Aron Einar og Kristbjörg njóta lífsins á Maldíveyjum í brúðkaupsferðinni Stefán Árni Pálsson skrifar 20. júní 2017 14:30 Þau eiga eflaust eftir að njóta sín í brúðkaupsferðinni. vísir/instagram/andri marinó Kristbjörg Jónasdóttir, afrekskona í fitness, og Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í knattspyrnu, gengu í það heilaga síðdegis á laugardaginn. Athöfnin fór fram í Hallgrímskirkju. Hjónavígslunni verður að vonum ákaft fagnað að athöfninni lokinni í návist vina og ættingja en Kolfinna Von var veislustjóri á Korpúlfstöðum ásamt Rúrik. Kristbjörg og Aron Einar hafa verið í sambandi í rúm fjögur ár og eiga þau soninn Ólíver Breka. Fjölskyldan er búsett í Cardiff í Wales þar sem Aron Einar spilar með liði borgarinnar. Kristbjörg kemur frá Reykjavík en Aron Einar kemur frá Akureyri þar sem hann tók sín fyrstu skref í knattspyrnu. Jökull í Kaleo mætti gagngert frá Bandaríkjunum til að koma fram í brúðkaupinu og flaug síðan strax í einkaflugvél til Amsterdam að spila á næstu tónleikum. Fresta þurfti fjölmörgum tónleikum sveitarinnar vegna veikinda Jökuls á dögunum, en það stöðvar ekkert brúðkaupið hjá þessu ofurpari. Jón Jónsson, Friðrik Dór Jónsson, Sverrir Bergmann, Skytturnar og Emmsjé Gauti komu einnig fram.Myndir úr veislunni má sjá hér að neðan. Aron Einar greinir frá því á Instagramsíðu sinni (@arongunnarsson) að hjónin séu komin á Maldíveyjar í brúðkaupsferð en þar má sjá að ferðalagið hefur verið nokkuð langt. Þau gista á mjög fallegu hóteli og ná án efa að njóta sín í botn. Maldíveyjar er draumaáfangastaður allt árið um kring. Þar finnur þú maður silkimjúkar strendur, turkísbláa sjó og í raun allt sem hugurinn girnist. Hitastigið er um þrjátíu stig allt árum um kring. Maldíveyjar eru eyríki í Indlandshafi, suðsuðvestur af Indlandsskaga. Eyjarnar eru tvær samsíða raðir baugeyja í Lakshadweep-hafi um 700 kílómetrum suðvestan við Srí Lanka og 400 kílómetrum suðvestan við Indland. Þær eru 26 talsins með 1.196 kóraleyjum eins og segir á Wikipedia.Vísir/Andri Marinó Maldíveyjar Tímamót Mest lesið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Gellur tóku yfir Gamla bíó Lífið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið „Ekki gera mér þetta“ Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Fleiri fréttir „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Sjá meira
Kristbjörg Jónasdóttir, afrekskona í fitness, og Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í knattspyrnu, gengu í það heilaga síðdegis á laugardaginn. Athöfnin fór fram í Hallgrímskirkju. Hjónavígslunni verður að vonum ákaft fagnað að athöfninni lokinni í návist vina og ættingja en Kolfinna Von var veislustjóri á Korpúlfstöðum ásamt Rúrik. Kristbjörg og Aron Einar hafa verið í sambandi í rúm fjögur ár og eiga þau soninn Ólíver Breka. Fjölskyldan er búsett í Cardiff í Wales þar sem Aron Einar spilar með liði borgarinnar. Kristbjörg kemur frá Reykjavík en Aron Einar kemur frá Akureyri þar sem hann tók sín fyrstu skref í knattspyrnu. Jökull í Kaleo mætti gagngert frá Bandaríkjunum til að koma fram í brúðkaupinu og flaug síðan strax í einkaflugvél til Amsterdam að spila á næstu tónleikum. Fresta þurfti fjölmörgum tónleikum sveitarinnar vegna veikinda Jökuls á dögunum, en það stöðvar ekkert brúðkaupið hjá þessu ofurpari. Jón Jónsson, Friðrik Dór Jónsson, Sverrir Bergmann, Skytturnar og Emmsjé Gauti komu einnig fram.Myndir úr veislunni má sjá hér að neðan. Aron Einar greinir frá því á Instagramsíðu sinni (@arongunnarsson) að hjónin séu komin á Maldíveyjar í brúðkaupsferð en þar má sjá að ferðalagið hefur verið nokkuð langt. Þau gista á mjög fallegu hóteli og ná án efa að njóta sín í botn. Maldíveyjar er draumaáfangastaður allt árið um kring. Þar finnur þú maður silkimjúkar strendur, turkísbláa sjó og í raun allt sem hugurinn girnist. Hitastigið er um þrjátíu stig allt árum um kring. Maldíveyjar eru eyríki í Indlandshafi, suðsuðvestur af Indlandsskaga. Eyjarnar eru tvær samsíða raðir baugeyja í Lakshadweep-hafi um 700 kílómetrum suðvestan við Srí Lanka og 400 kílómetrum suðvestan við Indland. Þær eru 26 talsins með 1.196 kóraleyjum eins og segir á Wikipedia.Vísir/Andri Marinó
Maldíveyjar Tímamót Mest lesið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Gellur tóku yfir Gamla bíó Lífið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið „Ekki gera mér þetta“ Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Fleiri fréttir „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Sjá meira