Framsóknarfólk velkomið Daníel Þórarinsson skrifar 16. október 2017 14:45 Þann 2. október sl. var ár liðið síðan Framsóknarflokkurinn ákvað á flokksþingi að fella sitjandi formann, sem leitt hafði flokkinn til mikils kosningasigurs þremur árum fyrr. Munur í atkvæðagreiðslunni var ekki mikill, 6-7%, svo þingheimur skiptist næstum í tvennt. Eftir þessa ákvörðun þingsins fylgdi ósigur í kosningunum og gífurleg óánægja ríkti hjá stórum hluta flokksmanna, sem nú hafa yfirgefið hann. Ákvörðunin var því röng og líklega þröngvuð fram af misvitrum „flokkseigendum“, sem hefði verið nær að standa með formanninum og verja hann. En nú er þetta liðin tíð og Framsóknarflokkurinn vissi ekki hvað hann átti fyrr en hann missti það. Miðflokkurinn er hins vegar nýr og ferskur flokkur, sem höfðar bæði til framsóknarfólks og annarra sem vilja fara leið skynsemi og nýta góðar hugmyndir hvort sem það er kallað vinstri eða hægri pólitík. Margt Framsóknarfólk er flokkshollt, sem er í sjálfu sér gott, en ef þið viljið sjá hugsjónir ykkar um réttlátara samfélag rætast kann að vera vænlegra að gera það með Miðflokknum. Þið eruð allavega velkomin í hópinn. Höfundur er skógarbóndi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Kosningar 2017 Mest lesið Ráðherrann Gísli Hvanndal Jakobsson Skoðun Halldór 30.11.2024 Halldór Heimssýn úr músarholu – Gengur það? Ole Anton Bieltvedt Skoðun Við þurfum Grím á þing Hanna Katrín Friðriksson Skoðun Félag áhugamanna um löggæslu Agnes Ósk Marzellíusardóttir Skoðun Í dag kýs ég Sjálfstæðisflokkinn Kristinn Karl Brynjarsson Skoðun Innflytjendur eru blórabögglar Achola Otieno Skoðun Vók er vont – frambjóðandi XL kærður til lögreglu Kári Allansson Skoðun Er „woke-ismi“ genginn of langt? Tanja Mjöll Ísfjörð Magnúsdóttir Skoðun Helvítis Píratarnir Unnar Þór Sæmundsson Skoðun Skoðun Skoðun Langþreyttir kjósendur hafa tækifæri til breytinga Ásthildur Lóa Þórsdóttir skrifar Skoðun Í dag kýs ég Sjálfstæðisflokkinn Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Við þurfum Grím á þing Hanna Katrín Friðriksson skrifar Skoðun Heimssýn úr músarholu – Gengur það? Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Ísland sé frjálst meðan sól gyllir haf Guðbjörg Elísa Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Að refsa eða treysta VG? Finnur Ricart Andrason skrifar Skoðun Innflytjendur eru blórabögglar Achola Otieno skrifar Skoðun Bað- og búningsklefar okkar kvenna Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar Skoðun Stórkostleg tímaskekkja Sigrún Perla Gísladóttir skrifar Skoðun Vinstri græn - þrátt fyrir þverpólitíska ríkisstjórn Aðalbjörg Ísafold Þorkelsdóttir skrifar Skoðun Félag áhugamanna um löggæslu Agnes Ósk Marzellíusardóttir skrifar Skoðun Kosningalimran 2024 Arnar Ingi Ingason,Freyr Snorrason skrifar Skoðun Viðreisn ætlar að forgangsraða – nýta skattfé miklu betur Þorvaldur Ingi Jónsson skrifar Skoðun Sigrar vinnast – spár bregðast Þorvaldur Örn Árnason skrifar Skoðun Af hverju Viðreisn? Eva Rakel Jónsdóttir skrifar Skoðun Pólitískar ofsóknir í aðdraganda Alþingiskosninga Eldur S. Kristinsson skrifar Skoðun Talk about timing – degi fyrir kjördag Yngvi Sighvatsson skrifar Skoðun Hjarta og sál Heiðdís Geirsdóttir skrifar Skoðun ESB andstæðingar blekkja Íslendinga Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Sjálfstæðisflokkurinn: Fyrir budduna þína og framtíðina Gísli Stefánsson skrifar Skoðun Eldra fólk þarf Jóhann Pál sem félagsmálaráðherra – nema kannski þeir auðugustu Viðar Eggertsson skrifar Skoðun Að mynda ríkisstjórn - skipulagt val til vinstri Hlynur Már Ragnheiðarson skrifar Skoðun Viðreisn: öfgalaus nálgun fyrir öfgalaust samfélag Hanna Katrín Friðriksson skrifar Skoðun Kleppur er víða Ragnheiður Kristín Finnbogadóttir skrifar Skoðun Að geta lesið sér mennsku til gagns Diljá Ámundadóttir Zoëga skrifar Skoðun Börðust afar okkar til einskis í Þorskastríðinu? Hugleiðing um ESB Haukur Ingi S. Jónsson skrifar Skoðun Á ferð um Norðvesturkjördæmi Arna Lára Jónsdóttir,Hannes Sigurbjörn Jónsson,Jóhanna Ösp Einarsdóttir,Magnús Eðvaldsson skrifar Skoðun Stöndum vörð um íslenska fjölmiðla Óli Valur Pétursson skrifar Skoðun Lögfestum félagsmiðstöðvar Guðmundur Ari Sigurjónsson,Friðmey Jónsdóttir skrifar Skoðun Flokkar sem vara við sjálfum sér Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar Sjá meira
Þann 2. október sl. var ár liðið síðan Framsóknarflokkurinn ákvað á flokksþingi að fella sitjandi formann, sem leitt hafði flokkinn til mikils kosningasigurs þremur árum fyrr. Munur í atkvæðagreiðslunni var ekki mikill, 6-7%, svo þingheimur skiptist næstum í tvennt. Eftir þessa ákvörðun þingsins fylgdi ósigur í kosningunum og gífurleg óánægja ríkti hjá stórum hluta flokksmanna, sem nú hafa yfirgefið hann. Ákvörðunin var því röng og líklega þröngvuð fram af misvitrum „flokkseigendum“, sem hefði verið nær að standa með formanninum og verja hann. En nú er þetta liðin tíð og Framsóknarflokkurinn vissi ekki hvað hann átti fyrr en hann missti það. Miðflokkurinn er hins vegar nýr og ferskur flokkur, sem höfðar bæði til framsóknarfólks og annarra sem vilja fara leið skynsemi og nýta góðar hugmyndir hvort sem það er kallað vinstri eða hægri pólitík. Margt Framsóknarfólk er flokkshollt, sem er í sjálfu sér gott, en ef þið viljið sjá hugsjónir ykkar um réttlátara samfélag rætast kann að vera vænlegra að gera það með Miðflokknum. Þið eruð allavega velkomin í hópinn. Höfundur er skógarbóndi.
Skoðun Eldra fólk þarf Jóhann Pál sem félagsmálaráðherra – nema kannski þeir auðugustu Viðar Eggertsson skrifar
Skoðun Börðust afar okkar til einskis í Þorskastríðinu? Hugleiðing um ESB Haukur Ingi S. Jónsson skrifar
Skoðun Á ferð um Norðvesturkjördæmi Arna Lára Jónsdóttir,Hannes Sigurbjörn Jónsson,Jóhanna Ösp Einarsdóttir,Magnús Eðvaldsson skrifar