Vilja opna aftur á umræður fjögurra flokka og taka Viðreisn með Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 10. nóvember 2017 11:37 Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, í þinghúsinu í morgun. Vísir/Eyþór Fulltrúar Pírata, Samfylkingarinnar og Viðreisnar hittust á fundi í morgun og ræddu möguleika á samstarfi, bæði í ríkisstjórn og í stjórnarandstöðu. Helgi Hrafn Gunnarsson, þingmaður Pírata, segir að Píratar og Samfylking vilji halda áfram viðræðum fjögurra flokka um myndun ríkisstjórnar og vlija bjóða Viðreisn að borðinu. Hann segir að stemningin í hópnum hafi verið góð og að fólk hafi gengið út af fundi eftir mjög gott samtal. „Við vorum að ræða þann valkost að Viðreisn sé með í samtalinu. Það er að okkar mati valkostur að halda áfram viðræðum eins og þær voru komnar með Viðreisn innanborðs,“ segir Helgi Hrafn í samtali við Vísi.Katrínar að meta framhaldið „Við vildum líka bara ræða saman. Einn valkosturinn er að mynda ríkisstjórn með þessum valkosti og hins vegar að ef það gengur ekki eftir þá náttúrulega verðum við væntanlega í stjórnarandstöðu og ræddum líka hvernig sá möguleiki liti út.“Telur þú að þið getið sannfært Katrínu Jakobsdóttur að ganga aftur inn í þessar viðræður? „Hún verður að meta það sjálf en eins og ég segi það stendur til boða að ræða þetta út frá þessum valkosti, að Viðreisn sé með í samtalinu. við viljum auðvitað miklu frekar fara í ríkisstjórn sem er frjálslyndari heldur en það sem var rótast að myndi myndast út frá hinu.“ Hann segir að flokkarnir þrír eigi það allir sameiginlegt að vera frjálslyndir og líta til framtíðar. „Á meðan maður hefur áhyggjur af því að það verði ákveðin stöðnun ef hinn valkosturinn verður.“Heimir Már Pétursson fjallaði einnig um málið í hádegisfréttum Bylgjunnar og ræddi meðal annars við Loga Einarsson, formann Samfylkingarinnar. Hlusta má á fréttina í spilaranum hér fyrir neðan. Kosningar 2017 Tengdar fréttir Segir að þriggja flokka stjórn með VG og Framsókn væri sterk ríkisstjórn Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, segir að þriggja flokka stjórn með Vinstri grænum og Framsóknarflokknum væri sterk ríkisstjórn. Enn sé þó ekki gott að segja hvort af samstarfi þessara þriggja flokka verði. 10. nóvember 2017 10:52 Telur ólíklegt að einhver formannanna þriggja fari á Bessastaði í dag Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, telur ólíklegt að einhver formannanna þriggja, það er að annað hvort hún, formaður Framsóknarflokksins eða formaður Sjálfstæðisflokksins, fari til fundar við Guðna Th. Jóhannesson, forseta Íslands, á Bessastöðum í dag og fái umboð til stjórnarmyndunar. 10. nóvember 2017 11:17 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Fleiri fréttir „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Sjá meira
Fulltrúar Pírata, Samfylkingarinnar og Viðreisnar hittust á fundi í morgun og ræddu möguleika á samstarfi, bæði í ríkisstjórn og í stjórnarandstöðu. Helgi Hrafn Gunnarsson, þingmaður Pírata, segir að Píratar og Samfylking vilji halda áfram viðræðum fjögurra flokka um myndun ríkisstjórnar og vlija bjóða Viðreisn að borðinu. Hann segir að stemningin í hópnum hafi verið góð og að fólk hafi gengið út af fundi eftir mjög gott samtal. „Við vorum að ræða þann valkost að Viðreisn sé með í samtalinu. Það er að okkar mati valkostur að halda áfram viðræðum eins og þær voru komnar með Viðreisn innanborðs,“ segir Helgi Hrafn í samtali við Vísi.Katrínar að meta framhaldið „Við vildum líka bara ræða saman. Einn valkosturinn er að mynda ríkisstjórn með þessum valkosti og hins vegar að ef það gengur ekki eftir þá náttúrulega verðum við væntanlega í stjórnarandstöðu og ræddum líka hvernig sá möguleiki liti út.“Telur þú að þið getið sannfært Katrínu Jakobsdóttur að ganga aftur inn í þessar viðræður? „Hún verður að meta það sjálf en eins og ég segi það stendur til boða að ræða þetta út frá þessum valkosti, að Viðreisn sé með í samtalinu. við viljum auðvitað miklu frekar fara í ríkisstjórn sem er frjálslyndari heldur en það sem var rótast að myndi myndast út frá hinu.“ Hann segir að flokkarnir þrír eigi það allir sameiginlegt að vera frjálslyndir og líta til framtíðar. „Á meðan maður hefur áhyggjur af því að það verði ákveðin stöðnun ef hinn valkosturinn verður.“Heimir Már Pétursson fjallaði einnig um málið í hádegisfréttum Bylgjunnar og ræddi meðal annars við Loga Einarsson, formann Samfylkingarinnar. Hlusta má á fréttina í spilaranum hér fyrir neðan.
Kosningar 2017 Tengdar fréttir Segir að þriggja flokka stjórn með VG og Framsókn væri sterk ríkisstjórn Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, segir að þriggja flokka stjórn með Vinstri grænum og Framsóknarflokknum væri sterk ríkisstjórn. Enn sé þó ekki gott að segja hvort af samstarfi þessara þriggja flokka verði. 10. nóvember 2017 10:52 Telur ólíklegt að einhver formannanna þriggja fari á Bessastaði í dag Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, telur ólíklegt að einhver formannanna þriggja, það er að annað hvort hún, formaður Framsóknarflokksins eða formaður Sjálfstæðisflokksins, fari til fundar við Guðna Th. Jóhannesson, forseta Íslands, á Bessastöðum í dag og fái umboð til stjórnarmyndunar. 10. nóvember 2017 11:17 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Fleiri fréttir „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Sjá meira
Segir að þriggja flokka stjórn með VG og Framsókn væri sterk ríkisstjórn Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, segir að þriggja flokka stjórn með Vinstri grænum og Framsóknarflokknum væri sterk ríkisstjórn. Enn sé þó ekki gott að segja hvort af samstarfi þessara þriggja flokka verði. 10. nóvember 2017 10:52
Telur ólíklegt að einhver formannanna þriggja fari á Bessastaði í dag Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, telur ólíklegt að einhver formannanna þriggja, það er að annað hvort hún, formaður Framsóknarflokksins eða formaður Sjálfstæðisflokksins, fari til fundar við Guðna Th. Jóhannesson, forseta Íslands, á Bessastöðum í dag og fái umboð til stjórnarmyndunar. 10. nóvember 2017 11:17