Grannt fylgst með Irmu Nína Hjördís Þorkelsdóttir skrifar 2. september 2017 20:22 Sennileg stefna Irmu. Veðurstofa Bandaríkjanna Veðurfræðingar í Bandaríkjunum fylgjast nú gaumgæfilega með fellibylnum Irmu sem fikrar sig nú í átt að eyjum Karíbahafsins og austurströnd Bandaríkjanna.Vísir greindi frá því í gær að óveðrið hefði náð styrkleika þriðja flokks fellibyljar en hann er nú skilgreindur sem annars flokks bylur. Fjölmiðlar vestanhafs vilja þó meina að enn gæti ógn stafað af Irmu og útiloka sérfræðingar ekki að hún sæki í sig veðrið á ný og nái vindhraða fellibyljarins Harveys. Irma er í augnablikinu í um 3000 kílómetra fjarlægð frá ströndum Bandaríkjanna. Ekki er hægt að staðfesta með fullkominni vissu hvar, eða hvort, Irma kemur að landi en samkvæmt ECMF-spám kemur fellibylurinn til með að ferðast yfir Karíbahafið norðaustanvert og fikra sig svo norður meðfram austurströnd Bandaríkjanna. Ef spár ganga eftir mun Irma skella á austurhluta Karíbahafs eftir helgi.Please start prepping for #irma NOW. We don't know where it will hit yet and once we do, lines will be filled and supplies will be gone.— AJ Amster (@amsteraj) September 2, 2017 #Irma is currently a category 2 hurricane with winds 110 mph. Irma is forecast to strengthen back into a major hurricane by Sunday. pic.twitter.com/wTVGQnqBXH— NWS (@NWS) September 2, 2017 Fellibylurinn Irma Tengdar fréttir Trump heimsækir hamfarasvæði á ný Forsetinn mun taka stöðuna á hjálparstarfi bæði í Houston í Texas-ríki, sem fór einna verst út úr flóðum í kjölfar Harveys, og Louisiana-ríki. 2. september 2017 17:16 Irma orðin að þriðja stigs fellibyl Vindhraði Irmu er nú orðinn 50 metrar á sekúndu og hefur styrkur fellibylsins aukist hratt á síðasta sólarhring. 1. september 2017 10:53 7,8 milljarðar dala í neyðaraðstoð vegna Harvey Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur sent Bandaríkjaþingi beiðni um 7,8 milljarða bandaríkjadala í neyðaraðstoð svo hægt sé að hefja uppbyggingu í kjölfar eyðileggingar eftir fellibylinn Harvey í Texas og Louisiana 2. september 2017 11:12 Krókódíll hreiðraði um sig í húsi á flóðasvæðunum Talsvert hefur borið á tilkynningum um krókódíla á flóðasvæðunum í Texas. 2. september 2017 19:45 Mest lesið Kosningavaktin: Sögulegar kosningar að baki Innlent „Ég ætla að standa mig betur“ Innlent „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ Innlent Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi Innlent „Elstu menn muna vart eftir svo miklum ís“ Innlent Margir möguleikar á þriggja flokka stjórn Innlent „Vinstri vængurinn er í raun og veru úti“ Innlent Úrslit á landsvísu: Þessi sitja á þingi næsta kjörtímabil Innlent Bjarni og Sigmundur segja eðlilegt að Kristrún fái fyrst umboð Innlent Óviss með framtíð sína innan Pírata Innlent Fleiri fréttir Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sjá meira
