Loðnir inniskór frá Rick Owens x Birkenstock Ritstjórn skrifar 10. janúar 2018 19:30 Glamour/Skjáskot Birkenstock tilkynnti um samstarf sitt við ameríska fatahönnuðinn Rick Owens fyrr í dag, og von er á inniskónum um miðjan mars mánuð. Skórnir sem við höfum séð virðast vera mjög klassískir Birkenstock sandalar, en eru hins vegar loðnir. Það verður spennandi að sjá hvort að það verði fleiri týpur í boði og hvernig þær munu líta út. Loðnir inniskór hafa verið vinsælir undanfarið og mun þetta samstarf eflaust verða mjög vinsælt. Samstörf í tískuheiminum hafa verið gríðarlega áberandi og er það ekki að fara að minnka. Það er víst að Birkenstock ætla aldeilis að halda sér í tískuheiminum. BIRKENSTOCK x Rick Owens - coming soon. #birkenstockbox #rickowens @rickowensonline A post shared by Birkenstock (@birkenstock) on Jan 9, 2018 at 5:19am PST Mest lesið Bloggarar fögnuðu nýju ári með nýju útliti Glamour Allt sem er grænt, grænt Glamour Komdu með í gamlárspartý! Glamour Vill tveggja ára fangelsi fyrir að eiga titrara Glamour Fimm make up lúkk fyrir helgina Glamour Vinsælustu skórnir í París Glamour Balmain-veisla í Los Angeles Glamour Kanye stíliserar eiginkonuna Glamour Fyrsta fjölskyldumynd Kardashian Glamour Eru háir hælar hættulegir? Glamour
Birkenstock tilkynnti um samstarf sitt við ameríska fatahönnuðinn Rick Owens fyrr í dag, og von er á inniskónum um miðjan mars mánuð. Skórnir sem við höfum séð virðast vera mjög klassískir Birkenstock sandalar, en eru hins vegar loðnir. Það verður spennandi að sjá hvort að það verði fleiri týpur í boði og hvernig þær munu líta út. Loðnir inniskór hafa verið vinsælir undanfarið og mun þetta samstarf eflaust verða mjög vinsælt. Samstörf í tískuheiminum hafa verið gríðarlega áberandi og er það ekki að fara að minnka. Það er víst að Birkenstock ætla aldeilis að halda sér í tískuheiminum. BIRKENSTOCK x Rick Owens - coming soon. #birkenstockbox #rickowens @rickowensonline A post shared by Birkenstock (@birkenstock) on Jan 9, 2018 at 5:19am PST
Mest lesið Bloggarar fögnuðu nýju ári með nýju útliti Glamour Allt sem er grænt, grænt Glamour Komdu með í gamlárspartý! Glamour Vill tveggja ára fangelsi fyrir að eiga titrara Glamour Fimm make up lúkk fyrir helgina Glamour Vinsælustu skórnir í París Glamour Balmain-veisla í Los Angeles Glamour Kanye stíliserar eiginkonuna Glamour Fyrsta fjölskyldumynd Kardashian Glamour Eru háir hælar hættulegir? Glamour