Guðjón Valur sá markahæsti í sögunni Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 7. janúar 2018 14:15 Guðjón Valur Sigurðsson hefur náð ótrúlegum árangri á ferli sínum. Vísir/Getty Guðjón Valur Sigurðsson bætti í dag met er hann skoraði fjórtánda mark Íslands í æfingaleik gegn Þýskalandi í Neu-Ulm en með því varð hann markahæsti landsleikjamaður heims frá upphafi. Guðjón Valur er nú kominn með 1798 mörk fyrir íslenska landsliðið en Peter Kovacs, sem skoraði 1797 mörk fyrir ungverska landsliðið á sínum tíma, átti metið áður. Landsliðsferli hans lauk árið 1995, á HM á Íslandi. Vallarþulurinn í Neu-Ulm tilkynnti eftir mark Guðjóns Vals að hann ætti nú heimsmetið og risu áhorfendur úr sætum og klöppuðu fyrir íslenska landsliðsfyrirliðanum. Ívar Benediktsson, blaðamaður Morgunblaðsins, hefur tekið þessar upplýsingar saman en hann benti á þann 1. mars síðastliðinn að metið hjá Kovacs væri í hættu. Samkvæmt úttekt hans hafa aðeins fjórir leikmenn skorað meira en 1500 landsliðsmörk á ferlinum og eru tveir þeirra íslenskir - Guðjón Valur og Ólafur Stefánsson (1570 mörk). Fjórði maðurinn á listanum er Lars Christiansen frá Danmörku með 1503 mörk. Hér má fylgjast með beinni textalýsingu frá viðureign Þýskalands og Íslands.Uppfært 14.15: Fréttin var uppfærð eftir að Guðjón Valur skoraði annað mark sitt í leiknum og bætti þar með metið, sem hann hafði jafnað þegar hann skoraði sjötta mark Íslands í leiknum gegn Þýskalandi. EM 2018 í handbolta Tengdar fréttir Í beinni: Þýskaland - Ísland | Síðasti leikur fyrir EM Guðjón Valur Sigurðsson bætti heimsmetið í fjölda landsliðsmarka í dag en fátt annað stendur upp úr eftir níu marka tap Íslands gegn Þýskalandi í síðasta leik strákanna okkar fyrir EM í Króatíu. 7. janúar 2018 14:45 Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Körfubolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Sjá meira
Guðjón Valur Sigurðsson bætti í dag met er hann skoraði fjórtánda mark Íslands í æfingaleik gegn Þýskalandi í Neu-Ulm en með því varð hann markahæsti landsleikjamaður heims frá upphafi. Guðjón Valur er nú kominn með 1798 mörk fyrir íslenska landsliðið en Peter Kovacs, sem skoraði 1797 mörk fyrir ungverska landsliðið á sínum tíma, átti metið áður. Landsliðsferli hans lauk árið 1995, á HM á Íslandi. Vallarþulurinn í Neu-Ulm tilkynnti eftir mark Guðjóns Vals að hann ætti nú heimsmetið og risu áhorfendur úr sætum og klöppuðu fyrir íslenska landsliðsfyrirliðanum. Ívar Benediktsson, blaðamaður Morgunblaðsins, hefur tekið þessar upplýsingar saman en hann benti á þann 1. mars síðastliðinn að metið hjá Kovacs væri í hættu. Samkvæmt úttekt hans hafa aðeins fjórir leikmenn skorað meira en 1500 landsliðsmörk á ferlinum og eru tveir þeirra íslenskir - Guðjón Valur og Ólafur Stefánsson (1570 mörk). Fjórði maðurinn á listanum er Lars Christiansen frá Danmörku með 1503 mörk. Hér má fylgjast með beinni textalýsingu frá viðureign Þýskalands og Íslands.Uppfært 14.15: Fréttin var uppfærð eftir að Guðjón Valur skoraði annað mark sitt í leiknum og bætti þar með metið, sem hann hafði jafnað þegar hann skoraði sjötta mark Íslands í leiknum gegn Þýskalandi.
EM 2018 í handbolta Tengdar fréttir Í beinni: Þýskaland - Ísland | Síðasti leikur fyrir EM Guðjón Valur Sigurðsson bætti heimsmetið í fjölda landsliðsmarka í dag en fátt annað stendur upp úr eftir níu marka tap Íslands gegn Þýskalandi í síðasta leik strákanna okkar fyrir EM í Króatíu. 7. janúar 2018 14:45 Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Körfubolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Sjá meira
Í beinni: Þýskaland - Ísland | Síðasti leikur fyrir EM Guðjón Valur Sigurðsson bætti heimsmetið í fjölda landsliðsmarka í dag en fátt annað stendur upp úr eftir níu marka tap Íslands gegn Þýskalandi í síðasta leik strákanna okkar fyrir EM í Króatíu. 7. janúar 2018 14:45