Stórsýning hjá Toyota á morgun Finnur Thorlacius skrifar 11. nóvember 2016 09:24 Toyota Proace. Á morgun, laugardag, 12. nóvember verður blásið til stórsýningar hjá Toyota Kauptúni. Húsið verður opnað stundvíslega kl. 12:00 og þá geta gestir séð alla Toyota línuna á einum stað. Sýndir verða fjölskyldubílar af öllum stærðum, hybridbílar, jeppar og pallbílar. Og ekki má gleyma sendibílunum. Nýr Proace sendibíll verður sýndur í fyrsta sinn í nokkrum útfærslum. Bæði sem hefðbundinn sendibíll í mismunandi stærðum og einnig sem fjölskyldubíll og til farþegaflutninga. Opið verður til kl. 16:00 á laugardag og þeir sem reynsluaka eiga möguleika á að vinna 300.000 ferðapunkta, eignast hlýja úlpu frá ZO-ON eða fá nauðsynlegan vetrarpakka fyrir bílinn. Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Upp á líf og dauða fyrir bæði Bjarna og Kristrúnu Innlent Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Innlent Dagur strikaður niður um sæti Innlent Steina sakfelld fyrir manndráp af gáleysi Innlent Biden náðar son sinn Erlent „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ Innlent Beiðni um endurtalningu borist og talningarmenn á tánum Innlent Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi Innlent „Maður er einhvern veginn í spennufalli“ Innlent
Á morgun, laugardag, 12. nóvember verður blásið til stórsýningar hjá Toyota Kauptúni. Húsið verður opnað stundvíslega kl. 12:00 og þá geta gestir séð alla Toyota línuna á einum stað. Sýndir verða fjölskyldubílar af öllum stærðum, hybridbílar, jeppar og pallbílar. Og ekki má gleyma sendibílunum. Nýr Proace sendibíll verður sýndur í fyrsta sinn í nokkrum útfærslum. Bæði sem hefðbundinn sendibíll í mismunandi stærðum og einnig sem fjölskyldubíll og til farþegaflutninga. Opið verður til kl. 16:00 á laugardag og þeir sem reynsluaka eiga möguleika á að vinna 300.000 ferðapunkta, eignast hlýja úlpu frá ZO-ON eða fá nauðsynlegan vetrarpakka fyrir bílinn.
Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Upp á líf og dauða fyrir bæði Bjarna og Kristrúnu Innlent Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Innlent Dagur strikaður niður um sæti Innlent Steina sakfelld fyrir manndráp af gáleysi Innlent Biden náðar son sinn Erlent „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ Innlent Beiðni um endurtalningu borist og talningarmenn á tánum Innlent Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi Innlent „Maður er einhvern veginn í spennufalli“ Innlent