Elly með flestar tilnefningar til Grímuverðlaunanna Erna Agnes Sigurgeirsdóttir skrifar 1. júní 2017 21:44 Ellý var með flestar tilnefningar til Grímuverðlaunanna. Sýningin Elly, eftir Gísla Örn Garðarsson og Ólaf Egil Egilsson, sem sýnd er í Borgarleikhúsinu um þessar mundir, er með flestar tilnefningar til Grímuverðlaunanna í ár. Sýningin er tilnefnd sem sýning ársins. Katrín Halldóra Sigurðardóttir, sem fengið hefur lof fyrir túlkun sína á Elly, er bæði tilnefnd sem leikkona ársins í aðalhlutverki og söngvari ársins. Þá er sýningin einnig tilnefnd fyrir leikkonu í aukahlutverki, leikara í aukahlutverki, leikmynd, búninga og hljóðmynd. Tilefningar voru tilkynntar í Þjóðleikhúskjallaranum í dag en Sviðslistasamband Íslands stendur þeim að baki. Fjöldi ógleymanlegra verka voru sett á stokk þetta leikárið og má sjá afraksturs erfiðisins í tilnefningunum. Uppfærslur Þjóðleikhússins á Húsinu eftir Guðmund Steinsson og uppsetning Íslensku óperunnar á Évgení og Onegin eftir Tsjaíkovskíj hlutu sex tilnefningar. Leikritin Brot úr hjónabandi, Tímaþjófurinn, Blái hnötturinn, Sóley Rós ræstitæknir og Da Da Dans hljóta fimm tilnefningar. Tilnefnt er í 19 flokkum og hægt er að skoða tilnefningarnar hér fyrir neðan.Listi yfir tilnefningar Grímunnar 2017Sýning ársins 2017 Brot úr hjónabandi eftir Ingmar Bergman í þýðingu Þórdísar Gísladóttur Sviðsetning - Borgarleikhúsið Elly eftir Ólaf Egil Egilsson og Gísla Örn Garðarsson í sviðsetningu Borgarleikhússins og Vesturports Évgení Onegin eftir Pjotr Tchaikovsky í leikgerð Anthony Pilavachi hljómsveitarstjóri Benjamin Levy Sviðsetning – Íslenska óperan Fórn – No Tomorrow eftir Margréti Bjarnadóttur og Ragnar Kjartansson í sviðsetningu Íslenska dansflokksins og Borgarleikhússins Sóley Rós ræstitæknir eftir Maríu Reyndal og Sólveigu Guðmundsdóttur í sviðsetningu Kvenfélagsins GarpsLeikrit ársins 2017 Húsið eftir Guðmund Steinsson í sviðsetningu Þjóðleikhússins Sending eftir Bjarna Jónsson í sviðsetningu Borgarleikhússins Sóley Rós ræstitæknir eftir Maríu Reyndal og Sólveigu Guðmundsdóttur í sviðsetningu Kvenfélagsins Garps Tímaþjófurinn eftir Steinunni Sigurðardóttur í leikgerð Melkorku Teklu Ólafsdóttur Sviðsetning – Þjóðleikhúsið Ævisaga einhvers eftir Kriðpleir og Bjarna Jónsson í sviðsetningu KriðpleirsLeikstjóri ársins 2017 Gréta Kristín Ómarsdóttir Stertabenda í sviðsetningu Grétu Kristínar Ómarsdóttur og Þjóðleikhússins María Reyndal Sóley Rós ræstitæknir í sviðsetningu Kvenfélagsins Garps Ólafur Egill Egilsson Brot úr hjónabandi í sviðsetningu Borgarleikhússins Una Þorleifsdóttir Gott fólk í sviðsetningu Þjóðleikhússins Una Þorleifsdóttir Tímaþjófurinn í sviðsetningu ÞjóðleikhússinsLeikari ársins í aðalhlutverki 2017 Björn Thors Brot úr hjónabandi í sviðsetningu Borgarleikhússins Guðjón Davíð Karlsson Húsið í sviðsetningu Þjóðleikhússins Sigurður Sigurjónsson Maður sem heitir Ove í sviðsetningu Þjóðleikhússins Stefán Hallur Stefánsson Ég vil frekar að Goya haldi fyrir mér vöku en einhver djöfulsins fáviti í sviðsetningu ST/unu og Þjóðleikhússins Stefán Hallur Stefánsson Gott fólk í sviðsetningu ÞjóðleikhússinsLeikari