Stórstjarna Houston Texans hefur safnað meira en fimm milljónum dollara Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 30. ágúst 2017 22:30 Vísir/Getty/Samsett mynd Gríðarleg flóð hafa skapað mikil vandamál í Houston í Texas í Bandaríkjunum en fellibylurinn Harvey hefur valdið úrhellisrigningu þar síðan um helgina. Flóðvatnið er sagt ná yfir um 1150 ferkílómetra svæði en það svipar til höfuborgarsvæðis Reykjavíkur. Ljóst er að tjónið er gríðarlegt og björgunaraðgerðir afar kostnaðarsamar. NFL-leikmaðurinn J.J. Watt, leikmaður Houston Texans, hefur ekki látið sitt eftir liggja og kom af stað söfnun á síðunni youcaring.com. Watt, sem hefur verið einn besti varnarmaður deildarinnar síðustu ár og ein skærasta stjarna hennar, hefur nú þegar safnað meira en fimm milljónum Bandaríkjadollara, meira en hálfum milljarði króna, á aðeins örfáum dögum. Hann er ekki hættur og hefur sett sér nýtt markmið um sex milljónir dollara. Líklegt er að þegar það næst mun hann setja sér enn hærra markmið. Þegar söfnunin byrjaði setti hann sér markmið um að safna 200 þúsund dollurum. Síðan þá hafa framlögin komið inn, stór og smá. Eitt það stærsta kom frá Amy Adams Strunk, eigandi NFL-liðsins Tennesse Titans en hún gaf eina milljón dollara í söfnunina. Strunk er uppalin í Houston.$5.1 MILLION!New Goal: $6 Millionhttps://t.co/SR6DmnNbyM pic.twitter.com/0Vfd3XMnDe— JJ Watt (@JJWatt) August 30, 2017 Fellibylurinn Harvey NFL Tengdar fréttir Tala látinna í Texas fer hækkandi Veðurstofa Bandaríkjanna greindi frá því í dag að úrkomumet vegna eins og sama fellibylsins hefði verið slegið á meginlandi Bandaríkjanna. Tvær veðurstofur hafa mælt yfir tólf hundruð millimetra úrkomu. 29. ágúst 2017 23:06 Hvetur stjörnurnar til þess að aðstoða vegna Harvey Leikarinn Kevin Hart aðstoðar Rauða krossinn vegna hamfaraflóðanna í Houston og hvetur þekkta einstaklinga til þess að aðstoða. 29. ágúst 2017 09:00 Útgöngubann í Houston en útlit fyrir betra veður Spáð er að rigningunni sem hefur dunið á Houston-borg í Texas sloti með deginum. Allt að þriðjungur hennar er engu að síður enn á kafi í vatni. 30. ágúst 2017 08:28 Sér fram á dýrustu uppbyggingu í sögu Bandaríkjanna Til umræðu er innan raða þingmanna Repúblikanaflokksins að fjárhagsaðstoð vegna fellibylsins Harvey verði með þeim hætti að fé verði veitt í áföngum í stað þess að ein stór greiðsla verði innt af hendi. Þetta þýðir að nokkur töf geti orðið á veittri fjárhagsaðstoð. 29. ágúst 2017 21:48 Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig „Þetta var stórt og allir sigrar í þessari deild eru mikilvægir“ Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Sjá meira
