Steina sakfelld fyrir manndráp af gáleysi Innlent Biden náðar son sinn Erlent „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ Innlent