Þuríður Erla lyftingakona ársins annað árið í röð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. desember 2016 17:00 Þuríður Erla Helgadóttir. Mynd/Lyftingasambands Íslands 25 ára Ármenningur og 33 ára Garðbæingur eru „Lyftingafólk ársins 2016“ en stjórn Lyftingasambands Íslands hefur valið sitt besta fólk á árinu. Þuríður Erla Helgadóttir úr Ármanni er lyftingakona ársins 2016 og er þetta annað árið í röð sem hún hlýtur titilinn. Auk þess að standa sig frábærlega á mótum á vegum Lyftingasambands Íslands hefur hún einnig keppt í Crossfit. Þuríður Erla varð í fjórtánda sæti í -58 kílóa flokki á Evrópumeistaramótinu í Ólympískum Lyftingum sem haldið var í Noregi. Hún varð einnig Íslandsmeistari 2016 í -58 kílóa flokki og stigahæsti íslenski keppandinn á því móti og jafnframt stigahæst íslenskra kona allra tíma þegar hún snaraði 80 kílóum og jafnhenti 104 kílóum sem gáfu henni 260 Sinclair stig. Andri Gunnarsson úr lyftingafélagi Garðabæjar er lyftingakarl ársins 2016. Hann varð Íslandsmeistari 2016 og stigahæsti maður mótsins þegar hann snaraði 157 kílóum í +105 kílóa flokki karla og setti nýtt íslandsmet. Andri jafnhenti einnig 186 kílóum sem er einnig nýtt met og gáfu honum 354,6 Sinclair stig. Lyftingasambandið veitti líka aftur verðlaun til bestu ungmenna (20 ára og yngri) í karla og kvenna flokki. Ungmenni ársins í karlaflokki var Einar Ingi Jónsson úr Lyftingafélagi Reykjavíkur en Einar Ingi keppti á sjö mótum á árinu og setti Íslandsmet í einni eða fleiri greinum á þeim öllum í -69 kílóa flokki karla. Ungmenni ársins í kvennaflokki var Freyja Mist Ólafsdóttir úr Lyftingafélagi Reykjavíkur en Freyja Mist setti 10 Norðurlandamet unglinga á árinu í -75 kílóa og +75 kílóa flokki kvenna 20 ára og yngri.Andri GunnarssonMynd/Lyftingasambands Íslands Aðrar íþróttir Fréttir ársins 2016 Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig „Þetta var stórt og allir sigrar í þessari deild eru mikilvægir“ Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Sjá meira
25 ára Ármenningur og 33 ára Garðbæingur eru „Lyftingafólk ársins 2016“ en stjórn Lyftingasambands Íslands hefur valið sitt besta fólk á árinu. Þuríður Erla Helgadóttir úr Ármanni er lyftingakona ársins 2016 og er þetta annað árið í röð sem hún hlýtur titilinn. Auk þess að standa sig frábærlega á mótum á vegum Lyftingasambands Íslands hefur hún einnig keppt í Crossfit. Þuríður Erla varð í fjórtánda sæti í -58 kílóa flokki á Evrópumeistaramótinu í Ólympískum Lyftingum sem haldið var í Noregi. Hún varð einnig Íslandsmeistari 2016 í -58 kílóa flokki og stigahæsti íslenski keppandinn á því móti og jafnframt stigahæst íslenskra kona allra tíma þegar hún snaraði 80 kílóum og jafnhenti 104 kílóum sem gáfu henni 260 Sinclair stig. Andri Gunnarsson úr lyftingafélagi Garðabæjar er lyftingakarl ársins 2016. Hann varð Íslandsmeistari 2016 og stigahæsti maður mótsins þegar hann snaraði 157 kílóum í +105 kílóa flokki karla og setti nýtt íslandsmet. Andri jafnhenti einnig 186 kílóum sem er einnig nýtt met og gáfu honum 354,6 Sinclair stig. Lyftingasambandið veitti líka aftur verðlaun til bestu ungmenna (20 ára og yngri) í karla og kvenna flokki. Ungmenni ársins í karlaflokki var Einar Ingi Jónsson úr Lyftingafélagi Reykjavíkur en Einar Ingi keppti á sjö mótum á árinu og setti Íslandsmet í einni eða fleiri greinum á þeim öllum í -69 kílóa flokki karla. Ungmenni ársins í kvennaflokki var Freyja Mist Ólafsdóttir úr Lyftingafélagi Reykjavíkur en Freyja Mist setti 10 Norðurlandamet unglinga á árinu í -75 kílóa og +75 kílóa flokki kvenna 20 ára og yngri.Andri GunnarssonMynd/Lyftingasambands Íslands
Aðrar íþróttir Fréttir ársins 2016 Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig „Þetta var stórt og allir sigrar í þessari deild eru mikilvægir“ Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Sjá meira