Strákarnir okkar hafa bara einu sinni endaði neðar á HM | Ísland í 14. sæti Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. janúar 2017 10:30 Björgvin Páll Gústavsson og félagar í íslenska landsliðið unnu aðeins einn leik á HM í Frakklandi. Vísir/Getty Íslenska handboltalandsliðið endaði í fjórtánda sæti á HM í Frakklandi en þetta varð ljóst eftir að keppni í sextán liða úrslitunum lauk í gær. Makedónía og Brasilía eru bæði fyrir neðan Ísland en þau komust líka ekki lengra en í sextán liða úrslitin. Íslenska liðið vann aðeins einn leik á mótinu (á móti Angóla) en með því að tapa með bara einu marki á móti Slóveníu og gera jafntefli við Makedóníu þá skilar hagstæð markatala íslenska liðsins liðinu upp fyrir Makedóníu og Brasilíu. Ísland tapaði með aðeins samtals sjö mörkum samanlagt á móti Spánverjum og Slóvenum en Makedóníubúar voru í mínus ellefu í þessum tveimur leikjum. Brasilíumenn töpuðu öllum þremur leikjum sínum á móti efstu þremur liðunum í riðlinum og þrátt fyrir góða frammistöðu og aðeins eins marks tap á móti Spáni í sextán liða úrslitunum þá þurfa Brassarnir að sætta sig við sextánda sætið. Hvít-Rússa töpuðu kannski með 19 marka mun á móti Svíum í sextán liða úrslitunum í gær en sigur liðsins á móti Ungverjum í riðlinum skilar liðinu alla leið upp í 11. sætið. Liðunum í níunda til sextánda sæti er raðað eftir árangri þeirra á móti liðum í þeirra riðli sem komust áfram í sextán liða úrslit keppninnar. Ísland hefur aðeins einu sinni endaði neðar á heimsmeistaramóti en það var undir stjórn Viggós Sigurðssonar á HM í Túnis fyrir tólf árum síðan. Viggó var þá, eins og Geir Sveinsson, á fyrsta stórmóti sínu með íslenska landsliðið og tók inn marga nýliða sem áttu eftir að vera í stórum hlutverkum á gullárunum sem tóku við. Ísland hefur tvisvar áður endað í 14. sæti á HM þar á meðal á HM á Íslandi þegar Geir Sveinsson var fyrirliði íslenska landsliðið. Geir komst í úrvalsliðið HM 1995.Röð landsliða sem duttu út úr sextán liða úrslitunum:(Innan sviga er árangur á móti liðum 1 til 4 í riðlinum) 9. sæti Þýskaland (6 stig, +17) 10.sæti Danmörk (6 stig, +12) 11. sæti Hvíta-Rússland (2 stig, -10) 12. sæti Rússland (2 stig, -11) 13. sæti Egyptaland (2 stig, -12) 14. sæti Ísland (1 stig, -7) 15. sæti Makedónía (1 stig, -11) 16. sæti Brasilía (0 stig, -32)Slakasta frammistaða Íslands í sögu HM 15. sæti - HM í Túnis 2005 (Viggó Sigurðsson þjálfaði liðið)14. sæti - HM í Frakklandi 2017 (Geir Sveinsson) 14. sæti - HM á Íslandi 1995 (Þorbergur Aðalsteinsson) 14. sæti - HM í Austur-Þýskalandi 1974 (Karl G. Benediktsson 13. sæti - HM í Danmörku 1978 (Birgir Björnsson) 12. sæti - HM á Spáni (Aron Kristjánsson) 11. sæti - HM í Katar 2015 (Aron Kristjánsson) 11. sæti - HM í Frakklandi 2001 (Þorbjörn Jensson) 11. sæti - HM í Frakklandi 1970 (Hilmar Björnsson) 10. sæti - HM í Tékkóslóvakíu 1990 (Bogdan Kowalczyk) 10. sæti - HM í Austur-Þýskalandi 1958 (Hallsteinn Hinriksson) HM 2017 í Frakklandi Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Sjá meira