ársins í aukahlutverki 2017 Arnmundur Ernst Backman Djöflaeyjan í sviðsetningu Þjóðleikhússins Björgvin Franz Gíslason Elly í sviðsetningu Borgarleikhússins og Vesturports Björn Hlynur Haraldsson Óþelló í sviðsetningu Þjóðleikhússins Davíð Þór Katrínarson Ræman í sviðsetningu Borgarleikhússins Sveinn Ólafur Gunnarsson Sóley Rós ræstitæknir í sviðsetningu Kvenfélagsins GarpsLeikkona ársins í aðalhlutverki 2017 Hera Hilmarsdóttir Andaðu í sviðsetningu Leikfélagsins fljúgandi fiska Katrín Halldóra Sigurðardóttir Elly í sviðsetningu Borgarleikhússins Sólveig Guðmundsdóttir Sóley Rós ræstitæknir í sviðsetningu Kvenfélagsins Garps Unnur Ösp Stefánsdóttir Brot úr hjónabandi í sviðsetningu Borgarleikhússins Vigdís Hrefna Pálsdóttir Húsið Í sviðsetningu ÞjóðleikhússinsLeikkona ársins í aukahlutverki Birgitta Birgisdóttir Húsið í sviðsetningu Þjóðleikhússins Halldóra Geirharðsdóttir Salka Valka í sviðsetningu Borgarleikhússins Katla Margrét Þorgeirsdóttir Elly í sviðsetningu Borgarleikhússins og Vesturports Kristbjörg Kjeld Húsið í sviðsetningu Þjóðleikhússins Snæfríður Ingvarsdóttir Djöflaeyjan í sviðsetningu ÞjóðleikhússinsLeikmynd ársins 2017 Börkur Jónsson Álfahöllin í sviðsetningu Þjóðleikhússins Börkur Jónsson Elly í sviðsetningu Borgarleikhússins og Vesturports Eva Signý Berger Évgení Onegin í sviðsetningu Íslensku óperunnar Gretar Reynisson Sending í sviðsetningu Borgarleikhússins Ilmur Stefánsdóttir Blái hnötturinn í sviðsetningu BorgarleikhússinsBúningar ársins 2017 Eva Signý Berger Tímaþjófurinn í sviðsetningu Þjóðleikhússins Filippía I. Elísdóttir Húsið í sviðsetningu Þjóðleikhússins María Th. Ólafsdóttir Évgení Onegin í sviðsetningu Íslensku óperunnar Stefanía Adolfsdóttir Elly í sviðsetningu Borgarleikhússins og Vesturports Þórdís Erla Zoega Da Da Dans í sviðsetningu Íslenska dansflokksinsLýsing ársins 2017 Björn Bergsteinn Guðmundsson Fórn - Shrine í sviðsetningu Íslenska dansflokksins og Borgarleikhússins Halldór Örn Óskarsson Óþelló í sviðsetningu Þjóðleikhússins Kjartan Darri Kristjánsson Þórbergur í sviðsetningu Edda Productions Ólafur Ágúst Stefánsson Horft frá brúnni í sviðsetningu Þjóðleikhússins Þórður Orri Pétursson Blái hnötturinn í sviðsetningu BorgarleikhússinsTónlist ársins Barði Jóhannsson Brot úr hjónabandi í sviðsetningu Borgarleikhússins Bryce Dessner Fórn - No Tomorrow í sviðsetningu Íslenska dansflokksins og Borgarleikhússins Jónas Sen FUBAR í sviðsetningu Níelsdætra Kristjana Stefánsdóttir Blái hnötturinn í sviðsetningu Borgarleikhússins Memfismafían Djöflaeyjan í sviðsetningu ÞjóðleikhússinsHljóðmynd ársins 2017 Baldvin Þór Magnússon Shades of History í sviðsetningu Katrínar Gunnarsdóttur, Tjarnarbíós og Reykjavík Dance Festival Garðar Borgþórsson Elly í sviðsetningu Borgarleikhússins og Vesturports Kristinn Gauti Einarsson Tímaþjófurinn í sviðsetningu Þjóðleikhússins Sveinbjörn Thorarensen Da Da Dans í sviðsetningu Íslenska dansflokksins Valdimar Jóhannsson Fórn - Shrine í sviðsetningu Íslenska dansflokksins og BorgarleikhússinsSöngvari ársins 2017 Andrey Zhilikhovsky Évgení Onegin í sviðsetningu Íslensku óperunnar Arnmundur Ernst