Jennifer Lawrence opnar sig um viðbjóðinn í Hollywood: Sagt að léttast um sjö kíló á tveimur vikum Nína Hjördís Þorkelsdóttir skrifar 17. október 2017 17:52 Frá viðburðinum í gærkvöld. vísir/getty Jennifer Lawrence hefur opnað sig um slæma framkomu leikstjóra í sinn garð vegna kynferðis síns. Hún ræddi um atvikið á árlegum kvennafögnuði tímaritsins Elle í gærkvöldi. „Þegar ég var ung og að stíga mín fyrstu skref sem leikkona tjáðu framleiðendur kvikmyndarinnar mér að ég þyrfti að losa mig við 15 pund [7 kg] á tveimur vikum. Ég vissi að önnur leikkona hafði þegar verið látin fjúka vegna þess að hún gat ekki lést nógu hratt að mati framleiðandanna,“ sagði Lawrence í tölu sinni. Þá lýsti hún því hvernig leikstjórinn, sem var kvenkyns, stillti henni nakinni upp á meðal kvenna sem voru að sögn Lawrence „miklu grennri en hún sjálf“. Leikstjórinn myndaði Lawrence og sagði henni svo að líta á ljósmyndirnar ef hún þyrfti á hvatningu til þess að grenna sig að halda. Lawrence sagði að þegar hún hafi beðið um að fá að eiga samtal við karlkyns framleiðanda um þessar óraunhæfu megrunarkröfur þá hafi hann svarað: „Ég veit ekki af hverju öllum finnst þú svona feit, mér finnst þú fullkomlega „ríðanleg“ [e. fuckable]. Alls deildu átta heiðursgestir reynslu sinni af kynferðislegu áreiti í Hollywood á viðburðinum, þar á meðal leikkonan Reese Witherspoon. Umræða um kynferðislegt áreiti í garð kvenna í kvikmyndaiðnaðinum hefur verið í hámæli undanfarna daga eftir að fjöldi kvenna steig fram og opnaði sig um áreiti leikstjórans Harveys Weinstein. Listen to J-Law's story of abuse in Hollywood: I was told to lose 15 pounds in 2 wks, do degrading, nude photo shoot #ELLEWIH pic.twitter.com/yosXP9tFXw— Carly Mallenbaum (@ThatGirlCarly) October 17, 2017 MeToo Hollywood Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Leikstjóri beitti Reese Witherspoon kynferðisofbeldi þegar hún var aðeins 16 ára Leikkonan Reese Witherspoon segist eiga erfitt með að sofa eftir fréttir síðustu daga. 17. október 2017 08:38 Woody Allen sorgmæddur vegna máls Harvey Weinstein Bandaríski leikstjórinn Woody Allen segist sorgmæddur vegna máls Harvey Weinstein en á þriðja tug kvenna hafa stigið fram á undanförnum dögum og sakað hann um að hafa beitt þær kynferðislegu ofbeldi. 15. október 2017 10:11 Grínaðist með að nauðga fallegum konum Stórleikarinn Jason Momoa sætir nú gagnrýni fyrir ummæli sín í pallborðsumræðum. 13. október 2017 08:40 Björk stígur fram og segir frá kynferðislegri áreitni Lars von Trier Björk Guðmundsdóttir sakar danska leikstjórann Lars Von Trier um kynferðislega áreitni í stöðuuppfærslu sem hún birti á Facebook-síðu sinni í dag. Þau unnu saman að gerð kvikmyndarinnar Dancer in the Dark sem kom út árið 2000. 15. október 2017 14:12 Myllumerkið Me Too tekur yfir samfélagsmiðla: „Sannast enn og aftur hversu stórt samfélagslegt vandamál kynferðisofbeldi er“ Fjölmargar konur, íslenskar og erlendar, hafa síðasta sólarhringinn stigið fram og sagt frá kynferðislegu áreiti sem þær hafa orðið fyrir í gegnum tíðina undir myllumerkinu #MeToo, eða „Ég líka.“ 16. október 2017 13:04 Hollywood bregst við ákvörðun Óskarsakademíunnar Stjórnin ákvað að reka Harvey Weinstein úr akademíunni. 14. október 2017 23:33 Mest lesið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Gellur tóku yfir Gamla bíó Lífið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið „Ekki gera mér þetta“ Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Fleiri fréttir „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Sjá meira