Íslenska handboltalandsliðið endaði í fjórtánda sæti á HM í Frakklandi en þetta varð ljóst eftir að keppni í sextán liða úrslitunum lauk í gær. Makedónía og Brasilía eru bæði fyrir neðan Ísland en þau komust líka ekki lengra en í sextán liða úrslitin. Íslenska liðið vann aðeins einn leik á mótinu (á móti Angóla) en með því að tapa með bara einu marki á móti Slóveníu og gera jafntefli við Makedóníu þá skilar hagstæð markatala íslenska liðsins liðinu upp fyrir Makedóníu og Brasilíu. Ísland tapaði með aðeins samtals sjö mörkum samanlagt á móti Spánverjum og Slóvenum en Makedóníubúar voru í mínus ellefu í þessum tveimur leikjum. Brasilíumenn töpuðu öllum þremur leikjum sínum á móti efstu þremur liðunum í riðlinum og þrátt fyrir góða frammistöðu og aðeins eins marks tap á móti Spáni í sextán liða úrslitunum þá þurfa Brassarnir að sætta sig við sextánda sætið. Hvít-Rússa töpuðu kannski með 19 marka mun á móti Svíum í sextán liða úrslitunum í gær en sigur liðsins á móti Ungverjum í riðlinum skilar liðinu alla leið upp í 11. sætið. Liðunum í níunda til sextánda sæti er raðað eftir árangri þeirra á móti liðum í þeirra riðli sem komust áfram í sextán liða úrslit keppninnar. Ísland hefur aðeins einu sinni endaði neðar á heimsmeistaramóti en það var undir stjórn Viggós Sigurðssonar á HM í Túnis fyrir tólf árum síðan. Viggó var þá, eins og Geir Sveinsson, á fyrsta stórmóti sínu með íslenska landsliðið og tók inn marga nýliða sem áttu eftir að vera í stórum hlutverkum á gullárunum sem tóku við. Ísland hefur tvisvar áður endað í 14. sæti á HM þar á meðal á HM á Íslandi þegar Geir Sveinsson var fyrirliði íslenska landsliðið. Geir komst í úrvalsliðið HM 1995.Röð landsliða sem duttu út úr sextán liða úrslitunum:(Innan sviga er árangur á móti liðum 1 til 4 í riðlinum) 9. sæti Þýskaland (6 stig, +17) 10.sæti Danmörk (6 stig, +12) 11. sæti Hvíta-Rússland (2 stig, -10) 12. sæti Rússland (2 stig, -11) 13. sæti Egyptaland (2 stig, -12) 14. sæti Ísland (1 stig, -7) 15. sæti Makedónía (1 stig, -11) 16. sæti Brasilía (0 stig, -32)Slakasta frammistaða Íslands í sögu HM 15. sæti - HM í Túnis 2005 (Viggó Sigurðsson þjálfaði liðið)14. sæti - HM í Frakklandi 2017 (Geir Sveinsson) 14. sæti - HM á Íslandi 1995 (Þorbergur Aðalsteinsson) 14. sæti - HM í Austur-Þýskalandi 1974 (Karl G. Benediktsson 13. sæti - HM í Danmörku 1978 (Birgir Björnsson) 12. sæti - HM á Spáni (Aron Kristjánsson) 11. sæti - HM í Katar 2015 (Aron Kristjánsson) 11. sæti - HM í Frakklandi 2001 (Þorbjörn Jensson) 11. sæti - HM í Frakklandi 1970 (Hilmar Björnsson) 10. sæti - HM í Tékkóslóvakíu 1990 (Bogdan Kowalczyk) 10. sæti - HM í Austur-Þýskalandi 1958 (Hallsteinn Hinriksson)
HM 2017 í Frakklandi Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Sjá meira