Backman Djöflaeyjan í sviðsetningu Þjóðleikhússins Auður Gunnarsdóttir Mannsröddin - La voix humaine í sviðsetningu Íslensku óperunnar Elmar Gilbertsson Évgení Onegin í sviðsetningu Íslensku óperunnar Katrín Halldóra Sigurðardóttir Elly í sviðsetningu Borgarleikhússins og Vesturports Þóra Einarsdóttir Évgení Onegin í sviðsetningu Íslensku óperunnar Dans- og sviðshreyfingar ársins 2017 Aðalbjörg Árnadóttir og Ylfa Ösp Áskelsdóttir Þær spila blak Hallelúja í sviðsetningu Dúósins Díó Agnes Wild Á eigin fótum í sviðsetningu Miðnættis og Lost Watch Theatre Company Brogan Davison STRIPP í sviðsetningu Dance For Me og Olgu Sonju Thorarensen Chantelle Carey Blái hnötturinn í sviðsetningu Borgarleikhússins Sveinbjörg Þórhallsdóttir Tímaþjófurinn í sviðsetningu ÞjóðleikhússinsBarnasýning ársins 2017 Á eigin fótum eftir Miðnætti og Lost Watch Theatre Company í sviðsetningu Miðnættis og Lost Watch Theatre Company Blái hnötturinn eftir Andra Snæ Magnason í leikgerð Bergs Þórs Ingólfssonar Sviðsetning - Borgarleikhúsið Fjaðrafok eftir Tinnu Grétarsdóttur og Chantal McCormick í sviðsetningu Bíbí & Blaka og Fidget Feet Íslenski fíllinn eftir Bernd Ogrodnik og Hildi M. Jónsdóttur í sviðsetningu Brúðuheima og Þjóðleikhússins Jólaflækja eftir Berg Þór Ingólfsson í sviðsetningu Borgarleikhússins Dansari ársins 2017 Ásgeir Helgi Magnússon Da Da Dans í sviðsetningu Íslenska dansflokksins Elín Signý W. Ragnarsdóttir Fórn - Shrine í sviðsetningu Íslenska dansflokksins og Borgarleikhússins Katrín Gunnarsdóttir Shades of History Í sviðsetningu Katrínar Gunnarsdóttur, Tjarnarbíós og Reykjavík Dance Festival Sigríður Soffía Níelsdóttir FUBAR í sviðsetningu Níelsdætra Védís Kjartansdóttir Da Da Dans í sviðsetningu Íslenska dansflokksinsDanshöfundur ársins 2017 Inga Huld Hákonardóttir og Rósa Ómarsdóttir Da Da Dans í sviðsetningu Íslenska dansflokksins Katrín Gunnarsdóttir Shades of History Í sviðsetningu Katrínar Gunnarsdóttur, Tjarnarbíós og Reykjavík Dance Festival Margrét Bjarnadóttir og Ragnar Kjartansson Fórn - No Tomorrow Í sviðsetningu Íslenska dansflokksins og Borgarleikhússins Útvarpsverk ársins 2017 Eftir ljós eftir Sölku Guðmundsdóttur Leikstjórn Gréta Kristín Ómarsdóttir Í sviðsetningu Útvarpsleikhússins - RÚV Lifun eftir Jón Atla Jónasson Leikstjórn Stefán Hallur Stefánsson Í sviðsetningu Útvarpsleikhússins - RÚV Mannasiðir eftir Maríu Reyndal Leikstjórn María Reyndal Í sviðsetningu Útvarpsleikhússins - RÚVSproti ársins 2017 Dúó Díó Fyrir Þær spila blak Hallelúja Gréta Kristín Ómarsdóttir Gígja jónsdóttir og Guðrún Selma Sigurjónsdóttir fyrir A guide to the perfect human Ratatam Sómi þjóðar Gríman Tengdar fréttir Niðurbrot ástarinnar Firnasterk sýning um mannlega bresti. 9. nóvember 2016 11:00 Brotsjór ástarinnar Fagurfræðilega sterk sýning. 30. mars 2017 09:45 Torvelt tímabil í sviðslistum Sigríður Jónsdóttir, leiklistargagnrýnandi Fréttablaðsins, fjallar um leikárið sem er að ljúka en það hefur óneitanlega verið nokkuð rysjótt á köflum. Hún gleðst yfir því sem vel var gert og bendir á sitthvað sem betur mætti fara. 20. maí 2017 09:30 Hetjudáðir duga ekki alltaf til Kraftaverkabörnunum undir stjórn Bergs Þórs tekst næstum því hið ómögulega. 