Örtónleikar fyrir heppna í Hörpunni Stefán Þór Hjartarson skrifar 3. nóvember 2016 10:00 Glowie, Emmsjé Gauti og Mugison koma fram á örtónleikum fyrir nokkra útvalda tónlistaraðdáendur í sérstöku horni í Hörpu í dag og á morgun. Vísir/Anton Brink Nordic Playlist er fyrsta tónlistarvefsíðan sem fókuserar á að segja frá norrænum tónlistarmönnum og útgáfum þeirra. Á Iceland Airwaves í ár munu nokkrir frábærir listamenn halda einkatónleika fyrir fimmtán manns sem geta boðið einum vini svo að hámarksfjöldi á tónleikum er um þrjátíu manns. Það verða nokkrir heppnir dregnir út og fá að sjá sitt uppáhald á lokuðum einkatónleikum,“ segir Ósk Gunnarsdóttir fjölmiðlakona, sem sér um kynningarmál fyrir tónleikana. Tónleikarnir verða haldnir bæði í dag og á morgun, í dag kemur söngkonan Glowie fram á milli eitt og tvö og við henni tekur svo Mugison og spilar til þrjú. Rapparinn Emmsjé Gauti tekur síðan lagið á milli tvö og þrjú á föstudeginum. Það er ekki nauðsynlegt að eiga armband á hátíðina til að komast á tónleikana en hver sem skráir sig til leiks á möguleika. Nordic Playlist hefur það að markmiði að kynna fólki um allan heim tónlist frá Norðurlöndunum. Hvað er betra en að kynnast nokkrum af bestu tónlistarmönnum landsins á litlum persónulegum tónleikum? Glowie, Gauti og Mugison eru öll þekkt fyrir frábæra sviðsframkomu og ættu því leikandi að geta heillað fólk með sér á þessum tónleikum í The Nordic Playlist Lounge í Hörpunni. Til að eiga möguleika þarf að skrá sig á vefsíðu Nordic Playlist hér. Airwaves Mest lesið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur Lífið Auðir og ógildir með kosningakaffi Lífið „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Lífið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið Fleiri fréttir „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Sjá meira
Nordic Playlist er fyrsta tónlistarvefsíðan sem fókuserar á að segja frá norrænum tónlistarmönnum og útgáfum þeirra. Á Iceland Airwaves í ár munu nokkrir frábærir listamenn halda einkatónleika fyrir fimmtán manns sem geta boðið einum vini svo að hámarksfjöldi á tónleikum er um þrjátíu manns. Það verða nokkrir heppnir dregnir út og fá að sjá sitt uppáhald á lokuðum einkatónleikum,“ segir Ósk Gunnarsdóttir fjölmiðlakona, sem sér um kynningarmál fyrir tónleikana. Tónleikarnir verða haldnir bæði í dag og á morgun, í dag kemur söngkonan Glowie fram á milli eitt og tvö og við henni tekur svo Mugison og spilar til þrjú. Rapparinn Emmsjé Gauti tekur síðan lagið á milli tvö og þrjú á föstudeginum. Það er ekki nauðsynlegt að eiga armband á hátíðina til að komast á tónleikana en hver sem skráir sig til leiks á möguleika. Nordic Playlist hefur það að markmiði að kynna fólki um allan heim tónlist frá Norðurlöndunum. Hvað er betra en að kynnast nokkrum af bestu tónlistarmönnum landsins á litlum persónulegum tónleikum? Glowie, Gauti og Mugison eru öll þekkt fyrir frábæra sviðsframkomu og ættu því leikandi að geta heillað fólk með sér á þessum tónleikum í The Nordic Playlist Lounge í Hörpunni. Til að eiga möguleika þarf að skrá sig á vefsíðu Nordic Playlist hér.
Airwaves Mest lesið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur Lífið Auðir og ógildir með kosningakaffi Lífið „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Lífið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið Fleiri fréttir „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Sjá meira