Lögreglu borist fjölmargar ábendingar Snærós Sindradóttir skrifar 17. janúar 2017 06:00 Birna var að skemmta sér á Húrra en yfirgaf staðinn um klukkan fimm aðfaranótt laugardags. Vísir Lögreglunni hafa borist margar ábendingar vegna hvarfs Birnu Brjánsdóttur. Þeirra á meðal er ábending frá konu sem setti sig í samband við lögreglu í gær og sagði frá árás sem hún varð fyrir ofarlega í Bankastræti aðfaranótt 8. janúar. Skór Birnu fundust við Hafnarfjarðarhöfn í gærkvöldi og hefur umfangsmikil leitaraðgerð farið fram á svæðinu í alla nótt. Engar frekari vísbendingar hafa þó fundist.Ítarlegt uppgjör á atburðum næturinnar eftir að skórnir fundust má lesa hér. Í samtali við Fréttablaðið sagði konan frá því hvernig nokkrir menn réðust að henni þar sem hún var á göngu upp Bankastrætið upp úr klukkan fimm að morgni. Eiginmaður hennar, sem var aðeins ofar í götunni, kom konu sinni til bjargar og lenti í stympingum við mennina. Þá leitaði önnur kona aðstoðar lögreglu vegna gruns um að hafa verið byrlað ólyfjan á skemmtistaðnum Húrra, kvöldið sem Birna hvarf. „Sem betur fer er hægt að halda því fram í þessu tilfelli að þó það sjáist að Birna hafi neytt áfengis þá ber hún sig ekki þannig að henni hafi verið gefið slíkt deyfiefni,“ segir Grímur Grímsson yfirlögregluþjónn. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu. Birna Brjánsdóttir Tengdar fréttir Leitin að Birnu: Fjölmargar ábendingar frá borgurum hafa engu skilað Björgunarsveitarmenn fundu engar vísbendingar í miðbænum. 16. janúar 2017 17:18 Móðir Birnu: „Það er svolítið skýrt að hún er í hættu“ Hafði nýverið skráð sig á Tinder. 16. janúar 2017 20:22 Ökumaður rauða bílsins enn ekki gefið sig fram Lögregla reynir að fylgja öllum vísbendingum. 16. janúar 2017 11:36 Óskað eftir aðstoð sporhunda við leitina að Birnu Lögregla er engu nær um hvar Birna Brjánsdóttir er niðurkomin. 16. janúar 2017 00:33 Mest lesið Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst Innlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Innlent Mestu flokkaflakkararnir Innlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ Innlent Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Fleiri fréttir Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Mestu flokkaflakkararnir Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Sjá meira
Lögreglunni hafa borist margar ábendingar vegna hvarfs Birnu Brjánsdóttur. Þeirra á meðal er ábending frá konu sem setti sig í samband við lögreglu í gær og sagði frá árás sem hún varð fyrir ofarlega í Bankastræti aðfaranótt 8. janúar. Skór Birnu fundust við Hafnarfjarðarhöfn í gærkvöldi og hefur umfangsmikil leitaraðgerð farið fram á svæðinu í alla nótt. Engar frekari vísbendingar hafa þó fundist.Ítarlegt uppgjör á atburðum næturinnar eftir að skórnir fundust má lesa hér. Í samtali við Fréttablaðið sagði konan frá því hvernig nokkrir menn réðust að henni þar sem hún var á göngu upp Bankastrætið upp úr klukkan fimm að morgni. Eiginmaður hennar, sem var aðeins ofar í götunni, kom konu sinni til bjargar og lenti í stympingum við mennina. Þá leitaði önnur kona aðstoðar lögreglu vegna gruns um að hafa verið byrlað ólyfjan á skemmtistaðnum Húrra, kvöldið sem Birna hvarf. „Sem betur fer er hægt að halda því fram í þessu tilfelli að þó það sjáist að Birna hafi neytt áfengis þá ber hún sig ekki þannig að henni hafi verið gefið slíkt deyfiefni,“ segir Grímur Grímsson yfirlögregluþjónn. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu.
Birna Brjánsdóttir Tengdar fréttir Leitin að Birnu: Fjölmargar ábendingar frá borgurum hafa engu skilað Björgunarsveitarmenn fundu engar vísbendingar í miðbænum. 16. janúar 2017 17:18 Móðir Birnu: „Það er svolítið skýrt að hún er í hættu“ Hafði nýverið skráð sig á Tinder. 16. janúar 2017 20:22 Ökumaður rauða bílsins enn ekki gefið sig fram Lögregla reynir að fylgja öllum vísbendingum. 16. janúar 2017 11:36 Óskað eftir aðstoð sporhunda við leitina að Birnu Lögregla er engu nær um hvar Birna Brjánsdóttir er niðurkomin. 16. janúar 2017 00:33 Mest lesið Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst Innlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Innlent Mestu flokkaflakkararnir Innlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ Innlent Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Fleiri fréttir Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Mestu flokkaflakkararnir Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Sjá meira
Leitin að Birnu: Fjölmargar ábendingar frá borgurum hafa engu skilað Björgunarsveitarmenn fundu engar vísbendingar í miðbænum. 16. janúar 2017 17:18
Móðir Birnu: „Það er svolítið skýrt að hún er í hættu“ Hafði nýverið skráð sig á Tinder. 16. janúar 2017 20:22
Ökumaður rauða bílsins enn ekki gefið sig fram Lögregla reynir að fylgja öllum vísbendingum. 16. janúar 2017 11:36
Óskað eftir aðstoð sporhunda við leitina að Birnu Lögregla er engu nær um hvar Birna Brjánsdóttir er niðurkomin. 16. janúar 2017 00:33