28. september 2016 10:30 Sárin skúrast aldrei í burtu Umbúðalaus en áhrifarík sýning. 20. september 2016 14:00 Að skoða heiminn með líkamanum Stórskemmtilegt og frumlegt dansverk sem hleypti áhorfandanum með í hugarferðalag. Klaufaleg byrjun tók frá heildarupplifuninni. 19. nóvember 2016 14:30 Mögnuð samtímaádeila byggð á bjargi Stórbrotin útfærsla á stórkostlegu leikverki. 15. mars 2017 13:15 Nýstirni rís Katrín Halldóra Sigurðardóttir vinnur leiksigur. 23. mars 2017 09:45 Magnaður Évgení Ónegín slær í gegn Ein besta uppfærsla Íslensku óperunnar í langan tíma. 25. október 2016 10:00 Mest lesið Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Lífið Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið Kristín Þóra og Teitur á grænu ljósi Lífið Haukur og Bryndís færa sig um set og selja fallega íbúð í Vesturbænum Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Er bókstaflega skíthrædd Lífið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Tónlist Fleiri fréttir Í beinni: Dagur íslenskrar tónlistar Reykjavík samdi til þriggja ára við Borgarleikhúsið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Sjá meira
Sýningin Elly, eftir Gísla Örn Garðarsson og Ólaf Egil Egilsson, sem sýnd er í Borgarleikhúsinu um þessar mundir, er með flestar tilnefningar til Grímuverðlaunanna í ár. Sýningin er tilnefnd sem sýning ársins. Katrín Halldóra Sigurðardóttir, sem fengið hefur lof fyrir túlkun sína á Elly, er bæði tilnefnd sem leikkona ársins í aðalhlutverki og söngvari ársins. Þá er sýningin einnig tilnefnd fyrir leikkonu í aukahlutverki, leikara í aukahlutverki, leikmynd, búninga og hljóðmynd. Tilefningar voru tilkynntar í Þjóðleikhúskjallaranum í dag en Sviðslistasamband Íslands stendur þeim að baki. Fjöldi ógleymanlegra verka voru sett á stokk þetta leikárið og má sjá afraksturs erfiðisins í tilnefningunum. Uppfærslur Þjóðleikhússins á Húsinu eftir Guðmund Steinsson og uppsetning Íslensku óperunnar á Évgení og Onegin eftir Tsjaíkovskíj hlutu sex tilnefningar. Leikritin Brot úr hjónabandi, Tímaþjófurinn, Blái hnötturinn, Sóley Rós ræstitæknir og Da Da Dans hljóta fimm tilnefningar. Tilnefnt er í 19 flokkum og hægt er að skoða tilnefningarnar hér fyrir neðan.Listi yfir tilnefningar Grímunnar 2017Sýning ársins 2017 Brot úr hjónabandi eftir Ingmar Bergman í þýðingu Þórdísar Gísladóttur Sviðsetning - Borgarleikhúsið Elly eftir Ólaf Egil Egilsson og Gísla Örn Garðarsson í sviðsetningu Borgarleikhússins og Vesturports Évgení Onegin eftir Pjotr Tchaikovsky í leikgerð Anthony Pilavachi hljómsveitarstjóri Benjamin Levy Sviðsetning – Íslenska óperan Fórn – No Tomorrow eftir Margréti Bjarnadóttur og Ragnar Kjartansson í sviðsetningu Íslenska dansflokksins og Borgarleikhússins Sóley Rós ræstitæknir eftir Maríu Reyndal og Sólveigu Guðmundsdóttur í sviðsetningu Kvenfélagsins GarpsLeikrit ársins 2017 Húsið eftir Guðmund Steinsson í sviðsetningu Þjóðleikhússins Sending eftir Bjarna Jónsson í sviðsetningu Borgarleikhússins Sóley Rós ræstitæknir eftir Maríu Reyndal og Sólveigu Guðmundsdóttur í sviðsetningu Kvenfélagsins Garps Tímaþjófurinn eftir Steinunni Sigurðardóttur í leikgerð Melkorku Teklu Ólafsdóttur Sviðsetning – Þjóðleikhúsið Ævisaga einhvers eftir Kriðpleir og Bjarna Jónsson í sviðsetningu KriðpleirsLeikstjóri ársins 2017 Gréta Kristín Ómarsdóttir Stertabenda í sviðsetningu Grétu Kristínar Ómarsdóttur og Þjóðleikhússins María Reyndal Sóley Rós ræstitæknir í sviðsetningu Kvenfélagsins Garps Ólafur Egill Egilsson Brot úr hjónabandi í sviðsetningu Borgarleikhússins Una Þorleifsdóttir Gott fólk í sviðsetningu Þjóðleikhússins Una Þorleifsdóttir Tímaþjófurinn í sviðsetningu ÞjóðleikhússinsLeikari ársins í aðalhlutverki 2017 Björn Thors Brot úr hjónabandi í sviðsetningu Borgarleikhússins Guðjón Davíð Karlsson Húsið í sviðsetningu Þjóðleikhússins Sigurður Sigurjónsson Maður sem heitir Ove í sviðsetningu Þjóðleikhússins Stefán Hallur Stefánsson Ég vil frekar að Goya haldi fyrir mér vöku en einhver djöfulsins fáviti í sviðsetningu ST/unu og Þjóðleikhússins Stefán Hallur Stefánsson Gott fólk í sviðsetningu ÞjóðleikhússinsLeikari ársins í aukahlutverki 2017 Arnmundur Ernst Backman Djöflaeyjan í sviðsetningu Þjóðleikhússins Björgvin Franz Gíslason Elly í sviðsetningu Borgarleikhússins og Vesturports Björn Hlynur Haraldsson Óþelló í sviðsetningu Þjóðleikhússins Davíð Þór Katrínarson Ræman í sviðsetningu Borgarleikhússins Sveinn Ólafur Gunnarsson Sóley Rós ræstitæknir í sviðsetningu Kvenfélagsins GarpsLeikkona ársins í aðalhlutverki 2017 Hera Hilmarsdóttir Andaðu í sviðsetningu Leikfélagsins fljúgandi fiska Katrín Halldóra Sigurðardóttir Elly í sviðsetningu Borgarleikhússins Sólveig Guðmundsdóttir Sóley Rós ræstitæknir í sviðsetningu Kvenfélagsins Garps Unnur Ösp Stefánsdóttir Brot úr hjónabandi í sviðsetningu Borgarleikhússins Vigdís Hrefna Pálsdóttir Húsið Í sviðsetningu ÞjóðleikhússinsLeikkona ársins í aukahlutverki Birgitta Birgisdóttir Húsið í sviðsetningu Þjóðleikhússins Halldóra Geirharðsdóttir Salka Valka í sviðsetningu Borgarleikhússins Katla Margrét Þorgeirsdóttir Elly í sviðsetningu Borgarleikhússins og Vesturports Kristbjörg Kjeld Húsið í sviðsetningu Þjóðleikhússins Snæfríður Ingvarsdóttir Djöflaeyjan í sviðsetningu ÞjóðleikhússinsLeikmynd ársins 2017 Börkur Jónsson Álfahöllin í sviðsetningu Þjóðleikhússins Börkur Jónsson Elly í sviðsetningu Borgarleikhússins og Vesturports Eva Signý Berger Évgení Onegin í sviðsetningu Íslensku óperunnar Gretar Reynisson Sending í sviðsetningu Borgarleikhússins Ilmur Stefánsdóttir Blái hnötturinn í sviðsetningu BorgarleikhússinsBúningar ársins 2017 Eva Signý Berger Tímaþjófurinn í sviðsetningu Þjóðleikhússins Filippía I. Elísdóttir Húsið í sviðsetningu Þjóðleikhússins María Th. Ólafsdóttir Évgení Onegin í sviðsetningu Íslensku óperunnar Stefanía Adolfsdóttir Elly í sviðsetningu Borgarleikhússins og Vesturports Þórdís Erla Zoega Da Da Dans í sviðsetningu Íslenska dansflokksinsLýsing ársins 2017 Björn Bergsteinn Guðmundsson Fórn - Shrine í sviðsetningu Íslenska dansflokksins og Borgarleikhússins Halldór Örn Óskarsson Óþelló í sviðsetningu Þjóðleikhússins Kjartan Darri Kristjánsson Þórbergur í sviðsetningu Edda Productions