Næstu mótherjar Íslands fengu 20 marka skell Tómas Þór Þórðarson skrifar 16. janúar 2017 21:45 Spánverjar eru komnir áfram. vísir/epa Spánn endurheimti efsta sæti B-riðils HM 2017 í handbolta með 20 marka sigri á Angóla, 42-22, en þessi lið leika með strákunum okkar í riðli á heimsmeistaramótinu. Angólamenn voru eins og lömb leidd til slátrunar en þeir áttu ekkert í spænsku leikmennina sem léku sér að þeim. Angel Fernandez var markahæstur Spánverja með níu mörk úr tíu skotum en David Balaguer og Valero Rivera skoruðu sex mörk hvor. Spánn er með sex stig eftir þrjá leiki og er komið í 16 liða úrslitin líkt og Slóvenía sem vann Makedóníu fyrr í dag en þessi bestu lið riðilsins mætast í lokaumferðinni. Ísland mæti Angóla annað kvöld og vonast þar til að vinna sinn fyrsta sigur á HM en eins og Vísir greindi frá í kvöld getur íslenska liðið náð þriðja sæti riðilsins með sigri í síðustu tveimur leikjunum og hagstæðum úrslitum. Pólland eru enn þá í algjöru rugli á mótinu en liðið tapaði þriðja leiknum í röð í kvöld þegar Rússar tóku þá með fjórum mörkum, 24-20. Pólverjar, sem hafa verið með eitt sterkasta lið heims undanfarin ár og spiluðu um brons á Ólympíuleikunum síðasta sumar, komast ekki upp úr riðlinum og fara með smáþjóðum mótsins í Forsetabikarinn. Krótar unnu svo sex marka sigur á Hvíta-Rússlandi, 31-25, og komust í efsta sæti C-riðils á markatölu en Þýskaland getur endurheimt það með sigri á Sádi-Arabíu á morgun. HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir „Þjálfarateymið þarf að slá hnefanum í borðið, hingað og ekki lengra!“ Það hefur verið smá pirringur í þjálfara íslenska landsliðsins og leikmönnum á HM vegna úrslitanna til þessa og Gaupi er ánægður með það. 16. janúar 2017 17:00 Ungverjar komnir á blað | Annar sigur Egypta Ungverska landsliðið í handbolta vann sinn fyrsta leik á HM 2017 í Frakklandi í dag. 16. janúar 2017 18:22 Þriðja sætið enn möguleiki fyrir Ísland þökk sé Slóvenum Slóvenía sýndi sparihliðarnar í stórsigri á Makedóníu sem gerði mikið fyrir strákana okkar. 16. janúar 2017 18:12 Guðmundur hafði betur í æsispennandi Íslendingaslag Íslenski hornamaðurinn innsiglaði sigur Dana og tryggði því efsta sæti D-riðils. 16. janúar 2017 21:23 Íslenska leyndarmálinu uppljóstrað: „Hefðum aldrei fengið silfur á ÓL án Bogdan og Boris“ Sænsk dagblað leitaði að leyndarmálinu á bakvið velgengni íslenska handboltans en tveir íslenskir þjálfarar mætast í kvöld. 16. janúar 2017 19:45 Geir veit hver vandamál Íslands eru: „Nú þurfum við að vinna í þeim“ Íslenska landsliðið í handbolta hefur ekki byrjað verr á stórmóti í þrettán ár en það er aðeins með eitt stig eftir þrjá leiki. 16. janúar 2017 19:00 Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Körfubolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Sjá meira
Spánn endurheimti efsta sæti B-riðils HM 2017 í handbolta með 20 marka sigri á Angóla, 42-22, en þessi lið leika með strákunum okkar í riðli á heimsmeistaramótinu. Angólamenn voru eins og lömb leidd til slátrunar en þeir áttu ekkert í spænsku leikmennina sem léku sér að þeim. Angel Fernandez var markahæstur Spánverja með níu mörk úr tíu skotum en David Balaguer og Valero Rivera skoruðu sex mörk hvor. Spánn er með sex stig eftir þrjá leiki og er komið í 16 liða úrslitin líkt og Slóvenía sem vann Makedóníu fyrr í dag en þessi bestu lið riðilsins mætast í lokaumferðinni. Ísland mæti Angóla annað kvöld og vonast þar til að vinna sinn fyrsta sigur á HM en eins og Vísir greindi frá í kvöld getur íslenska liðið náð þriðja sæti riðilsins með sigri í síðustu tveimur leikjunum og hagstæðum úrslitum. Pólland eru enn þá í algjöru rugli á mótinu en liðið tapaði þriðja leiknum í röð í kvöld þegar Rússar tóku þá með fjórum mörkum, 24-20. Pólverjar, sem hafa verið með eitt sterkasta lið heims undanfarin ár og spiluðu um brons á Ólympíuleikunum síðasta sumar, komast ekki upp úr riðlinum og fara með smáþjóðum mótsins í Forsetabikarinn. Krótar unnu svo sex marka sigur á Hvíta-Rússlandi, 31-25, og komust í efsta sæti C-riðils á markatölu en Þýskaland getur endurheimt það með sigri á Sádi-Arabíu á morgun.
HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir „Þjálfarateymið þarf að slá hnefanum í borðið, hingað og ekki lengra!“ Það hefur verið smá pirringur í þjálfara íslenska landsliðsins og leikmönnum á HM vegna úrslitanna til þessa og Gaupi er ánægður með það. 16. janúar 2017 17:00 Ungverjar komnir á blað | Annar sigur Egypta Ungverska landsliðið í handbolta vann sinn fyrsta leik á HM 2017 í Frakklandi í dag. 16. janúar 2017 18:22 Þriðja sætið enn möguleiki fyrir Ísland þökk sé Slóvenum Slóvenía sýndi sparihliðarnar í stórsigri á Makedóníu sem gerði mikið fyrir strákana okkar. 16. janúar 2017 18:12 Guðmundur hafði betur í æsispennandi Íslendingaslag Íslenski hornamaðurinn innsiglaði sigur Dana og tryggði því efsta sæti D-riðils. 16. janúar 2017 21:23 Íslenska leyndarmálinu uppljóstrað: „Hefðum aldrei fengið silfur á ÓL án Bogdan og Boris“ Sænsk dagblað leitaði að leyndarmálinu á bakvið velgengni íslenska handboltans en tveir íslenskir þjálfarar mætast í kvöld. 16. janúar 2017 19:45 Geir veit hver vandamál Íslands eru: „Nú þurfum við að vinna í þeim“ Íslenska landsliðið í handbolta hefur ekki byrjað verr á stórmóti í þrettán ár en það er aðeins með eitt stig eftir þrjá leiki. 16. janúar 2017 19:00 Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Körfubolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Sjá meira
„Þjálfarateymið þarf að slá hnefanum í borðið, hingað og ekki lengra!“ Það hefur verið smá pirringur í þjálfara íslenska landsliðsins og leikmönnum á HM vegna úrslitanna til þessa og Gaupi er ánægður með það. 16. janúar 2017 17:00
Ungverjar komnir á blað | Annar sigur Egypta Ungverska landsliðið í handbolta vann sinn fyrsta leik á HM 2017 í Frakklandi í dag. 16. janúar 2017 18:22
Þriðja sætið enn möguleiki fyrir Ísland þökk sé Slóvenum Slóvenía sýndi sparihliðarnar í stórsigri á Makedóníu sem gerði mikið fyrir strákana okkar. 16. janúar 2017 18:12
Guðmundur hafði betur í æsispennandi Íslendingaslag Íslenski hornamaðurinn innsiglaði sigur Dana og tryggði því efsta sæti D-riðils. 16. janúar 2017 21:23
Íslenska leyndarmálinu uppljóstrað: „Hefðum aldrei fengið silfur á ÓL án Bogdan og Boris“ Sænsk dagblað leitaði að leyndarmálinu á bakvið velgengni íslenska handboltans en tveir íslenskir þjálfarar mætast í kvöld. 16. janúar 2017 19:45
Geir veit hver vandamál Íslands eru: „Nú þurfum við að vinna í þeim“ Íslenska landsliðið í handbolta hefur ekki byrjað verr á stórmóti í þrettán ár en það er aðeins með eitt stig eftir þrjá leiki. 16. janúar 2017 19:00