Forsetafrúin Kim Kardashian West á forsíðu Interview Magazine Ritstjórn skrifar 29. ágúst 2017 08:00 Glamour/Skjáskot, Steven Klein Mæðgurnar Kim Kardashian West og North West eru saman framan á Interview Magazine, og virðist sem fyrrum forsetafrúin Jackie Kennedy sé fyrirmyndin. Steven Klein tók myndirnar. Kim hefur gert ýmislegt fyrir myndavélina en þessar myndir eru nokkuð frábrugðar því sem við höfum séð. Fyrirsögn myndaþáttarins er ,,Hin nýja forsetafrú," og er stíliseringin mikið í anda sjöunda áratugarins, þar sem Kim er með uppsett hár, perlur í hárinu og með hvíta hanska. Ljósmyndarinn Steven Klein sagði þessar myndir vera tákn um styrkleika og sjálfsvirðingu, og að fegurð Kim væri bæði gamaldags en einnig nútímaleg. Viðbrögðin hafa ekki látið á sér standa á Twitter og hafa mjög margir tjáð sig um myndaþáttinn, en fólk virðist samt alltaf hafa miklar skoðanir á öllu sem Kim gerir. Kim segir sjálf að þessi myndataka hafi verið öðruvísi en allar sem hún hefur tekið þátt í en að hún sé virkilega ánægð með útkomuna.pic.twitter.com/pM9Fe1MZha — Kim Kardashian West (@KimKardashian) 28 August 2017Kim Kardashian Poses as Jackie Kennedy on Interview Magazine: https://t.co/PjmkebDA5Fpic.twitter.com/nJsb8thoXX — Pret-a-Reporter (@pretareporter) 28 August 2017 Here's a bts pic from our @interviewmag shoot. Just wanted to thank @stevenkleinstudio for pushing me to do a shoot that was very different & powerful & allowed me to pay homage to the iconic Jackie Kennedy who I admire & respect! A post shared by Kim Kardashian West (@kimkardashian) on Aug 28, 2017 at 10:03am PDT Mest lesið Drottning rauða dregilsins fagnar 70 ára afmæli í dag Glamour PETA mótmælir á hluthafafundi Hermes Glamour Myndband af óléttri Ciara að dansa slær í gegn Glamour Kim Kardashian snýr aftur undir norðurljósunum Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Paris Hilton hannar hárvörur fyrir þýska lágvöruverslun Glamour Vogue mælir með Hrím, Noodle Station og Kiosk Glamour Balmain-veisla í Los Angeles Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Þegar Rihanna stal senunni í risavöxnum gulum kjól Glamour
Mæðgurnar Kim Kardashian West og North West eru saman framan á Interview Magazine, og virðist sem fyrrum forsetafrúin Jackie Kennedy sé fyrirmyndin. Steven Klein tók myndirnar. Kim hefur gert ýmislegt fyrir myndavélina en þessar myndir eru nokkuð frábrugðar því sem við höfum séð. Fyrirsögn myndaþáttarins er ,,Hin nýja forsetafrú," og er stíliseringin mikið í anda sjöunda áratugarins, þar sem Kim er með uppsett hár, perlur í hárinu og með hvíta hanska. Ljósmyndarinn Steven Klein sagði þessar myndir vera tákn um styrkleika og sjálfsvirðingu, og að fegurð Kim væri bæði gamaldags en einnig nútímaleg. Viðbrögðin hafa ekki látið á sér standa á Twitter og hafa mjög margir tjáð sig um myndaþáttinn, en fólk virðist samt alltaf hafa miklar skoðanir á öllu sem Kim gerir. Kim segir sjálf að þessi myndataka hafi verið öðruvísi en allar sem hún hefur tekið þátt í en að hún sé virkilega ánægð með útkomuna.pic.twitter.com/pM9Fe1MZha — Kim Kardashian West (@KimKardashian) 28 August 2017Kim Kardashian Poses as Jackie Kennedy on Interview Magazine: https://t.co/PjmkebDA5Fpic.twitter.com/nJsb8thoXX — Pret-a-Reporter (@pretareporter) 28 August 2017 Here's a bts pic from our @interviewmag shoot. Just wanted to thank @stevenkleinstudio for pushing me to do a shoot that was very different & powerful & allowed me to pay homage to the iconic Jackie Kennedy who I admire & respect! A post shared by Kim Kardashian West (@kimkardashian) on Aug 28, 2017 at 10:03am PDT
Mest lesið Drottning rauða dregilsins fagnar 70 ára afmæli í dag Glamour PETA mótmælir á hluthafafundi Hermes Glamour Myndband af óléttri Ciara að dansa slær í gegn Glamour Kim Kardashian snýr aftur undir norðurljósunum Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Paris Hilton hannar hárvörur fyrir þýska lágvöruverslun Glamour Vogue mælir með Hrím, Noodle Station og Kiosk Glamour Balmain-veisla í Los Angeles Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Þegar Rihanna stal senunni í risavöxnum gulum kjól Glamour