Ólafur Ágúst Stefánsson Horft frá brúnni í sviðsetningu Þjóðleikhússins Þórður Orri Pétursson Blái hnötturinn í sviðsetningu BorgarleikhússinsTónlist ársins Barði Jóhannsson Brot úr hjónabandi í sviðsetningu Borgarleikhússins Bryce Dessner Fórn - No Tomorrow í sviðsetningu Íslenska dansflokksins og Borgarleikhússins Jónas Sen FUBAR í sviðsetningu Níelsdætra Kristjana Stefánsdóttir Blái hnötturinn í sviðsetningu Borgarleikhússins Memfismafían Djöflaeyjan í sviðsetningu ÞjóðleikhússinsHljóðmynd ársins 2017 Baldvin Þór Magnússon Shades of History í sviðsetningu Katrínar Gunnarsdóttur, Tjarnarbíós og Reykjavík Dance Festival Garðar Borgþórsson Elly í sviðsetningu Borgarleikhússins og Vesturports Kristinn Gauti Einarsson Tímaþjófurinn í sviðsetningu Þjóðleikhússins Sveinbjörn Thorarensen Da Da Dans í sviðsetningu Íslenska dansflokksins Valdimar Jóhannsson Fórn - Shrine í sviðsetningu Íslenska dansflokksins og BorgarleikhússinsSöngvari ársins 2017 Andrey Zhilikhovsky Évgení Onegin í sviðsetningu Íslensku óperunnar Arnmundur Ernst Backman Djöflaeyjan í sviðsetningu Þjóðleikhússins Auður Gunnarsdóttir Mannsröddin - La voix humaine í sviðsetningu Íslensku óperunnar Elmar Gilbertsson Évgení Onegin í sviðsetningu Íslensku óperunnar Katrín Halldóra Sigurðardóttir Elly í sviðsetningu Borgarleikhússins og Vesturports Þóra Einarsdóttir Évgení Onegin í sviðsetningu Íslensku óperunnar Dans- og sviðshreyfingar ársins 2017 Aðalbjörg Árnadóttir og Ylfa Ösp Áskelsdóttir Þær spila blak Hallelúja í sviðsetningu Dúósins Díó Agnes Wild Á eigin fótum í sviðsetningu Miðnættis og Lost Watch Theatre Company Brogan Davison STRIPP í sviðsetningu Dance For Me og Olgu Sonju Thorarensen Chantelle Carey Blái hnötturinn í sviðsetningu Borgarleikhússins Sveinbjörg Þórhallsdóttir Tímaþjófurinn í sviðsetningu ÞjóðleikhússinsBarnasýning ársins 2017 Á eigin fótum eftir Miðnætti og Lost Watch Theatre Company í sviðsetningu Miðnættis og Lost Watch Theatre Company Blái hnötturinn eftir Andra Snæ Magnason í leikgerð Bergs Þórs Ingólfssonar Sviðsetning - Borgarleikhúsið Fjaðrafok eftir Tinnu Grétarsdóttur og Chantal McCormick í sviðsetningu Bíbí & Blaka og Fidget Feet Íslenski fíllinn eftir Bernd Ogrodnik og Hildi M. Jónsdóttur í sviðsetningu Brúðuheima og Þjóðleikhússins Jólaflækja eftir Berg Þór Ingólfsson í sviðsetningu Borgarleikhússins Dansari ársins 2017 Ásgeir Helgi Magnússon Da Da Dans í sviðsetningu Íslenska dansflokksins Elín Signý W. Ragnarsdóttir Fórn - Shrine í sviðsetningu Íslenska dansflokksins og Borgarleikhússins Katrín Gunnarsdóttir Shades of History Í sviðsetningu Katrínar Gunnarsdóttur, Tjarnarbíós og Reykjavík Dance Festival Sigríður Soffía Níelsdóttir FUBAR í sviðsetningu Níelsdætra Védís Kjartansdóttir Da Da Dans í sviðsetningu Íslenska dansflokksinsDanshöfundur ársins 2017 Inga Huld Hákonardóttir og Rósa Ómarsdóttir Da Da Dans í sviðsetningu Íslenska dansflokksins Katrín Gunnarsdóttir Shades of History Í sviðsetningu Katrínar Gunnarsdóttur, Tjarnarbíós og Reykjavík Dance Festival Margrét Bjarnadóttir og Ragnar Kjartansson Fórn - No Tomorrow Í sviðsetningu Íslenska dansflokksins