Big Sean í íslenskri hönnun á Solstice Stefán Árni Pálsson skrifar 21. júní 2017 16:30 Big Sean og Rick Ross saman á hátíðinni. Bandaríski rapparinn Big Sean var í sviðsljósinu á Secret Solstice hátíðinni um helgina og sló hann rækilega í gegn á sviðinu. Rapparinn spókaði sig um í Laugardalnum í fatnaði frá 66°Norður og er hann greinilega hrifinn af íslenskri hönnun. Hann var í raun eins og gangandi auglýsing fyrir íslenska fatamerkið. Big Sean var klæddur í buxunum Hvannadalshnjúkur, mittistösku og trefil frá 66°Norður. Big Sean er sjóðheitur um þessar mundir en hann hefur gert það gríðarlega gott með lögum eins og Bounce Back og Sacrifixes. Big Sean deildi nokkrum myndum af sér í fatnaðinum á instagram en hann er með yfir 8,7 milljónir fylgjenda á samfélagsmiðlinum. Been a long road, we ain't take no shortcuts neither A post shared by BIGSEAN (@bigsean) on Jun 20, 2017 at 1:30pm PDT After the fire ass show in Iceland I went straight to a volcano n soaked my feets in the hot springs, incredible. This was @ 1am still bright out! Gotta get back soon! A post shared by BIGSEAN (@bigsean) on Jun 20, 2017 at 12:50pm PDT Teflon x Sean, Long live the Dons! A post shared by BIGSEAN (@bigsean) on Jun 20, 2017 at 12:29pm PDT Secret Solstice Mest lesið Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Lífið Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið Kristín Þóra og Teitur á grænu ljósi Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Haukur og Bryndís færa sig um set og selja fallega íbúð í Vesturbænum Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið Er bókstaflega skíthrædd Lífið Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Tónlist Fleiri fréttir Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Sjá meira
Bandaríski rapparinn Big Sean var í sviðsljósinu á Secret Solstice hátíðinni um helgina og sló hann rækilega í gegn á sviðinu. Rapparinn spókaði sig um í Laugardalnum í fatnaði frá 66°Norður og er hann greinilega hrifinn af íslenskri hönnun. Hann var í raun eins og gangandi auglýsing fyrir íslenska fatamerkið. Big Sean var klæddur í buxunum Hvannadalshnjúkur, mittistösku og trefil frá 66°Norður. Big Sean er sjóðheitur um þessar mundir en hann hefur gert það gríðarlega gott með lögum eins og Bounce Back og Sacrifixes. Big Sean deildi nokkrum myndum af sér í fatnaðinum á instagram en hann er með yfir 8,7 milljónir fylgjenda á samfélagsmiðlinum. Been a long road, we ain't take no shortcuts neither A post shared by BIGSEAN (@bigsean) on Jun 20, 2017 at 1:30pm PDT After the fire ass show in Iceland I went straight to a volcano n soaked my feets in the hot springs, incredible. This was @ 1am still bright out! Gotta get back soon! A post shared by BIGSEAN (@bigsean) on Jun 20, 2017 at 12:50pm PDT Teflon x Sean, Long live the Dons! A post shared by BIGSEAN (@bigsean) on Jun 20, 2017 at 12:29pm PDT
Secret Solstice Mest lesið Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Lífið Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið Kristín Þóra og Teitur á grænu ljósi Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Haukur og Bryndís færa sig um set og selja fallega íbúð í Vesturbænum Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið Er bókstaflega skíthrædd Lífið Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Tónlist Fleiri fréttir Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Sjá meira
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið