Líkurnar á að Irma gangi á land í Flórída aukast Kjartan Kjartansson skrifar 7. september 2017 21:57 Spá um slóð Irmu fram á þriðjudag. Bandaríska Fellibyljamiðstöðin Bandaríska fellibyljamiðstöðin segir nú að auknar líkur séu á því að fellibylurinn Irma gangi á land á sunnanverðri Flórída sem hættulegur meiriháttar fellibylur. Tíu manns hafa farist í Karíbahafi af völdum Irmu. Varað er við lífshættulegum sjávarflóðum og vindstyrk í stórum hluta Flórída, að sögn Washington Post. Íbúar þar, Georgíu og Norður- og Suður-Karólínu hafa verið hvattir til að búa sig undir áhrif stormsins. Irma er nú nærri Turks- og Caicoseyjum og stefnir á Bahamaeyjar, að því er segir í síðustu uppfærslu Fellibyljamiðstöðvarinnar kl. 21 að íslenskum tíma. Þá er talið að áhrifa fellibyljarins muni gæta á norðanverðri strönd Kúbu.AP-fréttastofan segir að staðfest sé að þrír hafi farist á Bandarísku Jómfrúareyjum en yfirvöld þar segja að Irma hafi valdið hörmungum þar. Fjórir hafa farist á franska hluta St. Martin-eyju og þrír til viðbótar á Barbúda, Angvilla og hollenska hluta St. Martin.Irma olli mikilli eyðileggingu á eynni St. Martin. Fimm fórust þar.Vísir/AFPJosé orðinn að meiriháttar fellibylAðeins dró úr vindstyrk Irmu í dag vegna áhrifa þurrs lofts og lands þegar fellibylurinn fór hjá Hispanjólu. Hún er þó enn í fimmta og öflugasta flokki fellibylja. Vindhraðinn gæti aftur aukist þegar Irma færist yfir hlýrri sjó yfir Flórídasundi. Fellibylurinn José á Atlantshafi er nú talinn þriðja stigs fellibylur. Hann er þá þriðji meiriháttar fellibylurinn sem myndast yfir Atlantshafi á þessu fellibyljatímabili. José er nú rúmum þúsund kílómetra austur af Litlu-Antillaeyjum. Mesti viðvarandi vindhraði í fellibylnum er nú 54 m/s. Þá er fellibylurinn Katia í Mexíkóflóa byrjaður að þokast að landi í Mexíkó. Fellibylurinn Irma Tengdar fréttir Þessar eyjur hafa orðið á vegi fellibylsins Irmu Fellibylurinn hefur valið mikilli eyðileggingu og þegar kostað tíu mannslíf hið minnsta. 7. september 2017 12:49 Í beinni: Fellibylurinn Irma herjar á íbúa í Karíbahafi Fellibylurinn Irma hefur valdið miklu tjóni og eyðileggingu í Karíbahafi. Reiknað er með að fellibylurinn nái Flórída á laugardag. 7. september 2017 08:15 Irma í myndum: Brotin pálmatré og tómar búðarhillur Fellibylurinn Irma herjar nú á íbúa eyjanna í Karíbahafi en fellibylurinn er einhver sá öflugasti í sögunni og hafa að minnsta kosti níu manns látið lífið vegna hans. 7. september 2017 15:45 Mest lesið Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi Innlent Kosningavaktin: Sögulegar kosningar að baki Innlent „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ Innlent „Ég ætla að standa mig betur“ Innlent Biden náðar son sinn Erlent „Elstu menn muna vart eftir svo miklum ís“ Innlent Leita einstaklings sem grunaður er um líkamsárás Innlent Vaxandi lægð og gular viðvaranir víða um land Veður Hver fær stjórnarmyndunarumboðið?: Forsetinn hittir formennina á Bessastöðum Innlent Margir möguleikar á þriggja flokka stjórn Innlent Fleiri fréttir Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins Sjá meira
Bandaríska fellibyljamiðstöðin segir nú að auknar líkur séu á því að fellibylurinn Irma gangi á land á sunnanverðri Flórída sem hættulegur meiriháttar fellibylur. Tíu manns hafa farist í Karíbahafi af völdum Irmu. Varað er við lífshættulegum sjávarflóðum og vindstyrk í stórum hluta Flórída, að sögn Washington Post. Íbúar þar, Georgíu og Norður- og Suður-Karólínu hafa verið hvattir til að búa sig undir áhrif stormsins. Irma er nú nærri Turks- og Caicoseyjum og stefnir á Bahamaeyjar, að því er segir í síðustu uppfærslu Fellibyljamiðstöðvarinnar kl. 21 að íslenskum tíma. Þá er talið að áhrifa fellibyljarins muni gæta á norðanverðri strönd Kúbu.AP-fréttastofan segir að staðfest sé að þrír hafi farist á Bandarísku Jómfrúareyjum en yfirvöld þar segja að Irma hafi valdið hörmungum þar. Fjórir hafa farist á franska hluta St. Martin-eyju og þrír til viðbótar á Barbúda, Angvilla og hollenska hluta St. Martin.Irma olli mikilli eyðileggingu á eynni St. Martin. Fimm fórust þar.Vísir/AFPJosé orðinn að meiriháttar fellibylAðeins dró úr vindstyrk Irmu í dag vegna áhrifa þurrs lofts og lands þegar fellibylurinn fór hjá Hispanjólu. Hún er þó enn í fimmta og öflugasta flokki fellibylja. Vindhraðinn gæti aftur aukist þegar Irma færist yfir hlýrri sjó yfir Flórídasundi. Fellibylurinn José á Atlantshafi er nú talinn þriðja stigs fellibylur. Hann er þá þriðji meiriháttar fellibylurinn sem myndast yfir Atlantshafi á þessu fellibyljatímabili. José er nú rúmum þúsund kílómetra austur af Litlu-Antillaeyjum. Mesti viðvarandi vindhraði í fellibylnum er nú 54 m/s. Þá er fellibylurinn Katia í Mexíkóflóa byrjaður að þokast að landi í Mexíkó.
Fellibylurinn Irma Tengdar fréttir Þessar eyjur hafa orðið á vegi fellibylsins Irmu Fellibylurinn hefur valið mikilli eyðileggingu og þegar kostað tíu mannslíf hið minnsta. 7. september 2017 12:49 Í beinni: Fellibylurinn Irma herjar á íbúa í Karíbahafi Fellibylurinn Irma hefur valdið miklu tjóni og eyðileggingu í Karíbahafi. Reiknað er með að fellibylurinn nái Flórída á laugardag. 7. september 2017 08:15 Irma í myndum: Brotin pálmatré og tómar búðarhillur Fellibylurinn Irma herjar nú á íbúa eyjanna í Karíbahafi en fellibylurinn er einhver sá öflugasti í sögunni og hafa að minnsta kosti níu manns látið lífið vegna hans. 7. september 2017 15:45 Mest lesið Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi Innlent Kosningavaktin: Sögulegar kosningar að baki Innlent „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ Innlent „Ég ætla að standa mig betur“ Innlent Biden náðar son sinn Erlent „Elstu menn muna vart eftir svo miklum ís“ Innlent Leita einstaklings sem grunaður er um líkamsárás Innlent Vaxandi lægð og gular viðvaranir víða um land Veður Hver fær stjórnarmyndunarumboðið?: Forsetinn hittir formennina á Bessastöðum Innlent Margir möguleikar á þriggja flokka stjórn Innlent Fleiri fréttir Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins Sjá meira
Þessar eyjur hafa orðið á vegi fellibylsins Irmu Fellibylurinn hefur valið mikilli eyðileggingu og þegar kostað tíu mannslíf hið minnsta. 7. september 2017 12:49
Í beinni: Fellibylurinn Irma herjar á íbúa í Karíbahafi Fellibylurinn Irma hefur valdið miklu tjóni og eyðileggingu í Karíbahafi. Reiknað er með að fellibylurinn nái Flórída á laugardag. 7. september 2017 08:15
Irma í myndum: Brotin pálmatré og tómar búðarhillur Fellibylurinn Irma herjar nú á íbúa eyjanna í Karíbahafi en fellibylurinn er einhver sá öflugasti í sögunni og hafa að minnsta kosti níu manns látið lífið vegna hans. 7. september 2017 15:45