og Borgarleikhússins Útvarpsverk ársins 2017 Eftir ljós eftir Sölku Guðmundsdóttur Leikstjórn Gréta Kristín Ómarsdóttir Í sviðsetningu Útvarpsleikhússins - RÚV Lifun eftir Jón Atla Jónasson Leikstjórn Stefán Hallur Stefánsson Í sviðsetningu Útvarpsleikhússins - RÚV Mannasiðir eftir Maríu Reyndal Leikstjórn María Reyndal Í sviðsetningu Útvarpsleikhússins - RÚVSproti ársins 2017 Dúó Díó Fyrir Þær spila blak Hallelúja Gréta Kristín Ómarsdóttir Gígja jónsdóttir og Guðrún Selma Sigurjónsdóttir fyrir A guide to the perfect human Ratatam Sómi þjóðar
Gríman Tengdar fréttir Niðurbrot ástarinnar Firnasterk sýning um mannlega bresti. 9. nóvember 2016 11:00 Brotsjór ástarinnar Fagurfræðilega sterk sýning. 30. mars 2017 09:45 Torvelt tímabil í sviðslistum Sigríður Jónsdóttir, leiklistargagnrýnandi Fréttablaðsins, fjallar um leikárið sem er að ljúka en það hefur óneitanlega verið nokkuð rysjótt á köflum. Hún gleðst yfir því sem vel var gert og bendir á sitthvað sem betur mætti fara. 20. maí 2017 09:30 Hetjudáðir duga ekki alltaf til Kraftaverkabörnunum undir stjórn Bergs Þórs tekst næstum því hið ómögulega. 28. september 2016 10:30 Sárin skúrast aldrei í burtu Umbúðalaus en áhrifarík sýning. 20. september 2016 14:00 Að skoða heiminn með líkamanum Stórskemmtilegt og frumlegt dansverk sem hleypti áhorfandanum með í hugarferðalag. Klaufaleg byrjun tók frá heildarupplifuninni. 19. nóvember 2016 14:30 Mögnuð samtímaádeila byggð á bjargi Stórbrotin útfærsla á stórkostlegu leikverki. 15. mars 2017 13:15 Nýstirni rís Katrín Halldóra Sigurðardóttir vinnur leiksigur. 23. mars 2017 09:45 Magnaður Évgení Ónegín slær í gegn Ein besta uppfærsla Íslensku óperunnar í langan tíma. 25. október 2016 10:00 Mest lesið Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Lífið Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið Kristín Þóra og Teitur á grænu ljósi Lífið Haukur og Bryndís færa sig um set og selja fallega íbúð í Vesturbænum Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Er bókstaflega skíthrædd Lífið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Tónlist Fleiri fréttir Í beinni: Dagur íslenskrar tónlistar Reykjavík samdi til þriggja ára við Borgarleikhúsið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Sjá meira
Torvelt tímabil í sviðslistum Sigríður Jónsdóttir, leiklistargagnrýnandi Fréttablaðsins, fjallar um leikárið sem er að ljúka en það hefur óneitanlega verið nokkuð rysjótt á köflum. Hún gleðst yfir því sem vel var gert og bendir á sitthvað sem betur mætti fara. 20. maí 2017 09:30
Hetjudáðir duga ekki alltaf til Kraftaverkabörnunum undir stjórn Bergs Þórs tekst næstum því hið ómögulega. 28. september 2016 10:30
Að skoða heiminn með líkamanum Stórskemmtilegt og frumlegt dansverk sem hleypti áhorfandanum með í hugarferðalag. Klaufaleg byrjun tók frá heildarupplifuninni. 19. nóvember 2016 14:30
Mögnuð samtímaádeila byggð á bjargi Stórbrotin útfærsla á stórkostlegu leikverki. 15. mars 2017 13:15
Magnaður Évgení Ónegín slær í gegn Ein besta uppfærsla Íslensku óperunnar í langan tíma. 25. október 2016 10:00
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið