Ciara ólétt af sínu öðru barni Ritstjórn skrifar 26. október 2016 17:30 Ciara og Russel eru í skýjunum yfir óléttunni. Mynd/Instagram Bandaríska R&B söngkonan Ciara tilkynnti í gær, á afmælisdaginn sinn, að hún ætti von á sínu öðru barni. Hún giftist eiginmanni sínum, ruðningsboltakappanum Russell Wilson, í júlí í sumar. Þetta verður fyrsta barnið hans en hún á tveggja ára strák með rapparanum Future. Miklar vangaveltur hafa verið á seinustu vikum um hvort að hún hafi verið orðin ólétt. Hún mætti á nokkra opinbera viðburði í óvenju víðum fötum. Mest lesið Allt sem er grænt, grænt Glamour Fimm make up lúkk fyrir helgina Glamour Fyrsta fjölskyldumynd Kardashian Glamour Jack O'Connell mun leika Alexander McQueen í nýrri kvikmynd Glamour Sundbolamerkið Swimslow frumsýnt Glamour Frískaðu upp á útlitið í lægðinni Glamour Rauður áberandi á tískuvikunni í Stokkhólmi Glamour Louis Vuitton x Supreme Glamour Heiða Rún vekur athygli á tískuvikunni í London Glamour Vertu örugg í öllu svörtu Glamour
Bandaríska R&B söngkonan Ciara tilkynnti í gær, á afmælisdaginn sinn, að hún ætti von á sínu öðru barni. Hún giftist eiginmanni sínum, ruðningsboltakappanum Russell Wilson, í júlí í sumar. Þetta verður fyrsta barnið hans en hún á tveggja ára strák með rapparanum Future. Miklar vangaveltur hafa verið á seinustu vikum um hvort að hún hafi verið orðin ólétt. Hún mætti á nokkra opinbera viðburði í óvenju víðum fötum.
Mest lesið Allt sem er grænt, grænt Glamour Fimm make up lúkk fyrir helgina Glamour Fyrsta fjölskyldumynd Kardashian Glamour Jack O'Connell mun leika Alexander McQueen í nýrri kvikmynd Glamour Sundbolamerkið Swimslow frumsýnt Glamour Frískaðu upp á útlitið í lægðinni Glamour Rauður áberandi á tískuvikunni í Stokkhólmi Glamour Louis Vuitton x Supreme Glamour Heiða Rún vekur athygli á tískuvikunni í London Glamour Vertu örugg í öllu svörtu Glamour