Jennifer Lawrence hefur opnað sig um slæma framkomu leikstjóra í sinn garð vegna kynferðis síns. Hún ræddi um atvikið á árlegum kvennafögnuði tímaritsins Elle í gærkvöldi. „Þegar ég var ung og að stíga mín fyrstu skref sem leikkona tjáðu framleiðendur kvikmyndarinnar mér að ég þyrfti að losa mig við 15 pund [7 kg] á tveimur vikum. Ég vissi að önnur leikkona hafði þegar verið látin fjúka vegna þess að hún gat ekki lést nógu hratt að mati framleiðandanna,“ sagði Lawrence í tölu sinni. Þá lýsti hún því hvernig leikstjórinn, sem var kvenkyns, stillti henni nakinni upp á meðal kvenna sem voru að sögn Lawrence „miklu grennri en hún sjálf“. Leikstjórinn myndaði Lawrence og sagði henni svo að líta á ljósmyndirnar ef hún þyrfti á hvatningu til þess að grenna sig að halda. Lawrence sagði að þegar hún hafi beðið um að fá að eiga samtal við karlkyns framleiðanda um þessar óraunhæfu megrunarkröfur þá hafi hann svarað: „Ég veit ekki af hverju öllum finnst þú svona feit, mér finnst þú fullkomlega „ríðanleg“ [e. fuckable]. Alls deildu átta heiðursgestir reynslu sinni af kynferðislegu áreiti í Hollywood á viðburðinum, þar á meðal leikkonan Reese Witherspoon. Umræða um kynferðislegt áreiti í garð kvenna í kvikmyndaiðnaðinum hefur verið í hámæli undanfarna daga eftir að fjöldi kvenna steig fram og opnaði sig um áreiti leikstjórans Harveys Weinstein. Listen to J-Law's story of abuse in Hollywood: I was told to lose 15 pounds in 2 wks, do degrading, nude photo shoot #ELLEWIH pic.twitter.com/yosXP9tFXw— Carly Mallenbaum (@ThatGirlCarly) October 17, 2017
MeToo Hollywood Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Leikstjóri beitti Reese Witherspoon kynferðisofbeldi þegar hún var aðeins 16 ára Leikkonan Reese Witherspoon segist eiga erfitt með að sofa eftir fréttir síðustu daga. 17. október 2017 08:38 Woody Allen sorgmæddur vegna máls Harvey Weinstein Bandaríski leikstjórinn Woody Allen segist sorgmæddur vegna máls Harvey Weinstein en á þriðja tug kvenna hafa stigið fram á undanförnum dögum og sakað hann um að hafa beitt þær kynferðislegu ofbeldi. 15. október 2017 10:11 Grínaðist með að nauðga fallegum konum Stórleikarinn Jason Momoa sætir nú gagnrýni fyrir ummæli sín í pallborðsumræðum. 13. október 2017 08:40 Björk stígur fram og segir frá kynferðislegri áreitni Lars von Trier Björk Guðmundsdóttir sakar danska leikstjórann Lars Von Trier um kynferðislega áreitni í stöðuuppfærslu sem hún birti á Facebook-síðu sinni í dag. Þau unnu saman að gerð kvikmyndarinnar Dancer in the Dark sem kom út árið 2000. 15. október 2017 14:12 Myllumerkið Me Too tekur yfir samfélagsmiðla: „Sannast enn og aftur hversu stórt samfélagslegt vandamál kynferðisofbeldi er“ Fjölmargar konur, íslenskar og erlendar, hafa síðasta sólarhringinn stigið fram og sagt frá kynferðislegu áreiti sem þær hafa orðið fyrir í gegnum tíðina undir myllumerkinu #MeToo, eða „Ég líka.“ 16. október 2017 13:04 Hollywood bregst við ákvörðun Óskarsakademíunnar Stjórnin ákvað að reka Harvey Weinstein úr akademíunni. 14. október 2017 23:33 Mest lesið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Gellur tóku yfir Gamla bíó Lífið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið „Ekki gera mér þetta“ Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Fleiri fréttir „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Sjá meira
Leikstjóri beitti Reese Witherspoon kynferðisofbeldi þegar hún var aðeins 16 ára Leikkonan Reese Witherspoon segist eiga erfitt með að sofa eftir fréttir síðustu daga. 17. október 2017 08:38
Woody Allen sorgmæddur vegna máls Harvey Weinstein Bandaríski leikstjórinn Woody Allen segist sorgmæddur vegna máls Harvey Weinstein en á þriðja tug kvenna hafa stigið fram á undanförnum dögum og sakað hann um að hafa beitt þær kynferðislegu ofbeldi. 15. október 2017 10:11
Grínaðist með að nauðga fallegum konum Stórleikarinn Jason Momoa sætir nú gagnrýni fyrir ummæli sín í pallborðsumræðum. 13. október 2017 08:40
Björk stígur fram og segir frá kynferðislegri áreitni Lars von Trier Björk Guðmundsdóttir sakar danska leikstjórann Lars Von Trier um kynferðislega áreitni í stöðuuppfærslu sem hún birti á Facebook-síðu sinni í dag. Þau unnu saman að gerð kvikmyndarinnar Dancer in the Dark sem kom út árið 2000. 15. október 2017 14:12
Myllumerkið Me Too tekur yfir samfélagsmiðla: „Sannast enn og aftur hversu stórt samfélagslegt vandamál kynferðisofbeldi er“ Fjölmargar konur, íslenskar og erlendar, hafa síðasta sólarhringinn stigið fram og sagt frá kynferðislegu áreiti sem þær hafa orðið fyrir í gegnum tíðina undir myllumerkinu #MeToo, eða „Ég líka.“ 16. október 2017 13:04
Hollywood bregst við ákvörðun Óskarsakademíunnar Stjórnin ákvað að reka Harvey Weinstein úr akademíunni. 14. október 2017 23:33