Van Persie: Væri mögulega enn hjá Man Utd ef Ferguson hefði ekki hætt Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. október 2016 08:45 Van Persie og Ferguson náðu vel saman. vísir/getty Robin van Persie, framherji Fenerbache, segir mögulegt að hann væri enn í herbúðum Manchester United ef Sir Alex Ferguson hefði haldið áfram að stýra liðinu. Van Persie mætir aftur á sinn gamla heimavöll, Old Trafford, í kvöld þegar Man Utd tekur á móti Fenerbache í Evrópudeildinni. Man Utd keypti Van Persie frá Arsenal sumarið 2012 og Hollendingurinn átti frábært fyrsta tímabil með liðinu; skoraði 30 mörk í öllum keppnum og hjálpaði Man Utd að vinna sinn tuttugasta Englandsmeistaratitil. Eftir tímabilið settist Ferguson í helgan stein en sú ákvörðun hafði mikil áhrif á Van Persie sem vonaðist til að geta unnið lengur með Skotanum. „Við vitum aldrei. Ég gæti enn verið leikmaður Man Utd í dag. Þegar ég samdi við var hugmyndin að Sir Alex yrði áfram við stjórnvölinn hjá liðinu í nokkur ár til viðbótar. En hlutirnir breytast í fótboltanum; þú getur ekki planað þína vegferð né stjórans,“ sagði Van Persie á blaðamannafundi fyrir leikinn í kvöld. Hollenski framherjinn skoraði alls 58 mörk í 105 leikjum fyrir Man Utd áður en hann var seldur til Fenerbache sumarið 2015. Hann skoraði 22 mörk á sínu fyrsta tímabili í Tyrklandi.Leikur Man Utd og Fenerbache hefst klukkan 19:00 í kvöld og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 HD. Enski boltinn Evrópudeild UEFA Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Sjá meira
Robin van Persie, framherji Fenerbache, segir mögulegt að hann væri enn í herbúðum Manchester United ef Sir Alex Ferguson hefði haldið áfram að stýra liðinu. Van Persie mætir aftur á sinn gamla heimavöll, Old Trafford, í kvöld þegar Man Utd tekur á móti Fenerbache í Evrópudeildinni. Man Utd keypti Van Persie frá Arsenal sumarið 2012 og Hollendingurinn átti frábært fyrsta tímabil með liðinu; skoraði 30 mörk í öllum keppnum og hjálpaði Man Utd að vinna sinn tuttugasta Englandsmeistaratitil. Eftir tímabilið settist Ferguson í helgan stein en sú ákvörðun hafði mikil áhrif á Van Persie sem vonaðist til að geta unnið lengur með Skotanum. „Við vitum aldrei. Ég gæti enn verið leikmaður Man Utd í dag. Þegar ég samdi við var hugmyndin að Sir Alex yrði áfram við stjórnvölinn hjá liðinu í nokkur ár til viðbótar. En hlutirnir breytast í fótboltanum; þú getur ekki planað þína vegferð né stjórans,“ sagði Van Persie á blaðamannafundi fyrir leikinn í kvöld. Hollenski framherjinn skoraði alls 58 mörk í 105 leikjum fyrir Man Utd áður en hann var seldur til Fenerbache sumarið 2015. Hann skoraði 22 mörk á sínu fyrsta tímabili í Tyrklandi.Leikur Man Utd og Fenerbache hefst klukkan 19:00 í kvöld og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 HD.
Enski boltinn Evrópudeild UEFA Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Sjá meira