Mammút með ábreiðu af Cher Ritstjórn skrifar 27. október 2017 09:00 Skjáskot Það er skothelt að koma sér í föstudagsgírinn með því að setja gott lag í spilarann en við á ritstjórn Glamour erum með þessa ábreiðu hljómsveitarinnar Mammút af hinu fræga lagi Believe með Cher á endurspilun alla vikuna. Dásamlegt lag í glænýjum búning með þeim Katrínu Mogensen, Vilborgu Ásu Dýradóttur, Alexöndru Baldursdóttur, Arnari Péturssyni og Andra Bjarti Jakobssyni sem skipa sveitina Mammút. Svo er myndbandið líka flott, tekið í kareokí herbergi með Husky hunda sem áhorfendur. Við mælum með að hækka í spilaranum og hlusta - svo má finna hér fyrir neðan upprunalega lagið með drottningunni Cher fyrir áhugasama. Mest lesið Drottning rauða dregilsins fagnar 70 ára afmæli í dag Glamour PETA mótmælir á hluthafafundi Hermes Glamour Myndband af óléttri Ciara að dansa slær í gegn Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Paris Hilton hannar hárvörur fyrir þýska lágvöruverslun Glamour Vogue mælir með Hrím, Noodle Station og Kiosk Glamour Balmain-veisla í Los Angeles Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Þegar Rihanna stal senunni í risavöxnum gulum kjól Glamour Grænt og vænt á heimilið Glamour
Það er skothelt að koma sér í föstudagsgírinn með því að setja gott lag í spilarann en við á ritstjórn Glamour erum með þessa ábreiðu hljómsveitarinnar Mammút af hinu fræga lagi Believe með Cher á endurspilun alla vikuna. Dásamlegt lag í glænýjum búning með þeim Katrínu Mogensen, Vilborgu Ásu Dýradóttur, Alexöndru Baldursdóttur, Arnari Péturssyni og Andra Bjarti Jakobssyni sem skipa sveitina Mammút. Svo er myndbandið líka flott, tekið í kareokí herbergi með Husky hunda sem áhorfendur. Við mælum með að hækka í spilaranum og hlusta - svo má finna hér fyrir neðan upprunalega lagið með drottningunni Cher fyrir áhugasama.
Mest lesið Drottning rauða dregilsins fagnar 70 ára afmæli í dag Glamour PETA mótmælir á hluthafafundi Hermes Glamour Myndband af óléttri Ciara að dansa slær í gegn Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Paris Hilton hannar hárvörur fyrir þýska lágvöruverslun Glamour Vogue mælir með Hrím, Noodle Station og Kiosk Glamour Balmain-veisla í Los Angeles Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Þegar Rihanna stal senunni í risavöxnum gulum kjól Glamour Grænt og vænt á heimilið Glamour