Illugi segir PISA-niðurstöðu kalla á aðgerðir Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 6. desember 2016 11:56 Illugi Gunnarsson, starfandi menntamálaráðherra. Vísir/Friðrik Þór Illugi Gunnarsson, starfandi menntamálaráðherra, segir niðurstöður nýrrar PISA-könnunar vera vonbrigði. Ljóst sé að grípa þurfi til aðgerða til þess að snúa þróuninni en við en staða íslenskra nemendur hefur aldrei verið verri. Ísland er á niðurleið í stærðfræðilæsi, lesskilningi og vísindalæsi samkvæmt PISA-könununni sem nemendur í 10. bekk tóku þátt í vorið 2015 í sjötta sinn. Er Ísland undir OECD-meðaltali í þessum flokkum. „Það eru vonbrigði fyrir okkur að staðan sé þessi. Þetta er þróun sem staðið hefur yfir í nokkuð langan tíma, alveg frá 2000,“ segir Illugi í samtali við fréttastofu 365. Ljóst sé að grípa þurfi til aðgerða. „Við höfum þegar gripið til aðgerða hvað varðar læsið. Við munum ekki sjá niðurstöðurnar úr því fyrr en eftir nokkur ár. Allt bendir þó til þess að það sé að ganga vel. Við munum þurfa að grípa til svipaðra aðgerða í stærfræði og náttúruvísindum.“ Illugi segir einnig að íslenska menntakerfið þurfi að standast snúning við þau lönd sem Ísland beri sig saman við en öll Norðurlöndin eru ofar á lista en Ísland. „Menntakerfið er grundvöllur undir lífskjör í landinu og okkar menntakerfi þarf að standast snúninginn við menntakerfi annarra landa þar sem við viljum hafa í það minnsta jafn góð lifskjör og eru þar.“ PISA-rannsóknin er framkvæmd á þriggja ára fresti og gefur vísbendingar um breytingar á frammistöðu nemenda yfir tíma ásamt því að meta stöðu þeirra við lok skyldunáms. Helstu niðurstöður í PISA 2015 er varðar Ísland má sjá í viðhengi (PDF) hér að neðan. PISA-könnun Grunnskólar Skóla - og menntamál Tengdar fréttir Ný PISA-könnun: Ísland lélegast á Norðurlöndum og undir OECD-meðaltali Ísland er á niðurleið í stærðfræðilæsi, lesskilningi og vísindalæsi samkvæmt niðurstöðum nýrrar Pisa-könnunnar. 6. desember 2016 10:44 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Fleiri fréttir „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Sjá meira
Illugi Gunnarsson, starfandi menntamálaráðherra, segir niðurstöður nýrrar PISA-könnunar vera vonbrigði. Ljóst sé að grípa þurfi til aðgerða til þess að snúa þróuninni en við en staða íslenskra nemendur hefur aldrei verið verri. Ísland er á niðurleið í stærðfræðilæsi, lesskilningi og vísindalæsi samkvæmt PISA-könununni sem nemendur í 10. bekk tóku þátt í vorið 2015 í sjötta sinn. Er Ísland undir OECD-meðaltali í þessum flokkum. „Það eru vonbrigði fyrir okkur að staðan sé þessi. Þetta er þróun sem staðið hefur yfir í nokkuð langan tíma, alveg frá 2000,“ segir Illugi í samtali við fréttastofu 365. Ljóst sé að grípa þurfi til aðgerða. „Við höfum þegar gripið til aðgerða hvað varðar læsið. Við munum ekki sjá niðurstöðurnar úr því fyrr en eftir nokkur ár. Allt bendir þó til þess að það sé að ganga vel. Við munum þurfa að grípa til svipaðra aðgerða í stærfræði og náttúruvísindum.“ Illugi segir einnig að íslenska menntakerfið þurfi að standast snúning við þau lönd sem Ísland beri sig saman við en öll Norðurlöndin eru ofar á lista en Ísland. „Menntakerfið er grundvöllur undir lífskjör í landinu og okkar menntakerfi þarf að standast snúninginn við menntakerfi annarra landa þar sem við viljum hafa í það minnsta jafn góð lifskjör og eru þar.“ PISA-rannsóknin er framkvæmd á þriggja ára fresti og gefur vísbendingar um breytingar á frammistöðu nemenda yfir tíma ásamt því að meta stöðu þeirra við lok skyldunáms. Helstu niðurstöður í PISA 2015 er varðar Ísland má sjá í viðhengi (PDF) hér að neðan.
PISA-könnun Grunnskólar Skóla - og menntamál Tengdar fréttir Ný PISA-könnun: Ísland lélegast á Norðurlöndum og undir OECD-meðaltali Ísland er á niðurleið í stærðfræðilæsi, lesskilningi og vísindalæsi samkvæmt niðurstöðum nýrrar Pisa-könnunnar. 6. desember 2016 10:44 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Fleiri fréttir „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Sjá meira
Ný PISA-könnun: Ísland lélegast á Norðurlöndum og undir OECD-meðaltali Ísland er á niðurleið í stærðfræðilæsi, lesskilningi og vísindalæsi samkvæmt niðurstöðum nýrrar Pisa-könnunnar. 6. desember 2016 10:44