Blandar saman dýrum og ódýrum vörumerkjum Ritstjórn skrifar 12. apríl 2017 12:45 Fila eða Fendi? Grafíski hönnuðurinn Reilly hefur tileinkað sér það að breyta þekktum vörumerkum. Hann hóf að gera það fyrir nokkrum árum og hefur nú getið sér gott nafn í bransanum. Fjölmargir þekktir listamenn eru miklir aðdáendur hans og hafa keypt verk hans á dýrum dómum. Hann blandar saman ódýrum vörumerkjum við dýrari og útkoman er vægast sagt áhugaverð. Til dæmis breytir hann vörmerki Fila í Fendi og Champion í Chanel. Listrænn stjórnandi Dior deildi meira að segja verki hans þar sem hann blandaði saman merkjum Dior og Nike, sem má sjá hér fyrir neðan. Mest lesið Er Mondler í alvöru par? Glamour Hvítir sokkar taka við af þeim skrautlegu Glamour Brad Pitt og Sienna Miller nýjasta stjörnuparið? Glamour Djarft fataval stjarnanna á Billboard Glamour Litrík augu hjá Chanel Glamour Geysir frumsýnir vetrarlínuna með pompi og pragt Glamour Náttúruleg og látlaus förðun á Golden Globe Glamour Viðskiptavinir Kylie Cosmetis fengu tómar snyrtivörur Glamour Leikararnir úr Stranger Things mættir á rauða dregilinn á Emmy-hátíðinni Glamour Rihanna neglir hvert vetrar trendið á eftir öðru Glamour
Grafíski hönnuðurinn Reilly hefur tileinkað sér það að breyta þekktum vörumerkum. Hann hóf að gera það fyrir nokkrum árum og hefur nú getið sér gott nafn í bransanum. Fjölmargir þekktir listamenn eru miklir aðdáendur hans og hafa keypt verk hans á dýrum dómum. Hann blandar saman ódýrum vörumerkjum við dýrari og útkoman er vægast sagt áhugaverð. Til dæmis breytir hann vörmerki Fila í Fendi og Champion í Chanel. Listrænn stjórnandi Dior deildi meira að segja verki hans þar sem hann blandaði saman merkjum Dior og Nike, sem má sjá hér fyrir neðan.
Mest lesið Er Mondler í alvöru par? Glamour Hvítir sokkar taka við af þeim skrautlegu Glamour Brad Pitt og Sienna Miller nýjasta stjörnuparið? Glamour Djarft fataval stjarnanna á Billboard Glamour Litrík augu hjá Chanel Glamour Geysir frumsýnir vetrarlínuna með pompi og pragt Glamour Náttúruleg og látlaus förðun á Golden Globe Glamour Viðskiptavinir Kylie Cosmetis fengu tómar snyrtivörur Glamour Leikararnir úr Stranger Things mættir á rauða dregilinn á Emmy-hátíðinni Glamour Rihanna neglir hvert vetrar trendið á eftir öðru Glamour