Sigmundur Davíð og Miðflokkurinn Hjörleifur Hallgríms skrifar 24. október 2017 12:57 Eftir árásir og einelti, sem ég hélt að væri verið að reyna að uppræta, venjulega að ósekju, sá Sigmundur Davíð sig knúinn til að segja sig úr Framsóknarflokknum, sem var ekki sársaukalaust, og stofnaði Miðflokkinn. Það voru fleiri en hann, sem sögðu sig úr flokknum og var það hjá mörgum mikið tilfinningamál eðlilega, en þetta sama fólk sætti sig einfaldlega ekki við linnulausar árásirnar á saklausan manninn. Örugglega hefði enginn trúað því fyrirfram að maðurinn, sem hafði leitt Framsóknarflokkinn í kosningunum 2013 til eins af stærstu sigrum flokksins, sem unnist hafði eða rúm 23% atkv. og 19 þingmenn yrði hrakinn frá forystu flokksins með smán á flokksþinginu haustið 2016. Ég hef marg sagt að það er er öllum frjálst að bjóða sig fram til formanns í Framsóknarflokknum en það, sem Sigurður Ingi gerði lýsir þvílíkum óheilindum og dómgreindarleysi að jaðrar við einsdæmi. þá, fyrir nokkrum mánuðum hafði hann marglýst því yfir bæði á fundum og í fjölmiðlum að myndi ekki bjóða sig fram gegn Sigmundi Davíð. Sigurður Ingi var kosinn formaður Framsóknaflokksins á fyrrgreindu flokksþingi en skyldi hann eða grasrótin, sem hann ber fyrir sig að hafi skorað á sig órað fyrir þvílíkum harmleik og hruni, sem varð hjá flokknum að tapa 11 þingmönnum úr 19 í 8. Þvílik útreið hjá nýjum formanni. Og nú stefnir í enn meira tap samkvæmt nýjum skoðanakönnunum. Sigurður Ingi ef þetta kallast ekki að láta fífla sig af misvitlausu og dómgreindarlausu fóki veit ég ekki hvað það er. Sigmundur Davíð er afburða stjórnmálamaður að visku og vexti en oft er það svo að smælingjarnir þola ekki yfirburðina og þá er tekið til örþrifaráða t.d. skítkastsins. Eftir að hafa kynnt mér stefnuskrá Miðflokksins sé ég glögglega handbragð meistarans og varð mér þá strax hugsað til þeirra stóru mála, sem hann knúði í gegn þegar hann var forsætisráðherra og má þar t.d. nefna Icesavemálið, skuldaleiðréttingu heimilanna, sem hvorutveggja sparaði fjölskyldunum í landinu milljónir, uppgjörið við kröfuhafana og erlendu hrægammana, sem ætluðu að hirða fúlgur fjár úr landi. Þá var ég auðvitað mjög hrifinn af hvernig hann einblínir á að bæta verulega kjör eldirborgara og öryrkja, en fyrrum fjármálaráðherrar hafa haldi því fólki undir fátækramörkum.Hjörleifur Hallgríms, eldri borgari Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Kosningar 2017 Mest lesið Nálgunarbann Fjölnir Sæmundsson,Sonja Ýr Þorbergsdóttir Skoðun Erum við að byggja orlofsbúðir fyrir útsendara skipulagðra glæpasamtaka hér á landi? Davíð Bergmann Skoðun Langþreyttir kjósendur hafa tækifæri til breytinga Ásthildur Lóa Þórsdóttir Skoðun Öfundargenið Torfi H. Tulinius Skoðun Mikilvægasta atkvæðið Kristbjörg Þórisdóttir Skoðun Vók er vont – frambjóðandi XL kærður til lögreglu Kári Allansson Skoðun 7.500 íbúðir á Reykjavíkurflugvelli? Ásdís Kristjánsdóttir Skoðun Félag áhugamanna um löggæslu Agnes Ósk Marzellíusardóttir Skoðun Halldór 30.11.2024 Halldór Í morgun vöknuðum við á merkilegum tíma Silja Rún Friðriksdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Mikilvægasta atkvæðið Kristbjörg Þórisdóttir skrifar Skoðun Nálgunarbann Fjölnir Sæmundsson,Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar Skoðun Kosningasigur fyrir dýravernd Árni Stefán Árnason skrifar Skoðun Í morgun vöknuðum við á merkilegum tíma Silja Rún Friðriksdóttir skrifar Skoðun Hálft líf heimilislausra kvenna Kristín I. Pálsdóttir,Halldóra R. Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Snúum samfélagi af rangri leið Finnbjörn A. Hermansson skrifar Skoðun Heiðarleiki er ófrávíkjanleg krafa Unnar Þór Sæmundsson skrifar Skoðun Erum við að byggja orlofsbúðir fyrir útsendara skipulagðra glæpasamtaka hér á landi? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Kjósum breytingar og jákvæðni í þágu almennings og samfélags Valdimar Breiðfjörð Birgisson skrifar Skoðun Samvinna er leiðin til hagsældar Lilja Alfreðsdóttir skrifar Skoðun Skrópað á Alþingi Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Um sáttameðferð sýslumanns Elísabet Lorange,Jenný Kristín Valberg skrifar Skoðun Það er komið að þér Eyjólfur Ármannsson skrifar Skoðun Langþreyttir kjósendur hafa tækifæri til breytinga Ásthildur Lóa Þórsdóttir skrifar Skoðun Í dag kýs ég Sjálfstæðisflokkinn Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Við þurfum Grím á þing Hanna Katrín Friðriksson skrifar Skoðun Heimssýn úr músarholu – Gengur það? Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Ísland sé frjálst meðan sól gyllir haf Guðbjörg Elísa Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Að refsa eða treysta VG? Finnur Ricart Andrason skrifar Skoðun Innflytjendur eru blórabögglar Achola Otieno skrifar Skoðun Bað- og búningsklefar okkar kvenna Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar Skoðun Stórkostleg tímaskekkja Sigrún Perla Gísladóttir skrifar Skoðun Vinstri græn - þrátt fyrir þverpólitíska ríkisstjórn Aðalbjörg Ísafold Þorkelsdóttir skrifar Skoðun Félag áhugamanna um löggæslu Agnes Ósk Marzellíusardóttir skrifar Skoðun Kosningalimran 2024 Arnar Ingi Ingason,Freyr Snorrason skrifar Skoðun Viðreisn ætlar að forgangsraða – nýta skattfé miklu betur Þorvaldur Ingi Jónsson skrifar Skoðun Sigrar vinnast – spár bregðast Þorvaldur Örn Árnason skrifar Skoðun Af hverju Viðreisn? Eva Rakel Jónsdóttir skrifar Skoðun Pólitískar ofsóknir í aðdraganda Alþingiskosninga Eldur S. Kristinsson skrifar Skoðun Talk about timing – degi fyrir kjördag Yngvi Sighvatsson skrifar Sjá meira
Eftir árásir og einelti, sem ég hélt að væri verið að reyna að uppræta, venjulega að ósekju, sá Sigmundur Davíð sig knúinn til að segja sig úr Framsóknarflokknum, sem var ekki sársaukalaust, og stofnaði Miðflokkinn. Það voru fleiri en hann, sem sögðu sig úr flokknum og var það hjá mörgum mikið tilfinningamál eðlilega, en þetta sama fólk sætti sig einfaldlega ekki við linnulausar árásirnar á saklausan manninn. Örugglega hefði enginn trúað því fyrirfram að maðurinn, sem hafði leitt Framsóknarflokkinn í kosningunum 2013 til eins af stærstu sigrum flokksins, sem unnist hafði eða rúm 23% atkv. og 19 þingmenn yrði hrakinn frá forystu flokksins með smán á flokksþinginu haustið 2016. Ég hef marg sagt að það er er öllum frjálst að bjóða sig fram til formanns í Framsóknarflokknum en það, sem Sigurður Ingi gerði lýsir þvílíkum óheilindum og dómgreindarleysi að jaðrar við einsdæmi. þá, fyrir nokkrum mánuðum hafði hann marglýst því yfir bæði á fundum og í fjölmiðlum að myndi ekki bjóða sig fram gegn Sigmundi Davíð. Sigurður Ingi var kosinn formaður Framsóknaflokksins á fyrrgreindu flokksþingi en skyldi hann eða grasrótin, sem hann ber fyrir sig að hafi skorað á sig órað fyrir þvílíkum harmleik og hruni, sem varð hjá flokknum að tapa 11 þingmönnum úr 19 í 8. Þvílik útreið hjá nýjum formanni. Og nú stefnir í enn meira tap samkvæmt nýjum skoðanakönnunum. Sigurður Ingi ef þetta kallast ekki að láta fífla sig af misvitlausu og dómgreindarlausu fóki veit ég ekki hvað það er. Sigmundur Davíð er afburða stjórnmálamaður að visku og vexti en oft er það svo að smælingjarnir þola ekki yfirburðina og þá er tekið til örþrifaráða t.d. skítkastsins. Eftir að hafa kynnt mér stefnuskrá Miðflokksins sé ég glögglega handbragð meistarans og varð mér þá strax hugsað til þeirra stóru mála, sem hann knúði í gegn þegar hann var forsætisráðherra og má þar t.d. nefna Icesavemálið, skuldaleiðréttingu heimilanna, sem hvorutveggja sparaði fjölskyldunum í landinu milljónir, uppgjörið við kröfuhafana og erlendu hrægammana, sem ætluðu að hirða fúlgur fjár úr landi. Þá var ég auðvitað mjög hrifinn af hvernig hann einblínir á að bæta verulega kjör eldirborgara og öryrkja, en fyrrum fjármálaráðherrar hafa haldi því fólki undir fátækramörkum.Hjörleifur Hallgríms, eldri borgari
Erum við að byggja orlofsbúðir fyrir útsendara skipulagðra glæpasamtaka hér á landi? Davíð Bergmann Skoðun
Skoðun Erum við að byggja orlofsbúðir fyrir útsendara skipulagðra glæpasamtaka hér á landi? Davíð Bergmann skrifar
Skoðun Kjósum breytingar og jákvæðni í þágu almennings og samfélags Valdimar Breiðfjörð Birgisson skrifar
Erum við að byggja orlofsbúðir fyrir útsendara skipulagðra glæpasamtaka hér á landi? Davíð Bergmann Skoðun