Gríðarleg flóð hafa skapað mikil vandamál í Houston í Texas í Bandaríkjunum en fellibylurinn Harvey hefur valdið úrhellisrigningu þar síðan um helgina. Flóðvatnið er sagt ná yfir um 1150 ferkílómetra svæði en það svipar til höfuborgarsvæðis Reykjavíkur. Ljóst er að tjónið er gríðarlegt og björgunaraðgerðir afar kostnaðarsamar. NFL-leikmaðurinn J.J. Watt, leikmaður Houston Texans, hefur ekki látið sitt eftir liggja og kom af stað söfnun á síðunni youcaring.com. Watt, sem hefur verið einn besti varnarmaður deildarinnar síðustu ár og ein skærasta stjarna hennar, hefur nú þegar safnað meira en fimm milljónum Bandaríkjadollara, meira en hálfum milljarði króna, á aðeins örfáum dögum. Hann er ekki hættur og hefur sett sér nýtt markmið um sex milljónir dollara. Líklegt er að þegar það næst mun hann setja sér enn hærra markmið. Þegar söfnunin byrjaði setti hann sér markmið um að safna 200 þúsund dollurum. Síðan þá hafa framlögin komið inn, stór og smá. Eitt það stærsta kom frá Amy Adams Strunk, eigandi NFL-liðsins Tennesse Titans en hún gaf eina milljón dollara í söfnunina. Strunk er uppalin í Houston.$5.1 MILLION!New Goal: $6 Millionhttps://t.co/SR6DmnNbyM pic.twitter.com/0Vfd3XMnDe— JJ Watt (@JJWatt) August 30, 2017
Fellibylurinn Harvey NFL Tengdar fréttir Tala látinna í Texas fer hækkandi Veðurstofa Bandaríkjanna greindi frá því í dag að úrkomumet vegna eins og sama fellibylsins hefði verið slegið á meginlandi Bandaríkjanna. Tvær veðurstofur hafa mælt yfir tólf hundruð millimetra úrkomu. 29. ágúst 2017 23:06 Hvetur stjörnurnar til þess að aðstoða vegna Harvey Leikarinn Kevin Hart aðstoðar Rauða krossinn vegna hamfaraflóðanna í Houston og hvetur þekkta einstaklinga til þess að aðstoða. 29. ágúst 2017 09:00 Útgöngubann í Houston en útlit fyrir betra veður Spáð er að rigningunni sem hefur dunið á Houston-borg í Texas sloti með deginum. Allt að þriðjungur hennar er engu að síður enn á kafi í vatni. 30. ágúst 2017 08:28 Sér fram á dýrustu uppbyggingu í sögu Bandaríkjanna Til umræðu er innan raða þingmanna Repúblikanaflokksins að fjárhagsaðstoð vegna fellibylsins Harvey verði með þeim hætti að fé verði veitt í áföngum í stað þess að ein stór greiðsla verði innt af hendi. Þetta þýðir að nokkur töf geti orðið á veittri fjárhagsaðstoð. 29. ágúst 2017 21:48 Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig „Þetta var stórt og allir sigrar í þessari deild eru mikilvægir“ Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Sjá meira
Tala látinna í Texas fer hækkandi Veðurstofa Bandaríkjanna greindi frá því í dag að úrkomumet vegna eins og sama fellibylsins hefði verið slegið á meginlandi Bandaríkjanna. Tvær veðurstofur hafa mælt yfir tólf hundruð millimetra úrkomu. 29. ágúst 2017 23:06
Hvetur stjörnurnar til þess að aðstoða vegna Harvey Leikarinn Kevin Hart aðstoðar Rauða krossinn vegna hamfaraflóðanna í Houston og hvetur þekkta einstaklinga til þess að aðstoða. 29. ágúst 2017 09:00
Útgöngubann í Houston en útlit fyrir betra veður Spáð er að rigningunni sem hefur dunið á Houston-borg í Texas sloti með deginum. Allt að þriðjungur hennar er engu að síður enn á kafi í vatni. 30. ágúst 2017 08:28
Sér fram á dýrustu uppbyggingu í sögu Bandaríkjanna Til umræðu er innan raða þingmanna Repúblikanaflokksins að fjárhagsaðstoð vegna fellibylsins Harvey verði með þeim hætti að fé verði veitt í áföngum í stað þess að ein stór greiðsla verði innt af hendi. Þetta þýðir að nokkur töf geti orðið á veittri fjárhagsaðstoð. 29. ágúst 2017 21:48