Veðurfræðingar í Bandaríkjunum fylgjast nú gaumgæfilega með fellibylnum Irmu sem fikrar sig nú í átt að eyjum Karíbahafsins og austurströnd Bandaríkjanna.Vísir greindi frá því í gær að óveðrið hefði náð styrkleika þriðja flokks fellibyljar en hann er nú skilgreindur sem annars flokks bylur. Fjölmiðlar vestanhafs vilja þó meina að enn gæti ógn stafað af Irmu og útiloka sérfræðingar ekki að hún sæki í sig veðrið á ný og nái vindhraða fellibyljarins Harveys. Irma er í augnablikinu í um 3000 kílómetra fjarlægð frá ströndum Bandaríkjanna. Ekki er hægt að staðfesta með fullkominni vissu hvar, eða hvort, Irma kemur að landi en samkvæmt ECMF-spám kemur fellibylurinn til með að ferðast yfir Karíbahafið norðaustanvert og fikra sig svo norður meðfram austurströnd Bandaríkjanna. Ef spár ganga eftir mun Irma skella á austurhluta Karíbahafs eftir helgi.Please start prepping for #irma NOW. We don't know where it will hit yet and once we do, lines will be filled and supplies will be gone.— AJ Amster (@amsteraj) September 2, 2017 #Irma is currently a category 2 hurricane with winds 110 mph. Irma is forecast to strengthen back into a major hurricane by Sunday. pic.twitter.com/wTVGQnqBXH— NWS (@NWS) September 2, 2017
Fellibylurinn Irma Tengdar fréttir Trump heimsækir hamfarasvæði á ný Forsetinn mun taka stöðuna á hjálparstarfi bæði í Houston í Texas-ríki, sem fór einna verst út úr flóðum í kjölfar Harveys, og Louisiana-ríki. 2. september 2017 17:16 Irma orðin að þriðja stigs fellibyl Vindhraði Irmu er nú orðinn 50 metrar á sekúndu og hefur styrkur fellibylsins aukist hratt á síðasta sólarhring. 1. september 2017 10:53 7,8 milljarðar dala í neyðaraðstoð vegna Harvey Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur sent Bandaríkjaþingi beiðni um 7,8 milljarða bandaríkjadala í neyðaraðstoð svo hægt sé að hefja uppbyggingu í kjölfar eyðileggingar eftir fellibylinn Harvey í Texas og Louisiana 2. september 2017 11:12 Krókódíll hreiðraði um sig í húsi á flóðasvæðunum Talsvert hefur borið á tilkynningum um krókódíla á flóðasvæðunum í Texas. 2. september 2017 19:45 Mest lesið Kosningavaktin: Sögulegar kosningar að baki Innlent „Ég ætla að standa mig betur“ Innlent „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ Innlent Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi Innlent „Elstu menn muna vart eftir svo miklum ís“ Innlent Margir möguleikar á þriggja flokka stjórn Innlent „Vinstri vængurinn er í raun og veru úti“ Innlent Úrslit á landsvísu: Þessi sitja á þingi næsta kjörtímabil Innlent Bjarni og Sigmundur segja eðlilegt að Kristrún fái fyrst umboð Innlent Óviss með framtíð sína innan Pírata Innlent Fleiri fréttir Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sjá meira
Trump heimsækir hamfarasvæði á ný Forsetinn mun taka stöðuna á hjálparstarfi bæði í Houston í Texas-ríki, sem fór einna verst út úr flóðum í kjölfar Harveys, og Louisiana-ríki. 2. september 2017 17:16
Irma orðin að þriðja stigs fellibyl Vindhraði Irmu er nú orðinn 50 metrar á sekúndu og hefur styrkur fellibylsins aukist hratt á síðasta sólarhring. 1. september 2017 10:53
7,8 milljarðar dala í neyðaraðstoð vegna Harvey Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur sent Bandaríkjaþingi beiðni um 7,8 milljarða bandaríkjadala í neyðaraðstoð svo hægt sé að hefja uppbyggingu í kjölfar eyðileggingar eftir fellibylinn Harvey í Texas og Louisiana 2. september 2017 11:12
Krókódíll hreiðraði um sig í húsi á flóðasvæðunum Talsvert hefur borið á tilkynningum um krókódíla á flóðasvæðunum í Texas. 2. september 2017 19:45